Fleiri fréttir

Sharapova í Ólympíuliði Rússa

Maria Sharapova hefur verið valin í tennislið Rússa á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst þrátt fyrir að hún sé í keppnisbanni vegna lyfjamisferlis.

Nýsjálenska undrið í Oklahoma

Oklahoma City Thunder getur sent meistara Golden State Warriors í sumarfrí með sigri í fimmta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt.

Hamilton og Rosberg hreinsa loftið

Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum.

Góður tími fyrir Krókinn í vötnunum núna

Það getur verið vandasamt að finna réttu fluguna til að nota í vatnaveiðinni en þó eru nokkrar sem eru eiginlega pottþéttar hvar sem er og Krókurinn er ein af þeim.

Emil: Veit ekki hvort þjálfararnir eru búnir að ákveða liðið

Eftir mikla velgengni á Ítalíu í fimm ár hafa síðustu ellefu mánuðir verið erfiðir fyrir Emil Hallfreðsson með félagsliðum sínum. Hann vann aðeins tvo deildarleiki í tæpt ár en er samt brattur og ætlar sér byrjunarliðssæti á Evrópumótinu í Frakklandi.

Hommabrandarar eru rosalega leiðinlegur og þrálátur vandi

María Helga Guðmundsdóttur, landsliðskona í kar­ate, fjallaði um stöðu hinsegin fólks í íþróttum á opnum fundi í gær. Nauðsynlegt sé að skapa rými og opna umræðu fyrir hinsegin fólk í íslensku íþróttalífi.

KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár

KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld.

Arnór hafði aftur betur gegn Ásgeiri

Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël styrktu stöðu sína í öðru sæti frönsku handboltadeildarinnar eftir útisigur í Íslendingaslag í kvöld.

Hannes Þór fagnaði sigri í vítakeppni | Góð æfing fyrir EM

Fjögur Íslendingalið fögnuðu sigri í dag í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla og eru þar með komin áfram í átta liða úrslitin. Kvennalið Avaldsnes komst einnig áfram og það geta fleiri Íslendingalið bæst í hópinn í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir