Fleiri fréttir

Þúsund sigurleikir hjá Duncan í NBA

Tim Duncan, leikmaður San Antontio Spurs, var enn á ný í sigurliði í nótt þegar Spurs-liðið vann 88-86 sigur á Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta.

Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi

Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins.

Aldrei ánægður með að tapa

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það þurfi að skoða ýmislegt eftir tvö töp gegn Noregi ytra í gær. Fyrstu töpin síðan 2008. Íslenska liðið varð fyrir áfalli þegar Snorri Steinn Guðjónsson meiddist.

NFL í beinni á Twitter

Það var greint frá því í dag að Twitter hefði náð samkomulagið við NFL-deildina um að sýna beint frá leikjum næsta vetur.

Suarez hetja Barcelona

Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Mark Vidal gerði gæfumuninn

Bayern fer með naumt forskot til Portúgals eftir að hafa lagt Benfica aðeins af velli, 1-0, í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Jakob og félagar enn á lífi

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum.

Strákarnir fengu skell í Noregi

Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk skell í seinni leik sínum gegn Noregi í Þrándheimi í dag. Strákarnir töpuðu með sjö marka mun í dag, 34-27.

Sjá næstu 50 fréttir