Fleiri fréttir

Jafntefli í heimkomu Klopp

Jürgen Klopp snéri aftur á sinn gamla heimavöll í Dortmund í kvöld og fer heim til Liverpool með jafntefli í farteskinu.

Aron: Verðum að halda standard hjá landsliðinu

„Það eru margir búnir að spyrja mig síðustu daga hvernig mér lítist á Geir,“ segir Aron Pálmarsson en hann var þá að gera sig kláran fyrir fyrstu æfinguna undir stjórn Geirs Sveinssonar, nýráðins landsliðsþjálfara.

Jerry Sloan með Parkinsonsveikina

Jerry Sloan, fyrrum þjálfari Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta og meðlimur í heiðurshöll körfuboltans, tilkynnti það í gær að hann sé að glíma við Parkinsonsveiki og hann þjáist jafnframt af minnisleysi tengdu sjúkdómnum.

Opið Hús hjá SVFR í kvöld

Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður í Opið Hús hjá félaginu í kvöld þar sem farið verður ítarlega yfir eitt af veiðisvæðum félagsins.

Vildum ekki vanvirða neinn

Framkvæmdastjóri Þróttar segir að það hafi einfaldlega ekki tekist að finna hentugan leiktíma fyrir leikinn gegn Þór.

Hummervoll til Skagamanna

ÍA fær til sín norska framherjann sem spilaði seinni hluta síðasta sumars með Keflavík.

Houston að missa af lestinni?

Dallas kom sér í góða stöðu með fimmta sigrinum í röð en James Harden gæti misst af úrslitakeppninni.

Spieth á stall með Tiger á Masters?

Baráttan um græna jakkann á fyrsta risamóti ársins í golfinu, The Masters, hefst í dag. Þrír kylfingar er sigurstranglegastir en einn af þeim getur gert eins og Tiger fyrir fjórtán árum. Rory McIlroy getur komist í hóp með fimm öðrum sem

Snorri gæti sloppið við að fara í aðgerð

„Það er auðvitað hundfúlt að meiðast svona en það er lítið við þessu að gera. Svona er sportið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, en hann ristarbrotnaði í leiknum gegn Noregi á þriðjudag.

Verða nú að vinna á heimavelli

Njarðvík og KR mætast öðru sinni í undanúrslitarimmu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en KR hafði sigur í fyrsta leiknum eftir rafmagnaðann og tvíframlengdan spennuleik.

Hefur skilað sér þúsundfalt

Haukakonur tóku á móti deildarmeistaratitlinum í gær þremur árum eftir að liðið var í hópi neðstu liðanna. "Haukastelpa eins og við allar,“ segir fyrirliðinn Karen Helga um hina frábæru Ramune Pekarskyte.

Wolfsburg skellti Real Madrid

Real Madrid er í erfiðum málum eftir 2-0 tap gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Rándýr útivallarmörk hjá Man. City

Man. City er í ágætum málum eftir fyrri leik sinn gegn PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City skoraði tvö útivallarmörk og nældi í jafntefli, 2-2.

Sjá næstu 50 fréttir