Fleiri fréttir

Svona var ástandið inn í rútu Manchester United | Myndband

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, var með símann á lofti í gærkvöldi þegar liðsrúta Manchester United var að reyna að komast á Upton Park þar sem United-liðið átti að spila einn mikilvægasta leik tímabilsins.

Margrét Lára: Ekki bara pakkað í vörn lengur

Útlit er fyrir afar jafna og harða toppbaráttu í Pepsi-deild kvenna þetta árið en markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í deildina eftir sjö ára fjarveru.

Wade bað Kanadabúa afsökunar

Körfuboltamaðurinn Dwyane Wade kom í veg fyrir milliríkjadeilu í nótt er hann bað alla Kanadabúa afsökunar.

Hvaða handboltafólk er best í heimi?

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í vali á besta handboltafólki heims í ár.

Peyton aðstoðar Tannehill

Þó svo Peyton Manning sé búinn að leggja skóna á hilluna þá á hann erfitt með að slíta sig frá boltanum.

Flýta fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu

Handknattleikssambandið hefur gert breytingu á leiktíma í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta en einum leik er lokið í einvíginu og staðan er 1-0 fyrir Aftureldingu.

Curry bestur í NBA annað árið í röð

Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð.

Bayern keypti Hummels og Sanches

Það var nóg að gera á skrifstofu Bayern München í dag er félagið gekk frá kaupum á tveimur afar sterkum leikmönnum.

Blikar munu verja Íslandsmeistaratitilinn í sumar

Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt á kynningarfundi vegna Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í Ölgerðinni í dag.

Van Gaal: Þetta er stórt kvöld

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á mikilvægi leiks leiksins í kvöld þegar United sækir lið West Ham heim á Boleyn Ground.

Garðar er kominn í Stjörnuna

Garðar Benedikt Sigurjónsson, línumaðurinn öflugi úr Fram, hefur sagt skilið við Safamýrarliðið og ákveðið að spila með nýliðum Stjörnunnar í Olís-deildinni á næstu leiktíð.

Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman

Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur.

Joey Barton súr í sigurhátíð liðsins

Joey Barton var ekki alltof sáttur í gærkvöldi þrátt fyrir að það væri tilvalið tilefni til að fagna sæti í ensku úrvalsdeildinni með félögum sínum í Burnley-liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir