Fleiri fréttir

Lítil veiði á Þingvöllum

Þetta er einn skemmtilegasti tíminn til að veiða við Þingvallavatn því suma daga má sjá litlar torfur af bleikju alveg uppí harða landi.

Maradona í sárum

Argentínska goðið ósáttur með að Gonzalo Higuaín sé á leið frá Napoli til Juvetnus.

Takan á Vesturlandi mjög róleg

Það er kannski lítið vatn í sumum ánum á Vesturlandi en samt ekki á þeim mörkum að það ætti að hafa mikil áhrif á tökuna hjá laxinum.

Manchester-slagnum í Peking aflýst

Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag.

Stelpurnar með betra skor en strákarnir í fyrsta sinn

Nýkrýndir Íslandsmeistarar í golfi settu bæði met á Jaðarsvelli í gær. Birgir Leifur Hafþórsson varð fyrstur til að vinna sjö Íslandsmeistaratitla og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði langbesta skori konu frá upphafi.

PSG með þægilegan sigur á Inter

Paris Saint Germain vann þægilegan sigur, 3-1, á Inter Milan í Internationa Champions Cup mótinu í Oregon í Bandaríkjunum í kvöld.

City færist nær Aubameyang

Forráðamenn Manchester City ætla sér að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang frá Borussia Dortmund en leikmaðurinn er einn sá eftirsóttasti í boltanum í dag.

Katrín Tanja með 23 stiga forystu fyrir lokagreinina

Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti þegar aðeins ein grein er eftir í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu. Katrín Tanja er því í frábærri stöðu til að verða hraustasta kona heims annað árið í röð.

Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun.

Sjáðu þegar Ísland eignaðist hraustustu konu heims í fjórða sinn

Fimmti og síðasti keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið var áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Á endanum var það Katrín Tanja Davíðsdóttir sem fagnaði sigri annað árið í röð.

Katrín Tanja efst fyrir tvær síðustu greinarnar

Gríðarleg spenna er núna á lokadegi Crossfit-leikanna í Kaliforníu en þegar tvær greinar eru eftir er Katrín Tanja Davíðsdóttir í efsta sæti með 844 stig og hefur hún ellefu stiga forskot á Tia-Clair Toomey sem er í öðru sæti.

Kolbeinn og Arna komu fyrst í mark í 200 metra hlaupinu

FH-ingarnir Kolbeinn Höður Gunnarsson og Arna Stefanía Guðmundsdóttir urðu Íslandsmeistarar í tvö hundruð metra hlaupi á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefur farið fram á Þórsvellinum á Akureyri um helgina.

Ólafía Þórunn: Það besta sem ég hef gert

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR spilaði frábærlega á Íslandmótinu í golfi og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Hún endaði á því að spila hringina fjóra á ellefu höggum undir pari.

Sjá næstu 50 fréttir