Fleiri fréttir Mourinho ætlar að snúa aftur á næsta tímabili Jose Mourinho hefur nú stigið fram og viðurkennt að hann sé svo gott sem búinn að tryggja sér annað starf en hann var rekinn frá Chelsea fyrr í vetur. 9.4.2016 11:45 Utah Jazz tapaði mikilvægum leik: Crawford með sigurkörfuna undir blálokin Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna slæmt tap Utah Jazz gegn L.A. Clippers, 102-99, í alveg hreint gríðarlega mikilvægum leik fyrir Utah en liðið berst nú óðum við sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. 9.4.2016 11:00 Pulis ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning Þrátt fyrir að eiga aðeins ár eftir af núgildandi samningi sínum við West Brom er Tony Pulis, knattspyrnustjóri liðsins, ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning. 9.4.2016 09:00 Sögubækur Swansea bíða Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt. 9.4.2016 06:00 Spieth áfram með forystu á Masters Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. 9.4.2016 00:02 Guðmundur sáttur: Spiluðum mjög góða vörn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn mikilvæga á Króatíu í forkeppni Ólympíuleikanna í kvöld. 8.4.2016 23:15 Haukur Helgi: Áhuginn frá Ítalíu truflaði | Myndband Haukur Helgi Pálsson segir áhugann frá ítölsku liði hafa truflað hann á tímabili. 8.4.2016 22:30 Skallagrímur aftur í deild þeirra bestu eftir 40 ára bið Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári. 8.4.2016 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík Haukar 60-63 | Haukar nældu sér í sögulegan oddaleik Haukar unnu virkilega öflugan sigur á Grindavík í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu, 2-2. 8.4.2016 21:30 Íslandsmeistararnir úr leik eftir tap fyrir Keflavík Keflvíkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta þegar þeir unnu 4-2 sigur á Íslandsmeisturum FH eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 8.4.2016 21:09 Karen markahæst í sigri Nice Karen Knútsdóttir var markahæst hjá Nice þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 8.4.2016 20:39 Hansen með stórleik í sigri Dana | Óvæntur sigur Slóvena Danska handboltalandsliðið fer vel af stað í forkeppni Ólympíuleikanna en í kvöld vann liðið fjögurra marka sigur, 28-24, á Króatíu. 8.4.2016 20:16 Fylkir fékk færin en KR skoraði | Sjáðu mörkin KR er komið áfram í undanúrslit Lengjubikarins í fótbolta eftir 3-0 sigur á Fylki á Valsvellinum í kvöld. 8.4.2016 19:54 Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8.4.2016 19:19 Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8.4.2016 19:00 Körfuboltakvöld: Mistök að láta Björn og Þóri spila svona lítið | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um takmarkaðan spiltíma Björns Kristjánssonar og Þóris Þorbjarnarsonar í fyrsta leik KR og Njarðvíkur. 8.4.2016 18:28 Stefán Karel í Breiðholtið Stefán Karel Torfason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild ÍR. 8.4.2016 18:04 Frábær byrjun strákanna í Póllandi Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Póllandi, 26-31, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag. Leikið var í Kielce í Póllandi. 8.4.2016 17:37 Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8.4.2016 16:45 Haukur Helgi er „Stórskota Stebbi“ Íslands í dag | Myndband Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í gær í öðrum undanúrslitaleik Njarðvíkur og Íslands- og bikarmeistara KR. 8.4.2016 16:00 Dominiqua ekki bara í úrslit heldur líka með hæstu einkunnina Ármenningurinn Dominiqua Alma Belányi tryggði sér í dag sæti í úrslitum á tvíslá á Heimsbikarmótinu í fimleikum í Ljubljana í Slóveníu. 8.4.2016 15:51 Geir bætti Janusi Daða inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson og Óskar Bjarni Óskarsson hafa kallað á Haukamanninn Janus Daða Smárason inn í æfingahóp A landsliðs karla. 8.4.2016 15:34 Sagan ekki með Haukakonum í kvöld: Aðeins átta prósent liðanna hafa komist í oddaleik Deildarmeistarar Hauka spila fyrir lífi sínu annan leikinn í röð í kvöld þegar Haukakonur heimsækja Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 8.4.2016 15:30 Sjáðu Loga skora 23 stig mánuði eftir handarbrot | Myndband Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, átti frábæran leik í gær þegar liðið vann 88-86 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR og jafnaði undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í 1-1. 8.4.2016 15:00 Nú talar Alfreð þýsku Búinn að vera í tvo mánuði í Þýskalandi og strax byrjaður að svara spurningum á nýju tungumáli. 8.4.2016 14:44 88 prósent líkur á að Leicester verði meistari Sjáðu frábæra tölfræðigrafík um endasprettinn í ensku úrvalsdeildinni. 8.4.2016 14:00 Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els "Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson. 8.4.2016 13:40 1-1 í báðum einvígum í fyrsta sinn í þrjú ár Njarðvíkingar jöfnuðu á móti KR í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gær og fylgdu þar með fordæmi Tindastólsmanna sem jöfnuðu metin á móti Haukum daginn áður. 8.4.2016 13:30 Steve Kerr vill helst hvíla menn en mun ræða það við leikmennina sjálfa Golden State Warriors tryggði sér heimavallarrétt út úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigri á San Antonio Spurs í nótt. Þetta var 70. sigur Golden State á tímabilinu. 8.4.2016 13:00 4,8 milljónir á dag nóg til að halda Zlatan í París Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. 8.4.2016 12:30 Enginn verri fyrir framan markið en Memphis Eitt risanafn er nokkuð óvænt á listanum yfir tíu verstu skotmennina í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 8.4.2016 12:00 Ólafur Ingi: Pirrandi að vera heill allt tímabilið en missa svo af landsleikjunum Miðjumaðurinn öflugi hefur spilað vel í Tyrklandi en verður frá næstu daga vegna tognunar aftan í læri. 8.4.2016 11:30 Haukaleikirnir kalla á stórar breytingar hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa enn á ný þurft að gera stóra breytingu á liði sínu í körfunni en Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley hefur yfirgefið liðið í miðri úrslitakeppni. 8.4.2016 11:00 Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8.4.2016 10:30 Hélt að símtalið frá Alfreð væri aprílgabb Erlend Mamelund var að vinna sem endurskoðandi í Haslum þegar Alfreð Gíslason hringdi frá Kiel. 8.4.2016 09:45 Tindastóll staðfestir að Gurley sé farinn Var ósáttur við hlutverk sitt hjá liðinu. Stólarnir klára tímabilið með einn Bandaríkjamann. 8.4.2016 09:39 Umboðsmaður svarar Suarez: Hann er lygari með sálræn vandamál Daniel Fonseca segir að Luis Suarez sé lygalaupur sem skuldi sér pening. 8.4.2016 09:15 Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8.4.2016 08:45 Óttast um meiðsli Henderson: Þetta er ekki smávægilegt Jürgen Klopp gaf í skyn að það yrði bið á því hvenær fyrirliðinn Jordan Henderson myndi spila næst. 8.4.2016 08:15 Ranieri og Kane bestir í mars Toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni hirtu verðlaun marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 8.4.2016 08:12 Mögnuð stund í Dortmund | Myndband Ástríða fyrir fótbolta í sinni tærustu mynd. Gæsahúðarmyndband frá gærkvöldinu. 8.4.2016 07:51 70 sigrar meistaranna Golden State lagði San Antonio að velli í uppgjöri tveggja bestu liða vesturdeildarinnar. 8.4.2016 07:23 Frá Havaí í HR og svo til hjálpar Haukum Shanna Dacanay var ásinn uppi í erminni hjá Haukakonum í erfiðri stöðu á móti Grindavík í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta. Hún er frá Honolúlú, í námi í HR og spilar nú dýrmætar mínútur í úrslitakeppninni m 8.4.2016 06:00 Spieth byrjaði best á Masters Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. 7.4.2016 23:20 Gurley á förum frá Stólunum Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley á förum frá Tindastóli. 7.4.2016 22:34 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho ætlar að snúa aftur á næsta tímabili Jose Mourinho hefur nú stigið fram og viðurkennt að hann sé svo gott sem búinn að tryggja sér annað starf en hann var rekinn frá Chelsea fyrr í vetur. 9.4.2016 11:45
Utah Jazz tapaði mikilvægum leik: Crawford með sigurkörfuna undir blálokin Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna slæmt tap Utah Jazz gegn L.A. Clippers, 102-99, í alveg hreint gríðarlega mikilvægum leik fyrir Utah en liðið berst nú óðum við sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. 9.4.2016 11:00
Pulis ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning Þrátt fyrir að eiga aðeins ár eftir af núgildandi samningi sínum við West Brom er Tony Pulis, knattspyrnustjóri liðsins, ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning. 9.4.2016 09:00
Sögubækur Swansea bíða Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt. 9.4.2016 06:00
Spieth áfram með forystu á Masters Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. 9.4.2016 00:02
Guðmundur sáttur: Spiluðum mjög góða vörn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn mikilvæga á Króatíu í forkeppni Ólympíuleikanna í kvöld. 8.4.2016 23:15
Haukur Helgi: Áhuginn frá Ítalíu truflaði | Myndband Haukur Helgi Pálsson segir áhugann frá ítölsku liði hafa truflað hann á tímabili. 8.4.2016 22:30
Skallagrímur aftur í deild þeirra bestu eftir 40 ára bið Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári. 8.4.2016 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík Haukar 60-63 | Haukar nældu sér í sögulegan oddaleik Haukar unnu virkilega öflugan sigur á Grindavík í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu, 2-2. 8.4.2016 21:30
Íslandsmeistararnir úr leik eftir tap fyrir Keflavík Keflvíkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta þegar þeir unnu 4-2 sigur á Íslandsmeisturum FH eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 8.4.2016 21:09
Karen markahæst í sigri Nice Karen Knútsdóttir var markahæst hjá Nice þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 8.4.2016 20:39
Hansen með stórleik í sigri Dana | Óvæntur sigur Slóvena Danska handboltalandsliðið fer vel af stað í forkeppni Ólympíuleikanna en í kvöld vann liðið fjögurra marka sigur, 28-24, á Króatíu. 8.4.2016 20:16
Fylkir fékk færin en KR skoraði | Sjáðu mörkin KR er komið áfram í undanúrslit Lengjubikarins í fótbolta eftir 3-0 sigur á Fylki á Valsvellinum í kvöld. 8.4.2016 19:54
Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8.4.2016 19:19
Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8.4.2016 19:00
Körfuboltakvöld: Mistök að láta Björn og Þóri spila svona lítið | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um takmarkaðan spiltíma Björns Kristjánssonar og Þóris Þorbjarnarsonar í fyrsta leik KR og Njarðvíkur. 8.4.2016 18:28
Stefán Karel í Breiðholtið Stefán Karel Torfason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild ÍR. 8.4.2016 18:04
Frábær byrjun strákanna í Póllandi Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Póllandi, 26-31, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag. Leikið var í Kielce í Póllandi. 8.4.2016 17:37
Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8.4.2016 16:45
Haukur Helgi er „Stórskota Stebbi“ Íslands í dag | Myndband Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í gær í öðrum undanúrslitaleik Njarðvíkur og Íslands- og bikarmeistara KR. 8.4.2016 16:00
Dominiqua ekki bara í úrslit heldur líka með hæstu einkunnina Ármenningurinn Dominiqua Alma Belányi tryggði sér í dag sæti í úrslitum á tvíslá á Heimsbikarmótinu í fimleikum í Ljubljana í Slóveníu. 8.4.2016 15:51
Geir bætti Janusi Daða inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson og Óskar Bjarni Óskarsson hafa kallað á Haukamanninn Janus Daða Smárason inn í æfingahóp A landsliðs karla. 8.4.2016 15:34
Sagan ekki með Haukakonum í kvöld: Aðeins átta prósent liðanna hafa komist í oddaleik Deildarmeistarar Hauka spila fyrir lífi sínu annan leikinn í röð í kvöld þegar Haukakonur heimsækja Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 8.4.2016 15:30
Sjáðu Loga skora 23 stig mánuði eftir handarbrot | Myndband Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, átti frábæran leik í gær þegar liðið vann 88-86 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR og jafnaði undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í 1-1. 8.4.2016 15:00
Nú talar Alfreð þýsku Búinn að vera í tvo mánuði í Þýskalandi og strax byrjaður að svara spurningum á nýju tungumáli. 8.4.2016 14:44
88 prósent líkur á að Leicester verði meistari Sjáðu frábæra tölfræðigrafík um endasprettinn í ensku úrvalsdeildinni. 8.4.2016 14:00
Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els "Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson. 8.4.2016 13:40
1-1 í báðum einvígum í fyrsta sinn í þrjú ár Njarðvíkingar jöfnuðu á móti KR í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gær og fylgdu þar með fordæmi Tindastólsmanna sem jöfnuðu metin á móti Haukum daginn áður. 8.4.2016 13:30
Steve Kerr vill helst hvíla menn en mun ræða það við leikmennina sjálfa Golden State Warriors tryggði sér heimavallarrétt út úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigri á San Antonio Spurs í nótt. Þetta var 70. sigur Golden State á tímabilinu. 8.4.2016 13:00
4,8 milljónir á dag nóg til að halda Zlatan í París Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. 8.4.2016 12:30
Enginn verri fyrir framan markið en Memphis Eitt risanafn er nokkuð óvænt á listanum yfir tíu verstu skotmennina í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 8.4.2016 12:00
Ólafur Ingi: Pirrandi að vera heill allt tímabilið en missa svo af landsleikjunum Miðjumaðurinn öflugi hefur spilað vel í Tyrklandi en verður frá næstu daga vegna tognunar aftan í læri. 8.4.2016 11:30
Haukaleikirnir kalla á stórar breytingar hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa enn á ný þurft að gera stóra breytingu á liði sínu í körfunni en Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley hefur yfirgefið liðið í miðri úrslitakeppni. 8.4.2016 11:00
Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8.4.2016 10:30
Hélt að símtalið frá Alfreð væri aprílgabb Erlend Mamelund var að vinna sem endurskoðandi í Haslum þegar Alfreð Gíslason hringdi frá Kiel. 8.4.2016 09:45
Tindastóll staðfestir að Gurley sé farinn Var ósáttur við hlutverk sitt hjá liðinu. Stólarnir klára tímabilið með einn Bandaríkjamann. 8.4.2016 09:39
Umboðsmaður svarar Suarez: Hann er lygari með sálræn vandamál Daniel Fonseca segir að Luis Suarez sé lygalaupur sem skuldi sér pening. 8.4.2016 09:15
Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8.4.2016 08:45
Óttast um meiðsli Henderson: Þetta er ekki smávægilegt Jürgen Klopp gaf í skyn að það yrði bið á því hvenær fyrirliðinn Jordan Henderson myndi spila næst. 8.4.2016 08:15
Ranieri og Kane bestir í mars Toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni hirtu verðlaun marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 8.4.2016 08:12
Mögnuð stund í Dortmund | Myndband Ástríða fyrir fótbolta í sinni tærustu mynd. Gæsahúðarmyndband frá gærkvöldinu. 8.4.2016 07:51
70 sigrar meistaranna Golden State lagði San Antonio að velli í uppgjöri tveggja bestu liða vesturdeildarinnar. 8.4.2016 07:23
Frá Havaí í HR og svo til hjálpar Haukum Shanna Dacanay var ásinn uppi í erminni hjá Haukakonum í erfiðri stöðu á móti Grindavík í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta. Hún er frá Honolúlú, í námi í HR og spilar nú dýrmætar mínútur í úrslitakeppninni m 8.4.2016 06:00
Spieth byrjaði best á Masters Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. 7.4.2016 23:20
Gurley á förum frá Stólunum Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley á förum frá Tindastóli. 7.4.2016 22:34
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti