Fleiri fréttir

Westbrook hló að spurningu um Stephen Curry

Stephen Curry, besti leikmaður NBA-deildarinnar, fékk ekki mikla virðingu frá Russell Westbrook á blaðamannafundi eftir að Golden State Warriors liðið vann fimmta leikinn á móti Oklahoma City Thunder og hélt lífi í tímabilinu sínu.

United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld

England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi.

Króatar lærðu ekki af Íslandsleiknum og fá bann

Króatar eru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í fótbolta 2018 en það er enginn búinn að gleyma því þegar króatíska liðið kom í veg fyrir að íslensku strákarnir komust á HM í Brasilíu 2014.

Alfreð gestur á Stöð 2 Sport

Verður í hlutverki sérfræðingar í setti Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Veiði hefst í Hítarvatni um helgina

Hítarvatn er oft á tíðum einstaklega gjöfullt veiðivatn og það á sér marga unnendur enda er auðvelt að falla fyrir góðri veiði í bland við ægifagra náttúruna við vatnið.

Staða Bjarna hjá KR óbreytt

"Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR.

Gylfi hugsar daglega um EM

Búist er við miklu af Gylfa Þór Sigurðssyni á Evrópumótinu í Frakklandi og miðað við gengi hans í ensku úrvalsdeildinni er ekkert að óttast. Hann er í góðu standi og getur ekki beðið eftir EM í Frakklandi.

Red Bull brýnir hornin í Mónakó

Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni.

Sjö ára strákur sótti um stjórastöðuna

Inverness Caledonian Thistle er ekki þekktasta fótboltalið Skotlands en liðið var að klára sitt þriðja tímabil í röð í skosku úrvalsdeildinni en um leið að missa knattspyrnustjóra sinn til þriggja ára.

Wenger hefur áhuga á fjallinu hjá Napoli

Eftir að hafa landað svissneska miðjumanninum Granit Xhaka hefur enska úrvalsdeildarliðið Arsenal beint athygli sinni að Kalidou Koulibaly, miðverði Napoli.

Sjá næstu 50 fréttir