Fleiri fréttir Deildarmeistararnir á góðri siglingu Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk í sigri Team Tvis Holstebro í Danmörku. 19.4.2016 18:53 Finnur: Erum í þessu til að vinna "Ég býst við hörkueinvígi. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, fyrir fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Haukum. 19.4.2016 17:15 Fyrstu bræðurnir sem mætast í lokaúrslitum síðan 1987 Augu margra verða á þeim Helga Má Magnússyni og Finni Atla Magnússyni í úrslitaeinvígi KR og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir unnu titilinn saman í fyrra en ætla að keppa um hann í ár. 19.4.2016 16:30 Veron: Ég hefði aldrei átt að fara frá Man. Utd Það voru miklar væntingar gerðar til Argentínumannsins Juan Sebastian Veron er hann var keyptur til Man. Utd árið 2001 á rúmar 28 milljónir punda. 19.4.2016 16:00 Leikur í undanúrslitum kvenna hefst klukkan 20.40 á föstudagskvöldið Fram og Stjarnan tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta og nú hefur Handknattleikssambandið gefið út leikjaniðurröðun undanúrslitanna. Haukar og Grótta höfðu áður tryggt sér sitt sæti. 19.4.2016 15:53 Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19.4.2016 15:45 Tottenham á toppnum á mörgum tölfræðilistum Tottenham er kannski fimm stigum á eftir toppliði Leicester City þegar fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni en þeir er á toppnum á mörgum tölfræðilistum. 19.4.2016 15:30 Ívar: Stórkostlegt að vera með alla þessa uppöldu stráka "Ég býst við mjög góðu einvígi á milli tveggja góðra liða sem eru að fara að slást,“ segir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, en hans menn mæta KR í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. 19.4.2016 15:00 53 stiga munur á liðunum í tveimur leikjum í vetur Haukar þurfa að gera talsvert mikið betur á móti KR í úrslitaeinvíginu en þeir gerðu í deildarkeppninni ætli Haukaliðið að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 28 ár. 19.4.2016 14:30 "Safinn undir sætinu, Haukarnir á krúsinu“ Haukar mæta með kassann úti í úrslitaeinvígið í körfuboltanum gegn KR og í dag kom út nýtt stuðningsmannalag fyrir Haukana. Páll Rósinkrans er þekktur fyrir sín Haukalög en í körfuboltanum er að sjálfsögðu rappað. 19.4.2016 14:00 Gríðarlegur munur á lokaúrslitareynslu KR og Hauka KR og Haukar mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þegar lokaúrslit Domino´s deildar karla hefjast í DHL-höllinni í Frostaskjóli. 19.4.2016 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 31-19 | Valur vandræðalaust í undanúrslit Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld þegar liðið lagði Fram í oddaleik á heimavelli 31-19. Valur vann einvígið 2-1. 19.4.2016 13:28 Fimmti Daninn kominn til KR-inga KR-ingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann en sá um ræðir en hinn 23 ára gamli Denis Fazlagic. 19.4.2016 13:01 Finnur ekki annan Ferguson á 100 árum Javier Hernandez, fyrrum framherji Man. Utd, segir að það skipti litlu máli hver þjálfi Man. Utd. Það feti enginn í fótspor Sir Alex Ferguson. 19.4.2016 12:30 Þriggja milljóna króna sekt fyrir að gagnrýna dómara NBA-deildin hafði engan húmor fyrir því að þjálfari Detroit Pistons skildi segja að LeBron James fengi sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. 19.4.2016 12:00 Tvíeykið hjá Tottenham sem enginn ræður við þessa dagana Tottenham minnkaði forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fimm stig með sannfærandi 4-0 sigri á Stoke City í gær. 19.4.2016 11:30 Þjálfara Arons hrint í bikarúrslitaleiknum | Myndband Það sauð upp úr í lok venjulegs leiktíma í bikarúrslitaleik Veszprém og Pick Szeged um síðustu helgi. 19.4.2016 11:00 Durant jafnaði eitt af slæmu metunum hans Jordan í nótt Kevin Durant átti allt annað en góðan leik í nótt þegar Oklahoma City Thunder tapaði á heimavelli á móti Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Dallas. 19.4.2016 10:30 Svona lokasekúndur sérðu ekki á hverjum degi Dramatíkin var hreint ótrúleg í leik Nordsjælland og Tönder um laust sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19.4.2016 10:00 Þorsteinn Már: Ég mæti bara og spila fótbolta Sóknarmaðurinn Þorsteinn Már Ragnarsson er kominn heim í Víking Ólafsvík og ætlar liðinu að halda sér uppi. 19.4.2016 09:30 Pepsi-spáin 2016: Víkingur Ó. hafnar í 11. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Víkings Ólafsvíkur 11. og næst neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. 19.4.2016 09:00 Leikmenn brugðust Mourinho Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, segir að það hafi orðið Jose Mourinho að falli í vetur að treysta um of á leikmenn sína. 19.4.2016 08:30 Kiddi Jak: Þetta var leikaraskapur hjá Vardy Hjörvar Hafliðason krufði dómgæsluna í leik Leicester og West Ham með fyrrum alþjóðadómaranum, Kristni Jakobssyni, í Messunni. 19.4.2016 08:00 NFL-deildin greiðir 21 þúsund fyrrum leikmönnum milljarða Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum staðfesti í gær dóm um sátt á milli NFL-deildarinnar og fyrrum leikmanna deildarinnar. 19.4.2016 07:30 Enginn Curry, ekkert vesen Stephen Curry gat ekki leikið með Golden State Warriors í nótt en það breytti engu. Stríðsmennirnir unnu eins og venjulega. 19.4.2016 07:08 „Helgi getur étið það sem úti frýs“ Bræðurnir Helgi Már og Finnur Atli Magnússynir munu mætast í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. Þeir verða sérstaklega nánir allt einvígið enda eru þeir báðir á hótel mömmu þessa dagana. 19.4.2016 06:00 Féll tvisvar sama daginn Lewis Kinsella hefur sjálfsagt upplifað skemmtilegri daga en laugardaginn síðasta. 18.4.2016 23:15 „Fékk örugglega heilahristing og með því“ Díana Dögg Magnúsdóttir borin af velli í leik Fram og ÍBV í kvöld. 18.4.2016 23:02 Helena man ekki eftir sigurmarkinu Tryggði Stjörnunni dramatískan sigur á Val í oddaleik í kvöld. 18.4.2016 22:57 Landsliðsmiðherjinn komst ekki í úrvalslið Keflvíkinga Keflvíkingar voru ekki áberandi í úrslitakeppni körfuboltans í ár eins og oftast áður. Konurnar komust ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni og karlarnir unnu bara einn leik og duttu út í átta liða úrslitunum. Keflvíkingar gerðu því upp körfuboltatímabilið sitt áður en bæði lokaúrslit karla og kvenna hófust. 18.4.2016 22:30 HK tók forystuna gegn KA Vann spennandi leik í oddahrinu í Fagralundi í kvöld. 18.4.2016 22:28 Friðrik Ingi hættur hjá Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson stígur til hliðar sem þjálfari Njarðvíkur. 18.4.2016 21:51 Kane: Við getum náð Leicester Harry Kane var hæstánægður með frammistöðu leikmanna Tottenham gegn Stoke í kvöld. 18.4.2016 21:46 Víkingur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin Mæta KR-ingum í úrslitaleiknum á sumardaginn fyrsta. 18.4.2016 21:17 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 19-18 | Helena Rut skaut Stjörnunni í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir sigur á Val í oddaleik liðanna í TM-höllinni í kvöld, en lokatölur urðu 19-18. Lokamínútúrnar voru rosalegar. 18.4.2016 21:15 Tottenham minnkaði forystu Leicester í fimm stig Harry Kane og Dele Alli með tvö mörk hvor í afar sannfærandi sigri Tottenham á Stoke. 18.4.2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 67-54 | Haukar steinlágu án Helenu Snæfell jafnaði metin í lokaúrslitunum gegn Haukum í 1-1. 18.4.2016 20:45 Hvernig fór Alli að þessu? | Myndband Dele Alli skoraði tvö gegn Stoke í kvöld en tókst samt að skjóta í stöng fyrir opnu marki. 18.4.2016 20:43 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-21 | Framkonur sterkari á lokakaflanum Fram er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir fjögurra marka sigur, 25-21, á ÍBV í oddaleik í Safamýrinni í kvöld. 18.4.2016 20:00 Rúnar innsiglaði sigur Sundsvall Skoraði sitt annað mark á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er Sundsvall hafði betur gegn Örebro. 18.4.2016 19:40 Ekkert mark hjá Ólafi en Kristianstad vann Kristianstad þarf einn sigur til viðbótar til að komast áfram í undanúrslitin. 18.4.2016 19:32 Ryder: Skil af hverju fólk hefur áhyggjur Upphitun íþróttadeildar 365 heldur áfram en Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var gestur í Akraborginni á X-inu í dag. 18.4.2016 18:00 Búið að kæra Vardy Líklegt að sóknarmaður Leicester missi af fleiri leikjum á lokaspretti titilbaráttunnar. 18.4.2016 16:51 Ingunn Embla óhrædd við að rifja upp ófarir síns liðs á Twitter Tímabil landsliðskonunnar Ingunnar Emblu Kristínardóttur lauk með tapi Grindavík í oddaleik á móti Haukum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta á dögunum. 18.4.2016 16:00 Komast Víkingar í úrslitaleikinn í fyrsta sinn eða bæta Valsmenn metið? Valsmenn og Víkingar keppa um það í kvöld að komast í úrslitaleik á móti KR í Lengjubikar karla í knattspyrnu og verður undanúrslitaleikur þeirra sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. 18.4.2016 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Deildarmeistararnir á góðri siglingu Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk í sigri Team Tvis Holstebro í Danmörku. 19.4.2016 18:53
Finnur: Erum í þessu til að vinna "Ég býst við hörkueinvígi. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, fyrir fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Haukum. 19.4.2016 17:15
Fyrstu bræðurnir sem mætast í lokaúrslitum síðan 1987 Augu margra verða á þeim Helga Má Magnússyni og Finni Atla Magnússyni í úrslitaeinvígi KR og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir unnu titilinn saman í fyrra en ætla að keppa um hann í ár. 19.4.2016 16:30
Veron: Ég hefði aldrei átt að fara frá Man. Utd Það voru miklar væntingar gerðar til Argentínumannsins Juan Sebastian Veron er hann var keyptur til Man. Utd árið 2001 á rúmar 28 milljónir punda. 19.4.2016 16:00
Leikur í undanúrslitum kvenna hefst klukkan 20.40 á föstudagskvöldið Fram og Stjarnan tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta og nú hefur Handknattleikssambandið gefið út leikjaniðurröðun undanúrslitanna. Haukar og Grótta höfðu áður tryggt sér sitt sæti. 19.4.2016 15:53
Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19.4.2016 15:45
Tottenham á toppnum á mörgum tölfræðilistum Tottenham er kannski fimm stigum á eftir toppliði Leicester City þegar fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni en þeir er á toppnum á mörgum tölfræðilistum. 19.4.2016 15:30
Ívar: Stórkostlegt að vera með alla þessa uppöldu stráka "Ég býst við mjög góðu einvígi á milli tveggja góðra liða sem eru að fara að slást,“ segir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, en hans menn mæta KR í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. 19.4.2016 15:00
53 stiga munur á liðunum í tveimur leikjum í vetur Haukar þurfa að gera talsvert mikið betur á móti KR í úrslitaeinvíginu en þeir gerðu í deildarkeppninni ætli Haukaliðið að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 28 ár. 19.4.2016 14:30
"Safinn undir sætinu, Haukarnir á krúsinu“ Haukar mæta með kassann úti í úrslitaeinvígið í körfuboltanum gegn KR og í dag kom út nýtt stuðningsmannalag fyrir Haukana. Páll Rósinkrans er þekktur fyrir sín Haukalög en í körfuboltanum er að sjálfsögðu rappað. 19.4.2016 14:00
Gríðarlegur munur á lokaúrslitareynslu KR og Hauka KR og Haukar mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þegar lokaúrslit Domino´s deildar karla hefjast í DHL-höllinni í Frostaskjóli. 19.4.2016 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 31-19 | Valur vandræðalaust í undanúrslit Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld þegar liðið lagði Fram í oddaleik á heimavelli 31-19. Valur vann einvígið 2-1. 19.4.2016 13:28
Fimmti Daninn kominn til KR-inga KR-ingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann en sá um ræðir en hinn 23 ára gamli Denis Fazlagic. 19.4.2016 13:01
Finnur ekki annan Ferguson á 100 árum Javier Hernandez, fyrrum framherji Man. Utd, segir að það skipti litlu máli hver þjálfi Man. Utd. Það feti enginn í fótspor Sir Alex Ferguson. 19.4.2016 12:30
Þriggja milljóna króna sekt fyrir að gagnrýna dómara NBA-deildin hafði engan húmor fyrir því að þjálfari Detroit Pistons skildi segja að LeBron James fengi sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. 19.4.2016 12:00
Tvíeykið hjá Tottenham sem enginn ræður við þessa dagana Tottenham minnkaði forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fimm stig með sannfærandi 4-0 sigri á Stoke City í gær. 19.4.2016 11:30
Þjálfara Arons hrint í bikarúrslitaleiknum | Myndband Það sauð upp úr í lok venjulegs leiktíma í bikarúrslitaleik Veszprém og Pick Szeged um síðustu helgi. 19.4.2016 11:00
Durant jafnaði eitt af slæmu metunum hans Jordan í nótt Kevin Durant átti allt annað en góðan leik í nótt þegar Oklahoma City Thunder tapaði á heimavelli á móti Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Dallas. 19.4.2016 10:30
Svona lokasekúndur sérðu ekki á hverjum degi Dramatíkin var hreint ótrúleg í leik Nordsjælland og Tönder um laust sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19.4.2016 10:00
Þorsteinn Már: Ég mæti bara og spila fótbolta Sóknarmaðurinn Þorsteinn Már Ragnarsson er kominn heim í Víking Ólafsvík og ætlar liðinu að halda sér uppi. 19.4.2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Víkingur Ó. hafnar í 11. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Víkings Ólafsvíkur 11. og næst neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. 19.4.2016 09:00
Leikmenn brugðust Mourinho Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, segir að það hafi orðið Jose Mourinho að falli í vetur að treysta um of á leikmenn sína. 19.4.2016 08:30
Kiddi Jak: Þetta var leikaraskapur hjá Vardy Hjörvar Hafliðason krufði dómgæsluna í leik Leicester og West Ham með fyrrum alþjóðadómaranum, Kristni Jakobssyni, í Messunni. 19.4.2016 08:00
NFL-deildin greiðir 21 þúsund fyrrum leikmönnum milljarða Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum staðfesti í gær dóm um sátt á milli NFL-deildarinnar og fyrrum leikmanna deildarinnar. 19.4.2016 07:30
Enginn Curry, ekkert vesen Stephen Curry gat ekki leikið með Golden State Warriors í nótt en það breytti engu. Stríðsmennirnir unnu eins og venjulega. 19.4.2016 07:08
„Helgi getur étið það sem úti frýs“ Bræðurnir Helgi Már og Finnur Atli Magnússynir munu mætast í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. Þeir verða sérstaklega nánir allt einvígið enda eru þeir báðir á hótel mömmu þessa dagana. 19.4.2016 06:00
Féll tvisvar sama daginn Lewis Kinsella hefur sjálfsagt upplifað skemmtilegri daga en laugardaginn síðasta. 18.4.2016 23:15
„Fékk örugglega heilahristing og með því“ Díana Dögg Magnúsdóttir borin af velli í leik Fram og ÍBV í kvöld. 18.4.2016 23:02
Helena man ekki eftir sigurmarkinu Tryggði Stjörnunni dramatískan sigur á Val í oddaleik í kvöld. 18.4.2016 22:57
Landsliðsmiðherjinn komst ekki í úrvalslið Keflvíkinga Keflvíkingar voru ekki áberandi í úrslitakeppni körfuboltans í ár eins og oftast áður. Konurnar komust ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni og karlarnir unnu bara einn leik og duttu út í átta liða úrslitunum. Keflvíkingar gerðu því upp körfuboltatímabilið sitt áður en bæði lokaúrslit karla og kvenna hófust. 18.4.2016 22:30
Friðrik Ingi hættur hjá Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson stígur til hliðar sem þjálfari Njarðvíkur. 18.4.2016 21:51
Kane: Við getum náð Leicester Harry Kane var hæstánægður með frammistöðu leikmanna Tottenham gegn Stoke í kvöld. 18.4.2016 21:46
Víkingur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin Mæta KR-ingum í úrslitaleiknum á sumardaginn fyrsta. 18.4.2016 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 19-18 | Helena Rut skaut Stjörnunni í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir sigur á Val í oddaleik liðanna í TM-höllinni í kvöld, en lokatölur urðu 19-18. Lokamínútúrnar voru rosalegar. 18.4.2016 21:15
Tottenham minnkaði forystu Leicester í fimm stig Harry Kane og Dele Alli með tvö mörk hvor í afar sannfærandi sigri Tottenham á Stoke. 18.4.2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 67-54 | Haukar steinlágu án Helenu Snæfell jafnaði metin í lokaúrslitunum gegn Haukum í 1-1. 18.4.2016 20:45
Hvernig fór Alli að þessu? | Myndband Dele Alli skoraði tvö gegn Stoke í kvöld en tókst samt að skjóta í stöng fyrir opnu marki. 18.4.2016 20:43
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-21 | Framkonur sterkari á lokakaflanum Fram er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir fjögurra marka sigur, 25-21, á ÍBV í oddaleik í Safamýrinni í kvöld. 18.4.2016 20:00
Rúnar innsiglaði sigur Sundsvall Skoraði sitt annað mark á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er Sundsvall hafði betur gegn Örebro. 18.4.2016 19:40
Ekkert mark hjá Ólafi en Kristianstad vann Kristianstad þarf einn sigur til viðbótar til að komast áfram í undanúrslitin. 18.4.2016 19:32
Ryder: Skil af hverju fólk hefur áhyggjur Upphitun íþróttadeildar 365 heldur áfram en Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var gestur í Akraborginni á X-inu í dag. 18.4.2016 18:00
Búið að kæra Vardy Líklegt að sóknarmaður Leicester missi af fleiri leikjum á lokaspretti titilbaráttunnar. 18.4.2016 16:51
Ingunn Embla óhrædd við að rifja upp ófarir síns liðs á Twitter Tímabil landsliðskonunnar Ingunnar Emblu Kristínardóttur lauk með tapi Grindavík í oddaleik á móti Haukum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta á dögunum. 18.4.2016 16:00
Komast Víkingar í úrslitaleikinn í fyrsta sinn eða bæta Valsmenn metið? Valsmenn og Víkingar keppa um það í kvöld að komast í úrslitaleik á móti KR í Lengjubikar karla í knattspyrnu og verður undanúrslitaleikur þeirra sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. 18.4.2016 15:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti