Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 16:00 Stephen Curry fagnar í nótt. Vísir/Getty Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt en það skipti engu máli. Stephen Curry lét það ekki trufla sig að vera ekki búinn að spila í tvær vikur og setti á svið sögulega sýningu í sigri Golden State Warriors í framlengingu. Stephen Curry skoraði á endanum 17 af 21 stigi Golden State Warriors liðsins í framlengingunni eða þremur stigum meira en allir leikmenn mótherjana til samans. 17 stig á fimm mínútum er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einni framlengingu í sögu NBA og skiptir þar engu máli hvort um ræðir deildarleik eða leik í úrslitakeppni. Stórbrotin frammistaða Stephen Curry sá til þess að Golden State Warriors er komið í 3-1 og getur tryggt sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar með sigri á heimavelli í næsta leik.Stig og hittni Stephen Curry eftir leikhlutum í nótt:1. leikhluti- 4 stig og 33 prósent skotnýting (6/2)2. leikhluti - 7 stig og 43 prósent skotnýting (7/3)3. leikhluti - 2 stig og 20 prósent skotnýting (5/1)4. leikhluti - 10 stig og 57 prósent skotnýting (7/4)Framlenging - 17 stig og 86 prósent skotnýting (7/6) Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af þessari frábæru frammistöðu Stephen Curry í leiknum í nótt. Stephen Curry scored 27 of his 40 points in the 4th quarter & overtime pic.twitter.com/dyua1sm3u5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 10, 2016 Best of Phantom: @StephenCurry30 historic night (17 points in OT, 6-7 from 3)https://t.co/QpXhGPNIoN— NBA History (@NBAHistory) May 10, 2016 Stephen Curry: 2nd player over last 30 years to score 40 Pts off the bench in playoff game. (Nick Van Exel, 2003) pic.twitter.com/Vn85xBP3Qt— SportsCenter (@SportsCenter) May 10, 2016 NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt en það skipti engu máli. Stephen Curry lét það ekki trufla sig að vera ekki búinn að spila í tvær vikur og setti á svið sögulega sýningu í sigri Golden State Warriors í framlengingu. Stephen Curry skoraði á endanum 17 af 21 stigi Golden State Warriors liðsins í framlengingunni eða þremur stigum meira en allir leikmenn mótherjana til samans. 17 stig á fimm mínútum er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einni framlengingu í sögu NBA og skiptir þar engu máli hvort um ræðir deildarleik eða leik í úrslitakeppni. Stórbrotin frammistaða Stephen Curry sá til þess að Golden State Warriors er komið í 3-1 og getur tryggt sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar með sigri á heimavelli í næsta leik.Stig og hittni Stephen Curry eftir leikhlutum í nótt:1. leikhluti- 4 stig og 33 prósent skotnýting (6/2)2. leikhluti - 7 stig og 43 prósent skotnýting (7/3)3. leikhluti - 2 stig og 20 prósent skotnýting (5/1)4. leikhluti - 10 stig og 57 prósent skotnýting (7/4)Framlenging - 17 stig og 86 prósent skotnýting (7/6) Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af þessari frábæru frammistöðu Stephen Curry í leiknum í nótt. Stephen Curry scored 27 of his 40 points in the 4th quarter & overtime pic.twitter.com/dyua1sm3u5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 10, 2016 Best of Phantom: @StephenCurry30 historic night (17 points in OT, 6-7 from 3)https://t.co/QpXhGPNIoN— NBA History (@NBAHistory) May 10, 2016 Stephen Curry: 2nd player over last 30 years to score 40 Pts off the bench in playoff game. (Nick Van Exel, 2003) pic.twitter.com/Vn85xBP3Qt— SportsCenter (@SportsCenter) May 10, 2016
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins