Fleiri fréttir

Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík

Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum.

Ný kynslóð verður tilbúin

Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi.

Dortmund valtaði yfir Tottenham

Dortmund er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir stórsigur, 3-0, á Tottenham í kvöld.

Markalaust hjá Birki og félögum

Birkir Bjarnason og félagar náðu ekki að skora á heimavelli í fyrri leiknum sínum gegn Evrópudeildarmeisturum Sevilla í kvöld.

Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird

Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta.

Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi

Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana.

Klopp: Liverpool-Manchester United er móðir allra leikja

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kallar eftir sérstökum stuðningi á Anfield í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir