Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2016 16:24 Bestur. Það er bara þannig. vísir/getty Stephen Curry, leikstjórnandi NBA-meistara Golden State Warriors, var í dag útnefndur besti leikmaður deildarinnar, MVP, annað árið í röð. Curry er fyrsti maðurinn í sögunni sem fær 100 prósent atkvæða frá þeim 131 einum íþróttafréttamanni og sérfræðingi sem er með atkvæðisrétt þannig valið að þessu sinni er sögulegt. Þetta er eitthvað sem mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Larry Bird, Shaquille O'neal og LeBron James tókst aldrei að afreka. James og Shaq komust þó næst því þegar allir nema einn kusu þá besta. Curry var magnaður á leiktíðinni og kom mörgum á óvart að hann væri ekki líka kosinn sá leikmaður sem tók mestu framförum. Hann hækkaði sig um 6,3 stig að meðaltali í leik, bætti sig í fráköstum, stolnum boltum og skotnýtingu og skoraði 100 fleiri þriggja stiga körfur en í fyrra þegar hann bætti NBA-metið. Með sjóðheitan Curry vann Golden State 73 leiki og bætti met Chicago Bulls frá 1996 sem vann 72 leiki það tímabilið. Í öðru sæti í kosningunni var Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs. Hann fékk þremur atkvæðum meira en LeBron James sem varð þriðji.Back to Back #KiaMVP pic.twitter.com/veIG5bLrOC— GoldenStateWarriors (@warriors) May 10, 2016 First unanimous MVP in league history! #StephGonnaSteph #KiaMVP pic.twitter.com/pC3kW6kB5w— GoldenStateWarriors (@warriors) May 10, 2016 This was the 3rd time in 4 years that Steph Curry broke the record for threes in a season pic.twitter.com/8LGr0cDUJc— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 10, 2016 NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Stephen Curry, leikstjórnandi NBA-meistara Golden State Warriors, var í dag útnefndur besti leikmaður deildarinnar, MVP, annað árið í röð. Curry er fyrsti maðurinn í sögunni sem fær 100 prósent atkvæða frá þeim 131 einum íþróttafréttamanni og sérfræðingi sem er með atkvæðisrétt þannig valið að þessu sinni er sögulegt. Þetta er eitthvað sem mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Larry Bird, Shaquille O'neal og LeBron James tókst aldrei að afreka. James og Shaq komust þó næst því þegar allir nema einn kusu þá besta. Curry var magnaður á leiktíðinni og kom mörgum á óvart að hann væri ekki líka kosinn sá leikmaður sem tók mestu framförum. Hann hækkaði sig um 6,3 stig að meðaltali í leik, bætti sig í fráköstum, stolnum boltum og skotnýtingu og skoraði 100 fleiri þriggja stiga körfur en í fyrra þegar hann bætti NBA-metið. Með sjóðheitan Curry vann Golden State 73 leiki og bætti met Chicago Bulls frá 1996 sem vann 72 leiki það tímabilið. Í öðru sæti í kosningunni var Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs. Hann fékk þremur atkvæðum meira en LeBron James sem varð þriðji.Back to Back #KiaMVP pic.twitter.com/veIG5bLrOC— GoldenStateWarriors (@warriors) May 10, 2016 First unanimous MVP in league history! #StephGonnaSteph #KiaMVP pic.twitter.com/pC3kW6kB5w— GoldenStateWarriors (@warriors) May 10, 2016 This was the 3rd time in 4 years that Steph Curry broke the record for threes in a season pic.twitter.com/8LGr0cDUJc— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 10, 2016
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins