Fleiri fréttir Geoff Hurst: Mest spennandi enska landsliðið frá HM 1966 Englendingar eru þekktir fyrir að byggja upp væntingar sinnar þjóðar fyrir stórmót í fótbolta og það lítur út fyrir að sumarið í ár verði þar engin undantekning. 7.6.2016 09:30 Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. 7.6.2016 09:00 Blanda komin í 81 lax á öðrum degi Opnunin í Blöndu í gær hverfur vafalaust seint úr minni þeirra sem voru við bakkann í gær og veislan heldur bara áfram. 7.6.2016 09:00 Mánudagskvöldið þegar Íslandsmetin skulfu Íslenskt frjálsíþróttafólk lét heldur betur mikið af sér kveða á erlendri grundu í gærkvöldi og þrjú Íslandsmet voru í hættu. 7.6.2016 08:43 Ögmundur mikils metinn í Svíþjóð: "Gagnrýnin kemur á óvart“ Landsliðsmarkvörðurinn hefur fengið á sig mark á hálftíma fresti með Íslandi en er mikils metinn í sænsku úrvalsdeildinni. 7.6.2016 08:30 Angel Di Maria grét eftir sigurleik Argentínumanna í nótt Argentínumenn byrjuðu Ameríkukeppninni á sigri í nótt þegar argentínska liðið vann 2-1 sigur á meistuum Síle en Síle vann Ameríkukeppnina fyrir ári síðan. Panamamenn fengu öll þrjú stigin í hinum leik riðilsins þegar þeir lögðu Bólivíu 2-1. 7.6.2016 08:00 Stephen Curry verður ekki með Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. 7.6.2016 07:30 Kvartar yfir nornaveiðum "Þetta er barnaleg hegðun sem á heima á leikskóla. Hann reynir að gera mig hluta af einhverjum nornaveiðum á hendur mér,“ sagði Infantino. 7.6.2016 07:00 Norðurá og Blanda bláar af laxi Laxveiðisumarið byrjar með metveiði í Norðurá og Blöndu. Opnunarhollið í Norðurá endaði í 77 löxum en fyrra met var 58 laxar. Megnið stórlax en smálax í bland. Fimmtíu laxar veiddust á fyrsta degi í Blöndu. 7.6.2016 06:00 Stelpurnar ætla að reyna að búa til gott partí í Dalnum í kvöld Stelpurnar okkar geta tryggt sér farseðilinn í lokakeppni EM í kvöld en þær þurfa aðeins eitt stig gegn botnliði Makedóníu. 7.6.2016 06:00 Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Lars Lagerbäck stýrði íslenska liðinu í sínum síðasta leik á íslenskri grundu í kvöld. 6.6.2016 22:50 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6.6.2016 22:47 Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6.6.2016 22:37 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6.6.2016 22:35 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6.6.2016 22:26 Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6.6.2016 22:22 Öxlin á Hannesi eins og ný: „Bring it on" "Þetta var bara skemmtilegt í kvöld, fallegur dagur í Laugardalnum og úrslitin eins og þau eiga að vera,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Liechtenstein sem liðið vann 4-0 í kvöld. 6.6.2016 22:19 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6.6.2016 22:14 Alfreð: Elska að skora mörk Alfreð Finnbogason skoraði sitt áttunda landsliðsmark þegar Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein í síðasta vináttulandsleik íslenska liðsins áður en það heldur til Frakklands á morgun. 6.6.2016 22:14 Engar áhyggjur af Birki, Kára og Jóni Daða Þremenningarnir voru hvíldir í kvöld en þjálfararnir hafa engar áhyggjur af ástandi þeirra. 6.6.2016 22:11 Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6.6.2016 22:05 Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6.6.2016 21:45 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6.6.2016 21:36 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6.6.2016 21:16 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6.6.2016 21:15 Kolbeinn Höður 2/100 frá 20 ára gömlu Íslandsmeti Jóns Arnars Spretthlauparinn setti piltamet í 200 metra hlaupi á móti í Svíþjóð. 6.6.2016 21:12 Rómverjarnir tryggðu Ítalíu sigur Tvö mörk úr föstum leikatriðum skilaði Ítalíu sigri á Finnlandi í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið. 6.6.2016 20:44 Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6.6.2016 20:00 Aníta vann sterkt mót í Tékklandi og Ásdís með lengsta kast sitt á árinu Aníta Hinriksdóttir var nálægt því að bæta þriggja ára gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi. 6.6.2016 19:32 Þormóður keppir í Ríó Júdókappinn verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. 6.6.2016 19:25 Þjálfari Portúgal: Ronaldo er mikilvægari fyrir Portúgal en fyrir Real Madrid Fernando Santos, þjálfari Portúgal, er óhræddur við að leggja áherslu á mikilvægi Cristiano Ronaldo fyrir lið sitt á komandi Evrópumóti í Frakklandi. 6.6.2016 19:15 Byrjunarliðið gegn Liechtenstein | Kolbeinn og Alfreð saman frammi Aron Einar og Gylfi Þór eru saman á miðjunni í síðasta leik Lars Lagerbäck í Laugardalnum. 6.6.2016 18:34 Svakalegt olnbogaskot í 2. deildinni | Myndband Slapp með spjald þrátt fyrir að gefa mótherja sínu rosalegt olnbogaskot í miðjum leik. 6.6.2016 17:45 Leikur flautaður af vegna brjálaðra býflugna Býflugur eru ekki oft til mikilla vandræða þegar kemur að kappleikjum en svo var þó raunin í Englandi á dögunum. Býflugurnar í Derbyshire virðist ekki vera miklir krikket aðdáendur. 6.6.2016 16:30 Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6.6.2016 16:00 NFL-leikmaður skotinn í fótinn Var lykilmaður í meistaraliði Denver Broncos á síðustu leiktíð. 6.6.2016 15:30 Bisping fyrsti breski heimsmeistarinn í UFC Hinn 37 ára gamli Michael Bisping varð um nýliðna helgi heimsmeistari í millivigt UFC er hann vann mjög óvæntan sigur á Luke Rockhold. 6.6.2016 15:00 Veiðin í Hítarvatni fer vel af stað Fyrstu fréttir úr Hítarvatni eru góðar og þeir sem hafa þegar kíkt í vatnið hafa gert ágæta veiði. 6.6.2016 15:00 Heimir um Lars við BBC: Ég hef mjólkað hann eins og kú BBC gerði mikið úr því að Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands á EM, sé tannlæknir í hálfu starfi í umfjöllun stöðvarinnar um íslenska fótboltalandsliðið en þjálfarar liðsins fá þar mikið hrós fyrir að hafa komið litla Íslandi inn á EM karla í fótbolta. 6.6.2016 14:30 Hlíðarvatn komið í sinn gamla góða gír Hlíðarvatn er eitt af skemmtilegustu bleikjuvötnum landsins og hefur veiðin þar oft verið ævintýri líkust. 6.6.2016 14:00 Zlatan getur selt 250 þúsund treyjur á einum degi Zlatan Ibrahimovic verður launahæsti leikmaður Manchester United á næsta tímabili samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla en hann mun fá um 2,3 milljarða fyrir eins árs samning. 6.6.2016 13:45 Tvær umdeildar ákvarðanir á Skaganum | Myndbönd Mark dæmt af ÍA og varadómarinn dæmdi ekki hendi á leikmann Þróttar í aðdraganda sigurmarksins. 6.6.2016 13:15 Íslenskur dómari dæmir síðasta leik Spánverja fyrir EM Spánverjar hafa verið Evrópumeistarar í átta ár samfellt en þeir stefna nú á það að vinna þriðja Evrópumótið í röð þegar EM í Frakklandi hefst á föstudaginn. 6.6.2016 12:45 Kolli rotaði Danann í Köben | Myndbönd Hnefaleikakappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson er enn ósigraður í atvinnumannahnefaleikum eftir að hafa rotað sterkan Dana um síðustu helgi. 6.6.2016 12:24 Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6.6.2016 12:13 Sjá næstu 50 fréttir
Geoff Hurst: Mest spennandi enska landsliðið frá HM 1966 Englendingar eru þekktir fyrir að byggja upp væntingar sinnar þjóðar fyrir stórmót í fótbolta og það lítur út fyrir að sumarið í ár verði þar engin undantekning. 7.6.2016 09:30
Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. 7.6.2016 09:00
Blanda komin í 81 lax á öðrum degi Opnunin í Blöndu í gær hverfur vafalaust seint úr minni þeirra sem voru við bakkann í gær og veislan heldur bara áfram. 7.6.2016 09:00
Mánudagskvöldið þegar Íslandsmetin skulfu Íslenskt frjálsíþróttafólk lét heldur betur mikið af sér kveða á erlendri grundu í gærkvöldi og þrjú Íslandsmet voru í hættu. 7.6.2016 08:43
Ögmundur mikils metinn í Svíþjóð: "Gagnrýnin kemur á óvart“ Landsliðsmarkvörðurinn hefur fengið á sig mark á hálftíma fresti með Íslandi en er mikils metinn í sænsku úrvalsdeildinni. 7.6.2016 08:30
Angel Di Maria grét eftir sigurleik Argentínumanna í nótt Argentínumenn byrjuðu Ameríkukeppninni á sigri í nótt þegar argentínska liðið vann 2-1 sigur á meistuum Síle en Síle vann Ameríkukeppnina fyrir ári síðan. Panamamenn fengu öll þrjú stigin í hinum leik riðilsins þegar þeir lögðu Bólivíu 2-1. 7.6.2016 08:00
Stephen Curry verður ekki með Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. 7.6.2016 07:30
Kvartar yfir nornaveiðum "Þetta er barnaleg hegðun sem á heima á leikskóla. Hann reynir að gera mig hluta af einhverjum nornaveiðum á hendur mér,“ sagði Infantino. 7.6.2016 07:00
Norðurá og Blanda bláar af laxi Laxveiðisumarið byrjar með metveiði í Norðurá og Blöndu. Opnunarhollið í Norðurá endaði í 77 löxum en fyrra met var 58 laxar. Megnið stórlax en smálax í bland. Fimmtíu laxar veiddust á fyrsta degi í Blöndu. 7.6.2016 06:00
Stelpurnar ætla að reyna að búa til gott partí í Dalnum í kvöld Stelpurnar okkar geta tryggt sér farseðilinn í lokakeppni EM í kvöld en þær þurfa aðeins eitt stig gegn botnliði Makedóníu. 7.6.2016 06:00
Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Lars Lagerbäck stýrði íslenska liðinu í sínum síðasta leik á íslenskri grundu í kvöld. 6.6.2016 22:50
Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6.6.2016 22:47
Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6.6.2016 22:37
Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6.6.2016 22:35
Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6.6.2016 22:26
Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6.6.2016 22:22
Öxlin á Hannesi eins og ný: „Bring it on" "Þetta var bara skemmtilegt í kvöld, fallegur dagur í Laugardalnum og úrslitin eins og þau eiga að vera,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Liechtenstein sem liðið vann 4-0 í kvöld. 6.6.2016 22:19
Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6.6.2016 22:14
Alfreð: Elska að skora mörk Alfreð Finnbogason skoraði sitt áttunda landsliðsmark þegar Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein í síðasta vináttulandsleik íslenska liðsins áður en það heldur til Frakklands á morgun. 6.6.2016 22:14
Engar áhyggjur af Birki, Kára og Jóni Daða Þremenningarnir voru hvíldir í kvöld en þjálfararnir hafa engar áhyggjur af ástandi þeirra. 6.6.2016 22:11
Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6.6.2016 22:05
Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6.6.2016 21:45
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6.6.2016 21:36
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6.6.2016 21:16
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6.6.2016 21:15
Kolbeinn Höður 2/100 frá 20 ára gömlu Íslandsmeti Jóns Arnars Spretthlauparinn setti piltamet í 200 metra hlaupi á móti í Svíþjóð. 6.6.2016 21:12
Rómverjarnir tryggðu Ítalíu sigur Tvö mörk úr föstum leikatriðum skilaði Ítalíu sigri á Finnlandi í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið. 6.6.2016 20:44
Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6.6.2016 20:00
Aníta vann sterkt mót í Tékklandi og Ásdís með lengsta kast sitt á árinu Aníta Hinriksdóttir var nálægt því að bæta þriggja ára gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi. 6.6.2016 19:32
Þormóður keppir í Ríó Júdókappinn verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. 6.6.2016 19:25
Þjálfari Portúgal: Ronaldo er mikilvægari fyrir Portúgal en fyrir Real Madrid Fernando Santos, þjálfari Portúgal, er óhræddur við að leggja áherslu á mikilvægi Cristiano Ronaldo fyrir lið sitt á komandi Evrópumóti í Frakklandi. 6.6.2016 19:15
Byrjunarliðið gegn Liechtenstein | Kolbeinn og Alfreð saman frammi Aron Einar og Gylfi Þór eru saman á miðjunni í síðasta leik Lars Lagerbäck í Laugardalnum. 6.6.2016 18:34
Svakalegt olnbogaskot í 2. deildinni | Myndband Slapp með spjald þrátt fyrir að gefa mótherja sínu rosalegt olnbogaskot í miðjum leik. 6.6.2016 17:45
Leikur flautaður af vegna brjálaðra býflugna Býflugur eru ekki oft til mikilla vandræða þegar kemur að kappleikjum en svo var þó raunin í Englandi á dögunum. Býflugurnar í Derbyshire virðist ekki vera miklir krikket aðdáendur. 6.6.2016 16:30
Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6.6.2016 16:00
NFL-leikmaður skotinn í fótinn Var lykilmaður í meistaraliði Denver Broncos á síðustu leiktíð. 6.6.2016 15:30
Bisping fyrsti breski heimsmeistarinn í UFC Hinn 37 ára gamli Michael Bisping varð um nýliðna helgi heimsmeistari í millivigt UFC er hann vann mjög óvæntan sigur á Luke Rockhold. 6.6.2016 15:00
Veiðin í Hítarvatni fer vel af stað Fyrstu fréttir úr Hítarvatni eru góðar og þeir sem hafa þegar kíkt í vatnið hafa gert ágæta veiði. 6.6.2016 15:00
Heimir um Lars við BBC: Ég hef mjólkað hann eins og kú BBC gerði mikið úr því að Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands á EM, sé tannlæknir í hálfu starfi í umfjöllun stöðvarinnar um íslenska fótboltalandsliðið en þjálfarar liðsins fá þar mikið hrós fyrir að hafa komið litla Íslandi inn á EM karla í fótbolta. 6.6.2016 14:30
Hlíðarvatn komið í sinn gamla góða gír Hlíðarvatn er eitt af skemmtilegustu bleikjuvötnum landsins og hefur veiðin þar oft verið ævintýri líkust. 6.6.2016 14:00
Zlatan getur selt 250 þúsund treyjur á einum degi Zlatan Ibrahimovic verður launahæsti leikmaður Manchester United á næsta tímabili samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla en hann mun fá um 2,3 milljarða fyrir eins árs samning. 6.6.2016 13:45
Tvær umdeildar ákvarðanir á Skaganum | Myndbönd Mark dæmt af ÍA og varadómarinn dæmdi ekki hendi á leikmann Þróttar í aðdraganda sigurmarksins. 6.6.2016 13:15
Íslenskur dómari dæmir síðasta leik Spánverja fyrir EM Spánverjar hafa verið Evrópumeistarar í átta ár samfellt en þeir stefna nú á það að vinna þriðja Evrópumótið í röð þegar EM í Frakklandi hefst á föstudaginn. 6.6.2016 12:45
Kolli rotaði Danann í Köben | Myndbönd Hnefaleikakappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson er enn ósigraður í atvinnumannahnefaleikum eftir að hafa rotað sterkan Dana um síðustu helgi. 6.6.2016 12:24
Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6.6.2016 12:13