Fleiri fréttir

Khedira missir af Frakkaleiknum

Sami Khedira verður ekki með Þýskalandi í leiknum gegn Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille á fimmtudaginn vegna meiðsla.

Stoðsending Arons Elísar dugði ekki til

Unglingalandsliðsmennirnir Aron Elís Þrándarson og Adam Örn Arnarson voru báðir í byrjunarliði Aalesund sem beið lægri hlut fyrir Strømsgodset, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sandra skaut Þór/KA í undanúrslitin

Sandra Stephany Mayor Gutiérrez tryggði Þór/KA sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Fylki á Þórsvelli í kvöld.

EM kvenna sett í kvöld

Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld.

Rondo á leiðinni til Bulls

Rajon Rondo hefur náð samkomulagi við Chicago Bulls um tveggja ára samning. Fyrir hann fær hann 3,4 milljarða króna.

Kevin Durant fer til Golden State

Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder.

Lennon reynir að útskýra tístið

Skotinn Steven Lennon, leikmaður Íslandsmeistara FH, er ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi eftir tíst hans um íslenska landsliðið í gær.

Smalling veiktist í fríinu

Enski landsliðsmaðurinn Chris Smalling fór í frí til Balí eftir að Ísland hefði slegið England úr leik á EM.

Robson-Kanu veður í tilboðum

Ein af hetjum velska landsliðsins, Hal Robson-Kanu, kom samningslaus á EM en ætti ekki að lenda í vandræðum með að finna sér félag.

BBC slúðrar um Guðna Th.

Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum.

Johnson vann Bridgestone

Besti kylfingur heims, Jason Day, missti flugið á lokadegi Bridgestone boðsmótsins og Dustin Johnson nýtti sér það til fullnustu.

Sögulok á Stade de France

Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn

Eiður: Ég er bara mannlegur

Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á.

Sjá næstu 50 fréttir