Fleiri fréttir Tap gegn Kýpverjum í undankeppni HM/EM smáþjóða Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær. 22.5.2016 08:00 Janus og Ramune valin best á lokahófi HSÍ | Lovísa og Ómar efnilegust Haukar voru sigursælir á lokahófi HSÍ í gærkvöldi þá voru Janus Daði og Ramune kosin bestu leikmenn tímabilsins á meðan Ómar Ingi og Lovísa voru kosin efnilegust, Lovísa annað árið í röð. 22.5.2016 06:00 Ísferð í Brynju endaði með körfuboltaleik við Jeremy Lin: „Ég ætlaði bara að fá mér ís“ Ísferð hins 14 ára gamla körfuboltakappa Júlíusar Orra Ágústssonar tók heldur betur óvænta stefnu í kvöld. 22.5.2016 00:08 Tekst Toronto að kæla LeBron og félaga í Kanada? Leikur Toronto Raptors og Cleveland Cavaliers verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld en leikmenn Toronto eru komnir með bakið upp að vegg eftir tvo tapleiki í röð í Cleveland. 21.5.2016 23:00 Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21.5.2016 22:00 Juventus ítalskur bikarmeistari annað árið í röð Juventus varð í dag fyrsta ítalska liðið til að vinna tvöfalt heimafyrir, deild og bikar, tvö ár í röð eftir 1-0 sigur á AC Milan í úrslitum bikarsins. 21.5.2016 21:31 PSG vann þrennuna heimafyrir annað árið í röð PSG vann öruggan 4-2 sigur á Marseille í úrslitum franska bikarsins í kvöld en þetta var kveðjuleikur Zlatans með PSG og bauð sænski framherjinn upp á tvö mörk í tilefni þess. 21.5.2016 21:00 Bayern bikarmeistari í síðasta leik Guardiola Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá viðureign Bayern Munchen og Dortmund í úrslitum þýska bikarsins í dag en þar reyndust taugar þýsku meistaranna sterkari. 21.5.2016 20:51 BBC: Van Gaal verður rekinn á mánudaginn | Mourinho tekur við daginn eftir BBC greinir frá því í kvöld á heimasíðu sinni að Louis Van Gaal verði sagt upp störfum hjá Manchester United á mánudaginn og að Jose Mourinho taki við liðinu daginn eftir. 21.5.2016 20:08 Arnór fór á kostum í fjórða sigri Bergischer í röð Bergischer með Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Pál Gústavsson innanborðs fjarlægist fallsvæðið eftir fjóra sigurleiki í röð. 21.5.2016 19:39 Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21.5.2016 19:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 1-1 | Fylkismenn nældu í fyrsta stig sumarsins - Sjáðu mörkin Fylkismenn kræktu í fyrsta stig sitt á tímabilinu í dag í 1-1 jafntefli gegn ÍA upp á Skaga í dag en Árbæingar voru óheppnir að næla ekki í öll þrjú stigin. 21.5.2016 18:45 Hermann: Það er búið að sparka í liggjandi menn Hermann Hreiðarsson segir að Fylkismenn hafi spilað frábæra knattspyrnu gegn ÍA í dag. 21.5.2016 18:20 Grindavík tyllti sér á toppinn með stórsigri Grindvíkingar náðu toppsæti Inkasso-deildarinnar með öruggum 4-0 sigri á Leikni Fáskrúðsfirði í dag en þetta var þriðji sigur Grindvíkinga í röð sem eru með fullt hús stiga. 21.5.2016 17:34 Aron ungverskur meistari í fyrstu tilraun Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem hömpuðu ungverska titlinum í dag eftir jafntefli gegn Szeged á útivelli en allt annað en tap þýddi að Veszprem yrðu meistarar. 21.5.2016 16:47 Keflavík stal stigi á lokamínútunum | Þór vann fyrsta sigurinn Keflvíkingar unnu upp tveggja marka forskot Fjarðarbyggðar á lokamínútunum fyrir austan en á sama tíma unnu Akureyrarliðin tvö, KA og Þór, bæði leiki sína í Inkasso-deildinni. 21.5.2016 16:15 Rúnar Már með tvö í stórsigri Sundsvall Rúnar Már skoraði tvö af mörkum Sundsvall í öruggum sigri á Ostersunds í sænsku úrvalsdeildinni í gær en eftir tvo tapleiki í röð vann Sundsvall 5-0 sigur. 21.5.2016 15:50 Aron lagði upp mark í mikilvægum sigri Tromsö Aron Sigurðarson og félagar í Tromsö lyftu sér frá fallbaráttunni með góðum 3-0 sigri á Stabæk á útivelli í dag 21.5.2016 15:42 Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet er hún komst í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti eigið Íslandsmet þegar hún komst í úrslit í 50 metra bringusundi á EM í 50 metra laug í London þegar hún kom í mark á 30,83 sekúndu. 21.5.2016 15:30 Hólmfríður á skotskónum í naumum sigri | Sjötti sigurinn í röð hjá Rosengard Hólmfríður var á skotskónum í naumum sigri Avaldsnes á Röa í dag en þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Þá unnu Sara Björk og stöllur í Rosengard sjötta leikinn í röð í sænska boltanum. 21.5.2016 14:46 Barcelona gerir nýjan risasamning við Nike Spænsku meistararnir munu fá allt að 174 milljónir bandaríkjadala árlega fyrir samstarf sitt við Nike eftir að tilkynnt var um nýjan samning til tíu ára. 21.5.2016 14:15 Sigurbergur með sex mörk er Holstebro komst í úrslit Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í liði Tvis Holstebro í öruggum sigri á GOG í dag en Holstebro er komið í úrslit dönsku deildarinnar þar sem mótherjinn verður annaðhvort Kolding eða Bjerringbro/Silkeborg. 21.5.2016 13:45 Granit Xhaka að skrifa undir hjá Arsenal | Myndaður í treyjunni Myndir láku á netið af svissneska miðjumanninnum Granit Xhaka í Arsenal-treyjunni í dag en hann er við það að ganga til liðs við Skytturnar frá Borussia Mönchengladbach. 21.5.2016 12:45 Ragnar og félagar enduðu tímabilið á sigri Krasnodar gulltryggði fjórða sæti rússnesku deildarinnar með 1-0 sigri á heimavelli í dag en íslenski miðvörðurinn lék allan leikinn í hjarta varnarinnar. 21.5.2016 12:30 Fyrrum stjóri Inter tekur við Watford Walter Mazzarri sem stýrði áður fyrr Inter og Napoli var staðfestur í dag sem nýjasti knattspyrnustjóri Watford en hann tekur við liðinu af Quique Sanchez Flores. 21.5.2016 11:45 Spieth blandar sér í baráttuna á Byron Nelson Jordan Spieth deilir öðru sæti á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi sem fer fram í Texas þessa dagana en hann ásamt fjórum öðrum kylfingum er einu höggi á eftir forystusauðnum Ben Crane. 21.5.2016 11:00 Hrafnhildur með næst besta tímann í undanrásunum Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir kom í mark á 30,94 í undanrásunum í 50 metra bringusundi á EM í 50 metra laug í morgun en hún keppir í undanúrslitum síðar í dag. 21.5.2016 10:02 Bleikjan kemur vel undan vetri í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt þekktasta vígi sjóbleikjunnar á vesturlandi en þarna má oft ná í vænar bleikjur. 21.5.2016 10:00 Einar Andri: Mosfellingar nutu ekki sömu virðingar hjá dómurunum Þjálfari Aftureldingar sagði leikmenn sína á réttri braut en að það væri kominn tími til að dómarar landsins sýndu leikmönnum sínum þá virðingu sem þeir ættu skilið. 21.5.2016 10:00 Pardew, Sealey, Leighton og allir hinir: Þetta gerðist þegar United og Palace mættust 1990 | Myndband Vísir rifjar upp eftirminnilega bikarúrslitaleiki Manchester United og Crystal Palace fyrir 26 árum. 21.5.2016 08:00 Sálfræðistríð Svíans virkaði ekki á heimsmeistarann "Ég held að hver titill komi alltaf á óvart,“ sagði Fanney Hauksdóttir af hlédrægni þegar Fréttablaðið heyrði í henni í gær þar sem hún var enn stödd í Suður-Afríku þar sem hún varð heimsmeistari í klassískri bekkpressu á fimmtudaginn. 21.5.2016 07:00 Hákon Daði um eineltið: Var útilokaður og einn í Eyjum Hákon Daði Styrmisson sló í gegn í úrslitakeppninni með Haukum og var nálægt markameti. Hann þurfti að yfirgefa Vestmannaeyjar vegna eineltis og opnar sig um veturinn í viðtali við Fréttablaðið. 21.5.2016 06:00 Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. 21.5.2016 00:01 Blaklandsliðið byrjaði vel Vann Skota, 3-2, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM/EM smáþjóða. 20.5.2016 23:31 Liverpool og Sevilla kærð Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af UEFA eftir hegðun stuðningsmanna þeirra á meðan úrslitaleik Evrópudeildarinnar stóð á miðvikudag. 20.5.2016 23:15 Rosalega mikill munur á því hvar LeBron og Steph eru að skora Steph Curry og LeBron James eru tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar og báðir á fullu þessa dagana með sínum liðum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 20.5.2016 22:45 Arnór Ingvi: Felldi gleðitár þegar skilaboðin komu Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að hann hafi fellt nokkur gleðitár þegar honum var tilkynnt að hann væri í íslenska landsliðshópnum fyrir EM í Frakklandi í sumar. 20.5.2016 22:00 Fimmtán ára kylfingur efstur á Hellu Daníel Ísak Steinarsson, fimmtán ára kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, leiðir eftir fyrsta hring á Strandarvelli á Hellu. 20.5.2016 21:21 Leiknir á toppnum | Fyrsta mark Fram | Myndir Leiknismenn eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í Inkasso-deild karla, en Leiknismenn unnu á Selfossi í dag. Fram og Haukar skildu jöfn á Laugardalsvelli. 20.5.2016 21:07 Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20.5.2016 20:51 Hákon Daði: Þetta var leiðindamál Hákon Daði Styrmisson, hornarmaður Hauka, reyndist himnasending fyrir Hauka á tímabilinu, en hann gekk í raðir Hauka frá ÍBV fyrr á tímabilinu. 20.5.2016 20:00 Jóhann Berg: Aðrir með betri einstaklinga en við með besta liðið Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. 20.5.2016 19:30 Hrafnhildur: Ég man lítið eftir sundinu Silfur- og bronskonan Hrafnhildur Lúthersdóttir segir að hún finni hversu stutt hún á í allra bestu bringusundskonjur heims. 20.5.2016 19:18 Haukur Heiðar skoraði annan leikinn í röð Haukur Heiðar Hauksson skoraði eitt marka AIK í 3-2 sigri á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 20.5.2016 18:53 Mótherjum Íslands mistókst að skora gegn Fílabeinsströndinni Ungverjar og Fílabeinsströndin gerðu markalaust jafntefli í Búdapest í Ungverjalandi í dag, en Ungverjar undirbúa sig af kappi fyrir EM í Frakklandi í sumar þar sem þeir eru með Íslandi í riðli. 20.5.2016 18:10 Sjá næstu 50 fréttir
Tap gegn Kýpverjum í undankeppni HM/EM smáþjóða Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær. 22.5.2016 08:00
Janus og Ramune valin best á lokahófi HSÍ | Lovísa og Ómar efnilegust Haukar voru sigursælir á lokahófi HSÍ í gærkvöldi þá voru Janus Daði og Ramune kosin bestu leikmenn tímabilsins á meðan Ómar Ingi og Lovísa voru kosin efnilegust, Lovísa annað árið í röð. 22.5.2016 06:00
Ísferð í Brynju endaði með körfuboltaleik við Jeremy Lin: „Ég ætlaði bara að fá mér ís“ Ísferð hins 14 ára gamla körfuboltakappa Júlíusar Orra Ágústssonar tók heldur betur óvænta stefnu í kvöld. 22.5.2016 00:08
Tekst Toronto að kæla LeBron og félaga í Kanada? Leikur Toronto Raptors og Cleveland Cavaliers verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld en leikmenn Toronto eru komnir með bakið upp að vegg eftir tvo tapleiki í röð í Cleveland. 21.5.2016 23:00
Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21.5.2016 22:00
Juventus ítalskur bikarmeistari annað árið í röð Juventus varð í dag fyrsta ítalska liðið til að vinna tvöfalt heimafyrir, deild og bikar, tvö ár í röð eftir 1-0 sigur á AC Milan í úrslitum bikarsins. 21.5.2016 21:31
PSG vann þrennuna heimafyrir annað árið í röð PSG vann öruggan 4-2 sigur á Marseille í úrslitum franska bikarsins í kvöld en þetta var kveðjuleikur Zlatans með PSG og bauð sænski framherjinn upp á tvö mörk í tilefni þess. 21.5.2016 21:00
Bayern bikarmeistari í síðasta leik Guardiola Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá viðureign Bayern Munchen og Dortmund í úrslitum þýska bikarsins í dag en þar reyndust taugar þýsku meistaranna sterkari. 21.5.2016 20:51
BBC: Van Gaal verður rekinn á mánudaginn | Mourinho tekur við daginn eftir BBC greinir frá því í kvöld á heimasíðu sinni að Louis Van Gaal verði sagt upp störfum hjá Manchester United á mánudaginn og að Jose Mourinho taki við liðinu daginn eftir. 21.5.2016 20:08
Arnór fór á kostum í fjórða sigri Bergischer í röð Bergischer með Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Pál Gústavsson innanborðs fjarlægist fallsvæðið eftir fjóra sigurleiki í röð. 21.5.2016 19:39
Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21.5.2016 19:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 1-1 | Fylkismenn nældu í fyrsta stig sumarsins - Sjáðu mörkin Fylkismenn kræktu í fyrsta stig sitt á tímabilinu í dag í 1-1 jafntefli gegn ÍA upp á Skaga í dag en Árbæingar voru óheppnir að næla ekki í öll þrjú stigin. 21.5.2016 18:45
Hermann: Það er búið að sparka í liggjandi menn Hermann Hreiðarsson segir að Fylkismenn hafi spilað frábæra knattspyrnu gegn ÍA í dag. 21.5.2016 18:20
Grindavík tyllti sér á toppinn með stórsigri Grindvíkingar náðu toppsæti Inkasso-deildarinnar með öruggum 4-0 sigri á Leikni Fáskrúðsfirði í dag en þetta var þriðji sigur Grindvíkinga í röð sem eru með fullt hús stiga. 21.5.2016 17:34
Aron ungverskur meistari í fyrstu tilraun Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem hömpuðu ungverska titlinum í dag eftir jafntefli gegn Szeged á útivelli en allt annað en tap þýddi að Veszprem yrðu meistarar. 21.5.2016 16:47
Keflavík stal stigi á lokamínútunum | Þór vann fyrsta sigurinn Keflvíkingar unnu upp tveggja marka forskot Fjarðarbyggðar á lokamínútunum fyrir austan en á sama tíma unnu Akureyrarliðin tvö, KA og Þór, bæði leiki sína í Inkasso-deildinni. 21.5.2016 16:15
Rúnar Már með tvö í stórsigri Sundsvall Rúnar Már skoraði tvö af mörkum Sundsvall í öruggum sigri á Ostersunds í sænsku úrvalsdeildinni í gær en eftir tvo tapleiki í röð vann Sundsvall 5-0 sigur. 21.5.2016 15:50
Aron lagði upp mark í mikilvægum sigri Tromsö Aron Sigurðarson og félagar í Tromsö lyftu sér frá fallbaráttunni með góðum 3-0 sigri á Stabæk á útivelli í dag 21.5.2016 15:42
Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet er hún komst í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti eigið Íslandsmet þegar hún komst í úrslit í 50 metra bringusundi á EM í 50 metra laug í London þegar hún kom í mark á 30,83 sekúndu. 21.5.2016 15:30
Hólmfríður á skotskónum í naumum sigri | Sjötti sigurinn í röð hjá Rosengard Hólmfríður var á skotskónum í naumum sigri Avaldsnes á Röa í dag en þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Þá unnu Sara Björk og stöllur í Rosengard sjötta leikinn í röð í sænska boltanum. 21.5.2016 14:46
Barcelona gerir nýjan risasamning við Nike Spænsku meistararnir munu fá allt að 174 milljónir bandaríkjadala árlega fyrir samstarf sitt við Nike eftir að tilkynnt var um nýjan samning til tíu ára. 21.5.2016 14:15
Sigurbergur með sex mörk er Holstebro komst í úrslit Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í liði Tvis Holstebro í öruggum sigri á GOG í dag en Holstebro er komið í úrslit dönsku deildarinnar þar sem mótherjinn verður annaðhvort Kolding eða Bjerringbro/Silkeborg. 21.5.2016 13:45
Granit Xhaka að skrifa undir hjá Arsenal | Myndaður í treyjunni Myndir láku á netið af svissneska miðjumanninnum Granit Xhaka í Arsenal-treyjunni í dag en hann er við það að ganga til liðs við Skytturnar frá Borussia Mönchengladbach. 21.5.2016 12:45
Ragnar og félagar enduðu tímabilið á sigri Krasnodar gulltryggði fjórða sæti rússnesku deildarinnar með 1-0 sigri á heimavelli í dag en íslenski miðvörðurinn lék allan leikinn í hjarta varnarinnar. 21.5.2016 12:30
Fyrrum stjóri Inter tekur við Watford Walter Mazzarri sem stýrði áður fyrr Inter og Napoli var staðfestur í dag sem nýjasti knattspyrnustjóri Watford en hann tekur við liðinu af Quique Sanchez Flores. 21.5.2016 11:45
Spieth blandar sér í baráttuna á Byron Nelson Jordan Spieth deilir öðru sæti á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi sem fer fram í Texas þessa dagana en hann ásamt fjórum öðrum kylfingum er einu höggi á eftir forystusauðnum Ben Crane. 21.5.2016 11:00
Hrafnhildur með næst besta tímann í undanrásunum Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir kom í mark á 30,94 í undanrásunum í 50 metra bringusundi á EM í 50 metra laug í morgun en hún keppir í undanúrslitum síðar í dag. 21.5.2016 10:02
Bleikjan kemur vel undan vetri í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt þekktasta vígi sjóbleikjunnar á vesturlandi en þarna má oft ná í vænar bleikjur. 21.5.2016 10:00
Einar Andri: Mosfellingar nutu ekki sömu virðingar hjá dómurunum Þjálfari Aftureldingar sagði leikmenn sína á réttri braut en að það væri kominn tími til að dómarar landsins sýndu leikmönnum sínum þá virðingu sem þeir ættu skilið. 21.5.2016 10:00
Pardew, Sealey, Leighton og allir hinir: Þetta gerðist þegar United og Palace mættust 1990 | Myndband Vísir rifjar upp eftirminnilega bikarúrslitaleiki Manchester United og Crystal Palace fyrir 26 árum. 21.5.2016 08:00
Sálfræðistríð Svíans virkaði ekki á heimsmeistarann "Ég held að hver titill komi alltaf á óvart,“ sagði Fanney Hauksdóttir af hlédrægni þegar Fréttablaðið heyrði í henni í gær þar sem hún var enn stödd í Suður-Afríku þar sem hún varð heimsmeistari í klassískri bekkpressu á fimmtudaginn. 21.5.2016 07:00
Hákon Daði um eineltið: Var útilokaður og einn í Eyjum Hákon Daði Styrmisson sló í gegn í úrslitakeppninni með Haukum og var nálægt markameti. Hann þurfti að yfirgefa Vestmannaeyjar vegna eineltis og opnar sig um veturinn í viðtali við Fréttablaðið. 21.5.2016 06:00
Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. 21.5.2016 00:01
Blaklandsliðið byrjaði vel Vann Skota, 3-2, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM/EM smáþjóða. 20.5.2016 23:31
Liverpool og Sevilla kærð Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af UEFA eftir hegðun stuðningsmanna þeirra á meðan úrslitaleik Evrópudeildarinnar stóð á miðvikudag. 20.5.2016 23:15
Rosalega mikill munur á því hvar LeBron og Steph eru að skora Steph Curry og LeBron James eru tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar og báðir á fullu þessa dagana með sínum liðum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 20.5.2016 22:45
Arnór Ingvi: Felldi gleðitár þegar skilaboðin komu Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að hann hafi fellt nokkur gleðitár þegar honum var tilkynnt að hann væri í íslenska landsliðshópnum fyrir EM í Frakklandi í sumar. 20.5.2016 22:00
Fimmtán ára kylfingur efstur á Hellu Daníel Ísak Steinarsson, fimmtán ára kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, leiðir eftir fyrsta hring á Strandarvelli á Hellu. 20.5.2016 21:21
Leiknir á toppnum | Fyrsta mark Fram | Myndir Leiknismenn eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í Inkasso-deild karla, en Leiknismenn unnu á Selfossi í dag. Fram og Haukar skildu jöfn á Laugardalsvelli. 20.5.2016 21:07
Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20.5.2016 20:51
Hákon Daði: Þetta var leiðindamál Hákon Daði Styrmisson, hornarmaður Hauka, reyndist himnasending fyrir Hauka á tímabilinu, en hann gekk í raðir Hauka frá ÍBV fyrr á tímabilinu. 20.5.2016 20:00
Jóhann Berg: Aðrir með betri einstaklinga en við með besta liðið Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. 20.5.2016 19:30
Hrafnhildur: Ég man lítið eftir sundinu Silfur- og bronskonan Hrafnhildur Lúthersdóttir segir að hún finni hversu stutt hún á í allra bestu bringusundskonjur heims. 20.5.2016 19:18
Haukur Heiðar skoraði annan leikinn í röð Haukur Heiðar Hauksson skoraði eitt marka AIK í 3-2 sigri á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 20.5.2016 18:53
Mótherjum Íslands mistókst að skora gegn Fílabeinsströndinni Ungverjar og Fílabeinsströndin gerðu markalaust jafntefli í Búdapest í Ungverjalandi í dag, en Ungverjar undirbúa sig af kappi fyrir EM í Frakklandi í sumar þar sem þeir eru með Íslandi í riðli. 20.5.2016 18:10