Fleiri fréttir

Finnur: Erum í þessu til að vinna

"Ég býst við hörkueinvígi. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, fyrir fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Haukum.

Ívar: Stórkostlegt að vera með alla þessa uppöldu stráka

"Ég býst við mjög góðu einvígi á milli tveggja góðra liða sem eru að fara að slást,“ segir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, en hans menn mæta KR í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld.

"Safinn undir sætinu, Haukarnir á krúsinu“

Haukar mæta með kassann úti í úrslitaeinvígið í körfuboltanum gegn KR og í dag kom út nýtt stuðningsmannalag fyrir Haukana. Páll Rósinkrans er þekktur fyrir sín Haukalög en í körfuboltanum er að sjálfsögðu rappað.

Finnur ekki annan Ferguson á 100 árum

Javier Hernandez, fyrrum framherji Man. Utd, segir að það skipti litlu máli hver þjálfi Man. Utd. Það feti enginn í fótspor Sir Alex Ferguson.

Durant jafnaði eitt af slæmu metunum hans Jordan í nótt

Kevin Durant átti allt annað en góðan leik í nótt þegar Oklahoma City Thunder tapaði á heimavelli á móti Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Dallas.

Leikmenn brugðust Mourinho

Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, segir að það hafi orðið Jose Mourinho að falli í vetur að treysta um of á leikmenn sína.

Enginn Curry, ekkert vesen

Stephen Curry gat ekki leikið með Golden State Warriors í nótt en það breytti engu. Stríðsmennirnir unnu eins og venjulega.

„Helgi getur étið það sem úti frýs“

Bræðurnir Helgi Már og Finnur Atli Magnússynir munu mætast í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. Þeir verða sérstaklega nánir allt einvígið enda eru þeir báðir á hótel mömmu þessa dagana.

Féll tvisvar sama daginn

Lewis Kinsella hefur sjálfsagt upplifað skemmtilegri daga en laugardaginn síðasta.

Landsliðsmiðherjinn komst ekki í úrvalslið Keflvíkinga

Keflvíkingar voru ekki áberandi í úrslitakeppni körfuboltans í ár eins og oftast áður. Konurnar komust ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni og karlarnir unnu bara einn leik og duttu út í átta liða úrslitunum. Keflvíkingar gerðu því upp körfuboltatímabilið sitt áður en bæði lokaúrslit karla og kvenna hófust.

Búið að kæra Vardy

Líklegt að sóknarmaður Leicester missi af fleiri leikjum á lokaspretti titilbaráttunnar.

Sjá næstu 50 fréttir