Fleiri fréttir

Myndakeppni Veiðimannsins í sumar

Það er algjörlega ómissandi að hafa myndavél með sér í veiðiferðina því góð mynd af þeim stóra sem þarf að sleppa er ómetanleg.

Tiger Woods ekki með á U.S. Open

Tiger Woods verður ekki með opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku á Oakmont-vellinum. Tiger er enn að jafna sig eftir bakaðgerð.

Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum

Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara.

Meiddist á fyrstu æfingunni í Frakklandi og missir af EM

Hver er mesta martröð fótboltamannsins? Ein af þeim verstu hlýtur að vera að meiðast illa rétt fyrir stórmót og það er sú skelfilega staðreynd sem þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger þarf að horfast í augu við núna.

Freyr: Fyllum völlinn 20. september

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið á EM 2017 eftir 8-0 stórsigur á Makedóníu á Laugardalsvelli í kvöld.

FSu-strákarnir streyma í Stykkishólm

Snæfell er byrjað að styrkja lið sitt fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta og Hólmarar sækja nýju mennina sína á Selfoss.

Kimbo Slice er allur

Einn skrautlegasti bardagakappinn í MMA, Kimbo Slice, er látinn. Hann var aðeins 42 ára gamall.

Sjá næstu 50 fréttir