Fleiri fréttir

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Hvert opnunarmetið á fætur öðru hefur verið slegið í laxveiðiánum og veiðin er margföld á við sambærilegan tíma í fyrra.

Kraftur úr óvæntri átt

Skiptingar þjálfara íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Austurríki í París á miðvikudagskvöldið gengu fullkomlega upp. Heimir Hallgrímsson segir þá "kúl“ og kraftmikla stráka sem hann sé afar stoltur af.

Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler

Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler.

Las Vegas fær sitt fyrsta atvinnumannalið

Las Vegas hefur beðið í þó nokkurn tíma eftir því að fá atvinnumannalið í einum af stóru íþróttanna í Bandaríkjunum. Sá draumur er loksins að verða að veruleika.

Norðmenn gerðu Gumma Ben að þungarokkara

Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður á 365 og aðstoðarþjálfari KR-inga, er orðinn einn frægasti Íslendingurinn eftir að lýsing hans á sigurmarki Íslands á móti Austurríki fór á flaug á netinu.

Bílskúrinn: Biðin í Bakú

Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna.

Kári valinn í lið 3. umferðarinnar á EM

Kári Árnason gleymir gærdeginum eflaust seint. Miðvörðurinn átti þá frábæran leik þegar Ísland lagði Austurríki að velli, 2-1, og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum.

Úlfar velur landsliðshópa

Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir