Fleiri fréttir Þúsund sigurleikir hjá Duncan í NBA Tim Duncan, leikmaður San Antontio Spurs, var enn á ný í sigurliði í nótt þegar Spurs-liðið vann 88-86 sigur á Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. 6.4.2016 15:30 Tveir lykilmenn Hauka ekki fæddir þegar liðið komst síðast í 2-0 Haukar heimsækja Tindastólsliðið í Síkið á Sauðárkróki í kvöld og eiga þar möguleika á því að ná 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna þar sem þarf þrjá sigra til að komast í lokaúrslitin. 6.4.2016 15:00 Svissneska alríkislögreglan réðst inn í höfuðstöðvar UEFA Vildi fá að sjá samninginn sem fannst í Panama-skjölunum og er búinn að koma nýkjörnum forseta FIFA í vandræði. 6.4.2016 14:38 Þjálfari Arnórs Ingva tekur við Svíum eftir EM Tekur við af Erik Hamrén sem lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. 6.4.2016 14:30 Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA UEFA er opið fyrir því að árlegur leikur ríkjandi Evrópumeistara fari fram á Íslandi, verði þar leikvangur sem uppfyllir allar kröfur. 6.4.2016 13:45 Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. 6.4.2016 13:00 Tólf ár síðan að gullsending Eiðs Smára sendi Arsenal út úr Meistaradeildinni | Myndband BBC minnist þess á síðu sinni að í dag séu nákvæmlega tólf ár síðan að Chelsea sló Arsenal út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en íslensku landsliðsmaður átti mikinn þátt í þeim sigur. 6.4.2016 12:30 Annað áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi Rússnesk frjálsíþróttayfirvöld eru að reyna að hreinsa til hjá sér en nú er önnur stjarna fallin. 6.4.2016 12:00 Halldór Stefán næsti þjálfari Volda í Noregi Halldór Stefán Haraldsson, þjálfari Fylkis í Olís-deild kvenna, verður næsti þjálfari norska kvennaliðsins Volda samkvæmt frétt í norska miðlunum smp.no. 6.4.2016 11:58 Blæddi mikið úr eyra Jóhanns Bergs: Óttaðist um EM Jóhann Berg Guðmundsson fékk þungt höfuðhögg í leik í gær en betur fór en útlit var fyrir. 6.4.2016 11:07 „Blind er máttarstoð hjá okkur og heldur liðinu gangandi“ Samherji Daley Blind segir Hollendinginn alls ekki fá nógu mikið lof fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. 6.4.2016 11:00 Gylfi rýkur upp á lista Sky Kominn í 17. sæti á svokölluðum "Power Rankings“ lista Sky Sports. 6.4.2016 10:30 Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6.4.2016 09:45 Ósáttur Atletico-maður: Óttast það að Barcelona verði slegið út úr Meistaradeildinni Filipe Luis, varnarmaður Atletico Madrid, er einn af mörgum leikmönnum síns liðs sem gagnrýndu frammistöðu dómarans í 2-1 tapi liðsins á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 6.4.2016 09:15 Spieth bauð upp á grillmat Hinn árlegi kvöldverður Masters-meistaranna var í gær. 6.4.2016 08:45 Fimm Veiðikort dregin út í morgun hjá Veiðivísi Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. 6.4.2016 08:22 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6.4.2016 08:15 Infantino brugðið og harðneitar sök Nýr forseti FIFA var dreginn inn í umræðuna um aflandsfélög og Panama-skjölin. 6.4.2016 07:45 Torres reiður: UEFA hefur meiri áhuga á búningamálum en hæfum dómurum Fernando Torres baðst afsökunar á rauða spjaldinu en segir að dómarinn hafi verið vanhæfur. 6.4.2016 07:15 Óvænt tap Golden State á heimavelli Missti niður sautján stiga forystu gegn Minnesota. Verður nú að vinna alla leiki sína til að bæta met Chicago Bulls. 6.4.2016 07:00 Aldrei ánægður með að tapa Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það þurfi að skoða ýmislegt eftir tvö töp gegn Noregi ytra í gær. Fyrstu töpin síðan 2008. Íslenska liðið varð fyrir áfalli þegar Snorri Steinn Guðjónsson meiddist. 6.4.2016 06:00 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5.4.2016 23:15 NFL í beinni á Twitter Það var greint frá því í dag að Twitter hefði náð samkomulagið við NFL-deildina um að sýna beint frá leikjum næsta vetur. 5.4.2016 22:30 Nýr forseti FIFA í Panama-skjölunum Nýkjörinn forseti FIFA, Gianni Infantino, gæti verið í vondum málum út af Panama-skjölunum umtöluðu. 5.4.2016 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 72-45 | Haukar völtuðu yfir Grindavík Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi liðsins gegn Grindavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld með sigri á heimavelli, 72-45. 5.4.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Valur 77-71 | Tvíframlengt í Hólminum Snæfell tryggði sér í kvöld sæti í úrslitarimmu Dominos-deildar kvenna eftir dramatískan sigur á Val í Fjárhúsinu í Hólminum. 5.4.2016 21:30 Jóhann Berg meiddist og Eggert skoraði Það gekk á ýmsu hjá íslensku strákunum í enska boltanum í kvöld. 5.4.2016 21:04 Snorri er væntanlega ristarbrotinn Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Snorri Steinn Guðjónsson væntanlega ristarbrotinn. 5.4.2016 20:54 Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2016 20:45 Mark Vidal gerði gæfumuninn Bayern fer með naumt forskot til Portúgals eftir að hafa lagt Benfica aðeins af velli, 1-0, í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2016 20:30 Karen sterk í glæsilegum útisigri Karen Knútsdóttir átti mjög góðan leik er franska liðið Nice hóf úrslitakeppnina í Frakklandi af krafti. 5.4.2016 20:16 Nasri: Væri til í að sjá PSG mæta Stoke eða West Ham á mánudagskvöldi Frakkinn í liði Manchester City telur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain ekki betra en liðin á Englandi. 5.4.2016 19:30 Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5.4.2016 18:54 Snorri Steinn fluttur á sjúkrahús Óttast er að Snorri Steinn Guðjónsson sé fótbrotinn en hann meiddist í leiknum gegn Noregi í kvöld. 5.4.2016 18:45 Strákarnir fengu skell í Noregi Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk skell í seinni leik sínum gegn Noregi í Þrándheimi í dag. Strákarnir töpuðu með sjö marka mun í dag, 34-27. 5.4.2016 18:06 Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5.4.2016 17:30 Messan: Chelsea vill ekki láta Ranieri fagna titli á þeirra heimavelli Leicester er með sjö stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og á sex leiki eftir en getur liðið orðið meistari? 5.4.2016 16:45 Marín Laufey vann Freyjumenið í fjórða sinn Spilar körfubolta með Keflavík og er um leið fremsta glímukona landsins. 5.4.2016 16:00 „Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum“ KR og Njarðvík áttust við í svakalegum fyrsta undanúrslitaleik Domino's-deildar karla. 5.4.2016 15:15 Guardiola: Vörn Benfica ein sú besta í Evrópu Stjóri Bayern er var um sig fyrir leik Bayern gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5.4.2016 14:30 Pique: Ferguson eins og Guðfaðirinn Spænski miðvörðurinn hefur spilað undir stjórn tveggja af bestu þjálfurum sögunnar og ber þá saman. 5.4.2016 13:45 Á að stækka fótboltamörkin? | Þorvaldur segir nei Hjörvar Hafliaðson varpaði áhugaverðri spurningu á gesti sína í Messunni í gærkvöldi. 5.4.2016 13:00 „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5.4.2016 12:30 Eiður Smári í liði vikunnar Lagði upp og skoraði mark í sigri Molde á Lilleström í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar. 5.4.2016 12:01 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5.4.2016 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þúsund sigurleikir hjá Duncan í NBA Tim Duncan, leikmaður San Antontio Spurs, var enn á ný í sigurliði í nótt þegar Spurs-liðið vann 88-86 sigur á Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. 6.4.2016 15:30
Tveir lykilmenn Hauka ekki fæddir þegar liðið komst síðast í 2-0 Haukar heimsækja Tindastólsliðið í Síkið á Sauðárkróki í kvöld og eiga þar möguleika á því að ná 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna þar sem þarf þrjá sigra til að komast í lokaúrslitin. 6.4.2016 15:00
Svissneska alríkislögreglan réðst inn í höfuðstöðvar UEFA Vildi fá að sjá samninginn sem fannst í Panama-skjölunum og er búinn að koma nýkjörnum forseta FIFA í vandræði. 6.4.2016 14:38
Þjálfari Arnórs Ingva tekur við Svíum eftir EM Tekur við af Erik Hamrén sem lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. 6.4.2016 14:30
Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA UEFA er opið fyrir því að árlegur leikur ríkjandi Evrópumeistara fari fram á Íslandi, verði þar leikvangur sem uppfyllir allar kröfur. 6.4.2016 13:45
Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. 6.4.2016 13:00
Tólf ár síðan að gullsending Eiðs Smára sendi Arsenal út úr Meistaradeildinni | Myndband BBC minnist þess á síðu sinni að í dag séu nákvæmlega tólf ár síðan að Chelsea sló Arsenal út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en íslensku landsliðsmaður átti mikinn þátt í þeim sigur. 6.4.2016 12:30
Annað áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi Rússnesk frjálsíþróttayfirvöld eru að reyna að hreinsa til hjá sér en nú er önnur stjarna fallin. 6.4.2016 12:00
Halldór Stefán næsti þjálfari Volda í Noregi Halldór Stefán Haraldsson, þjálfari Fylkis í Olís-deild kvenna, verður næsti þjálfari norska kvennaliðsins Volda samkvæmt frétt í norska miðlunum smp.no. 6.4.2016 11:58
Blæddi mikið úr eyra Jóhanns Bergs: Óttaðist um EM Jóhann Berg Guðmundsson fékk þungt höfuðhögg í leik í gær en betur fór en útlit var fyrir. 6.4.2016 11:07
„Blind er máttarstoð hjá okkur og heldur liðinu gangandi“ Samherji Daley Blind segir Hollendinginn alls ekki fá nógu mikið lof fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. 6.4.2016 11:00
Gylfi rýkur upp á lista Sky Kominn í 17. sæti á svokölluðum "Power Rankings“ lista Sky Sports. 6.4.2016 10:30
Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6.4.2016 09:45
Ósáttur Atletico-maður: Óttast það að Barcelona verði slegið út úr Meistaradeildinni Filipe Luis, varnarmaður Atletico Madrid, er einn af mörgum leikmönnum síns liðs sem gagnrýndu frammistöðu dómarans í 2-1 tapi liðsins á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 6.4.2016 09:15
Fimm Veiðikort dregin út í morgun hjá Veiðivísi Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. 6.4.2016 08:22
Infantino brugðið og harðneitar sök Nýr forseti FIFA var dreginn inn í umræðuna um aflandsfélög og Panama-skjölin. 6.4.2016 07:45
Torres reiður: UEFA hefur meiri áhuga á búningamálum en hæfum dómurum Fernando Torres baðst afsökunar á rauða spjaldinu en segir að dómarinn hafi verið vanhæfur. 6.4.2016 07:15
Óvænt tap Golden State á heimavelli Missti niður sautján stiga forystu gegn Minnesota. Verður nú að vinna alla leiki sína til að bæta met Chicago Bulls. 6.4.2016 07:00
Aldrei ánægður með að tapa Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það þurfi að skoða ýmislegt eftir tvö töp gegn Noregi ytra í gær. Fyrstu töpin síðan 2008. Íslenska liðið varð fyrir áfalli þegar Snorri Steinn Guðjónsson meiddist. 6.4.2016 06:00
Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5.4.2016 23:15
NFL í beinni á Twitter Það var greint frá því í dag að Twitter hefði náð samkomulagið við NFL-deildina um að sýna beint frá leikjum næsta vetur. 5.4.2016 22:30
Nýr forseti FIFA í Panama-skjölunum Nýkjörinn forseti FIFA, Gianni Infantino, gæti verið í vondum málum út af Panama-skjölunum umtöluðu. 5.4.2016 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 72-45 | Haukar völtuðu yfir Grindavík Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi liðsins gegn Grindavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld með sigri á heimavelli, 72-45. 5.4.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Valur 77-71 | Tvíframlengt í Hólminum Snæfell tryggði sér í kvöld sæti í úrslitarimmu Dominos-deildar kvenna eftir dramatískan sigur á Val í Fjárhúsinu í Hólminum. 5.4.2016 21:30
Jóhann Berg meiddist og Eggert skoraði Það gekk á ýmsu hjá íslensku strákunum í enska boltanum í kvöld. 5.4.2016 21:04
Snorri er væntanlega ristarbrotinn Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Snorri Steinn Guðjónsson væntanlega ristarbrotinn. 5.4.2016 20:54
Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2016 20:45
Mark Vidal gerði gæfumuninn Bayern fer með naumt forskot til Portúgals eftir að hafa lagt Benfica aðeins af velli, 1-0, í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2016 20:30
Karen sterk í glæsilegum útisigri Karen Knútsdóttir átti mjög góðan leik er franska liðið Nice hóf úrslitakeppnina í Frakklandi af krafti. 5.4.2016 20:16
Nasri: Væri til í að sjá PSG mæta Stoke eða West Ham á mánudagskvöldi Frakkinn í liði Manchester City telur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain ekki betra en liðin á Englandi. 5.4.2016 19:30
Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5.4.2016 18:54
Snorri Steinn fluttur á sjúkrahús Óttast er að Snorri Steinn Guðjónsson sé fótbrotinn en hann meiddist í leiknum gegn Noregi í kvöld. 5.4.2016 18:45
Strákarnir fengu skell í Noregi Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk skell í seinni leik sínum gegn Noregi í Þrándheimi í dag. Strákarnir töpuðu með sjö marka mun í dag, 34-27. 5.4.2016 18:06
Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5.4.2016 17:30
Messan: Chelsea vill ekki láta Ranieri fagna titli á þeirra heimavelli Leicester er með sjö stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og á sex leiki eftir en getur liðið orðið meistari? 5.4.2016 16:45
Marín Laufey vann Freyjumenið í fjórða sinn Spilar körfubolta með Keflavík og er um leið fremsta glímukona landsins. 5.4.2016 16:00
„Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum“ KR og Njarðvík áttust við í svakalegum fyrsta undanúrslitaleik Domino's-deildar karla. 5.4.2016 15:15
Guardiola: Vörn Benfica ein sú besta í Evrópu Stjóri Bayern er var um sig fyrir leik Bayern gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5.4.2016 14:30
Pique: Ferguson eins og Guðfaðirinn Spænski miðvörðurinn hefur spilað undir stjórn tveggja af bestu þjálfurum sögunnar og ber þá saman. 5.4.2016 13:45
Á að stækka fótboltamörkin? | Þorvaldur segir nei Hjörvar Hafliaðson varpaði áhugaverðri spurningu á gesti sína í Messunni í gærkvöldi. 5.4.2016 13:00
„Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5.4.2016 12:30
Eiður Smári í liði vikunnar Lagði upp og skoraði mark í sigri Molde á Lilleström í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar. 5.4.2016 12:01
Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5.4.2016 11:30