Fleiri fréttir

Karius færist nær Liverpool

Flest bendir til þess að Liverpool sé að festa kaup á þýska markverðinum Loris Karius frá Mainz 05. Talið er að Liverpool borgi 4,7 milljónir punda fyrir Þjóðverjann.

Stefnan sett á að toppa í Ríó

Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til þrennra verðlauna í 50 metra laug á EM í London sem lauk í gær. Hún gerði sér ekki vonir um að ná svona góðum árangri enda í stífum æfingum fyrir Ólympíuleikana í Ríó.

Ágúst: Við áttum glimrandi leik

Ágúst Gylfason var verulega sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld og framfarirnar frá því í leiknum gegn FH í síðustu umferð.

ESPN fjallar um leik Júlíusar Orra gegn Jeremy Lin

Einn virtasti íþróttafréttamiðill Bandaríkjanna, ESPN, fjallar í kvöld um leik Júlíusar Orra Ágústssonar gegn NBA-stjörnunni Jeremy Lin en þeir tóku einn-á-einn í bakgarðinum hjá Júlíusi á Akureyri í gær.

Gregg Ryder: Fyrri hálfleikur drap okkur

Þjálfari Þróttar var daufur í dálkinn í viðtölum eftir 1-4 tap Þróttar gegn Valsmönnum í kvöld. Hann tók undir að þetta hefði verið erfiður dagur á skrifstofunni.

Tekst Oklahoma að verja heimavallarréttinn gegn meisturunum?

Oklahoma City Thunder tekur á móti Golden State Warriors í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 00.00.

Titilvörn Kiel nánast úr sögunni eftir óvænt tap

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel töpuðu óvænt 30-29 gegn MT Melsungen á útivelli í þýsku deildinni í handbolta í dag en fyrir vikið er titilvörn Kiel nánast úr sögunni þegar stutt er eftir af tímabilinu.

Boðsundssveitin í 6. sæti

Íslenska boðsundsveitin hafnaði í 6. sæti í 4x100 metra fjórsundi á EM í 50 metra laug í London sem lauk nú fyrir skömmu.

Sjá næstu 50 fréttir