Fleiri fréttir

Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn?

Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt.

Angel Di Maria grét eftir sigurleik Argentínumanna í nótt

Argentínumenn byrjuðu Ameríkukeppninni á sigri í nótt þegar argentínska liðið vann 2-1 sigur á meistuum Síle en Síle vann Ameríkukeppnina fyrir ári síðan. Panamamenn fengu öll þrjú stigin í hinum leik riðilsins þegar þeir lögðu Bólivíu 2-1.

Stephen Curry verður ekki með

Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar.

Kvartar yfir nornaveiðum

"Þetta er barnaleg hegðun sem á heima á leikskóla. Hann reynir að gera mig hluta af einhverjum nornaveiðum á hendur mér,“ sagði Infantino.

Norðurá og Blanda bláar af laxi

Laxveiðisumarið byrjar með metveiði í Norðurá og Blöndu. Opnunarhollið í Norðurá endaði í 77 löxum en fyrra met var 58 laxar. Megnið stórlax en smálax í bland. Fimmtíu laxar veiddust á fyrsta degi í Blöndu.

Öxlin á Hannesi eins og ný: „Bring it on"

"Þetta var bara skemmtilegt í kvöld, fallegur dagur í Laugardalnum og úrslitin eins og þau eiga að vera,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Liechtenstein sem liðið vann 4-0 í kvöld.

Alfreð: Elska að skora mörk

Alfreð Finnbogason skoraði sitt áttunda landsliðsmark þegar Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein í síðasta vináttulandsleik íslenska liðsins áður en það heldur til Frakklands á morgun.

Leikur flautaður af vegna brjálaðra býflugna

Býflugur eru ekki oft til mikilla vandræða þegar kemur að kappleikjum en svo var þó raunin í Englandi á dögunum. Býflugurnar í Derbyshire virðist ekki vera miklir krikket aðdáendur.

Heimir um Lars við BBC: Ég hef mjólkað hann eins og kú

BBC gerði mikið úr því að Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands á EM, sé tannlæknir í hálfu starfi í umfjöllun stöðvarinnar um íslenska fótboltalandsliðið en þjálfarar liðsins fá þar mikið hrós fyrir að hafa komið litla Íslandi inn á EM karla í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir