Fleiri fréttir Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11.3.2016 10:00 N'Zonzi orðlaus yfir rauða spjaldinu sem hann fékk fyrir að brjóta á Birki Steven N'Zonzi fékk reisupassann fyrir að gefa íslenska landsliðsmanninum olnbogaskot. 11.3.2016 09:24 Lánssamningur Hannesar staðfestur NEC Nijmegen hefur staðfest að Hannes Þór Halldórsson spili í norsku deildinni fram á mitt sumar. 11.3.2016 09:17 Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11.3.2016 09:08 Dagur fékk sérstakt hrós frá Merkel Evrópumeistararnir hittu þýska kanslarann í vikunni, klæddir í sitt fínasta púss. 11.3.2016 08:45 Van Gaal niðurlægir blaðamann | Myndband Louis van Gaal, stjóri Manchester United, fannst ekki merkilegt að blaðamaður spurði hann um álit Rio Ferdinand á liðinu. 11.3.2016 08:15 Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal „Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ 11.3.2016 07:52 Dana White: Conor mun berjast á UFC 200 Írinn vill ólmur komast í búrið sem allra fyrst eftir tapið gegn Nate Diaz. 11.3.2016 07:25 LeBron hafði betur gegn Kobe í síðasta slag risanna Kobe Bryant átti góðan leik og skoraði fleiri stig en LeBron James. 11.3.2016 07:14 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11.3.2016 06:00 Brady skrifaði undir risasamning Tom Brady fékk milljarða fyrir tveggja ára samning. 10.3.2016 23:15 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10.3.2016 22:50 Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10.3.2016 22:45 Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10.3.2016 22:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 24-24 | Dramatískt jafntefli ÍBV og Gróttu skiptu með sér stigunum í hörkuleik í Eyjum í kvöld. 10.3.2016 22:15 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Tindastóll 84-114 | Sjöundi sigur Stólanna í röð Tindastóll vann öruggan sigur á FSu, 84-114, í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 10.3.2016 22:15 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10.3.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 22-24 | Von ÍR-inga lifir ÍR lagði Fram 24-22 í 23. umferð Olís deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. ÍR var 12-11 yfir í hálfleik. 10.3.2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 73-71 | Stjarnan hirti annað sætið Ótrúlegur leikur í Ásgarði þar sem Keflavík fór illa með góða stöðu í síðari hálfleik. 10.3.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 69-96 | Auðvelt hjá KR Deildarmeistarar KR enduðu deildarkeppnina með stæl í Breiðholtinu í kvöld. 10.3.2016 21:45 Góður sigur Valsara í Mosfellsbænum Valsmenn fóru í fínt ferðalag í Mosfellsbæinn í kvöld. Sóttu tvö stig og styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. 10.3.2016 21:39 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10.3.2016 21:30 Hill mætir Tindastóli: Þið viljið ekki missa af þessu Jerome Hill segir að það hafi verið illt á milli hans og þjálfarans Jou Costa hjá Tindastóli. 10.3.2016 21:29 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 10.3.2016 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 87-66 | Haukar mæta með átta sigra í röð inn í úrslitakeppnina Haukar áttu í engum vandræðum með að vinna sinn áttunda leik í röð í Dominos-deild karla þegar liðið vann öruggan sigur á föllnum Hattarmönnum í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur urðu 87-66. 10.3.2016 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10.3.2016 20:45 Umfjöllun: Sviss-Ísland 22-21 | Stelpurnar stigalausar á botninum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði naumlega á móti Sviss í kvöld, 22-21, í þriðju umferðinni í sínum riðli í undankeppni EM 2016. Íslensku stelpurnar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum og eru stigalausar á botninum. 10.3.2016 20:30 Dortmund valtaði yfir Tottenham Dortmund er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir stórsigur, 3-0, á Tottenham í kvöld. 10.3.2016 19:45 Markalaust hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar náðu ekki að skora á heimavelli í fyrri leiknum sínum gegn Evrópudeildarmeisturum Sevilla í kvöld. 10.3.2016 19:45 Einn spjaldaglaðasti dómari Evrópu dæmir á Anfield í kvöld Leikmenn Liverpool og Manchester United þurfa að passa sig í Evrópudeildinni á Anfield í kvöld. 10.3.2016 18:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í Evrópudeildinni á einum stað Átta leikir fara fram í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 10.3.2016 17:45 Van Persie enn í landsliðskuldanum Hollendingurinn fær ekki tækifæri hjá Danny Blind sem er þegar byrjaður að hugsa um HM 2018. 10.3.2016 16:45 Þetta er í boði fyrir Domino´s liðin í lokaumferðinni í kvöld Lokaumferð Domino´s deildar karla fer fram í kvöld og þrátt fyrir að deildarmeistaratitilinn og fallsætin séu klár þá geta nokkur lið bætt stöðu sína í leikjum kvöldsins. 10.3.2016 16:00 Emil verður með Haukum í kvöld "Verður bara fúll ef ég bið hann um að hvíla,“ segir Ívar Ásgrímsson. 10.3.2016 15:26 Litli töframaðurinn snýr aftur í kvöld | Rifjaðu upp geggjuð tilþrif Bonneau Stefan Bonneau spilar með Njarðvík í fyrsta sinn á þessu tímabili í Dominos-deild karla í kvöld. 10.3.2016 15:00 Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. 10.3.2016 14:30 Hannes á leið í læknisskoðun Samkomulag í höfn um að hann spili sem lánsmaður hjá Bodö/Glimt. 10.3.2016 14:22 Samherjar Gylfa Þórs hrósa honum í hástert | Styttist í markametið Gylfi Þór Sigurðsson gæti bætt markamet Swansea í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 10.3.2016 13:30 FH-ingur komst upp með óíþróttamannslega hegðun í gær | Myndband Haukar og FH gerðu 26-26 jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum á Ásvöllum í gær og að venju voru menn ekkert að gefa eftir í baráttunni við nágranna sína í Hafnarfriðinum. 10.3.2016 13:30 Haraldur Nelson vill ekki MMA á ÓL: „Rugl reglum verður hrúgað í íþróttina“ Einn af eigendum UFC telur að MMA verði Ólympíuíþrótt en en faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson er ekki hrifinn af þeirri hugmynd. 10.3.2016 13:00 Liverpool er miklu sigursælla í Evrópu en United en gengur illa á móti enskum liðum Fyrsti Evrópuleikur erkifjendanna í Liverpool og Manchester United fer fram á Anfield í kvöld. 10.3.2016 12:30 Aron Einar: Held að þetta verði svipað og þegar Áramótaskaupið er í gangi Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali hjá Kjartani Atla Kjartanssyni og Hjörvari Hafliðasyni í Brennslunni í morgun. 10.3.2016 12:00 Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. 10.3.2016 11:30 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10.3.2016 10:45 Klopp: Liverpool-Manchester United er móðir allra leikja Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kallar eftir sérstökum stuðningi á Anfield í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10.3.2016 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11.3.2016 10:00
N'Zonzi orðlaus yfir rauða spjaldinu sem hann fékk fyrir að brjóta á Birki Steven N'Zonzi fékk reisupassann fyrir að gefa íslenska landsliðsmanninum olnbogaskot. 11.3.2016 09:24
Lánssamningur Hannesar staðfestur NEC Nijmegen hefur staðfest að Hannes Þór Halldórsson spili í norsku deildinni fram á mitt sumar. 11.3.2016 09:17
Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11.3.2016 09:08
Dagur fékk sérstakt hrós frá Merkel Evrópumeistararnir hittu þýska kanslarann í vikunni, klæddir í sitt fínasta púss. 11.3.2016 08:45
Van Gaal niðurlægir blaðamann | Myndband Louis van Gaal, stjóri Manchester United, fannst ekki merkilegt að blaðamaður spurði hann um álit Rio Ferdinand á liðinu. 11.3.2016 08:15
Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal „Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ 11.3.2016 07:52
Dana White: Conor mun berjast á UFC 200 Írinn vill ólmur komast í búrið sem allra fyrst eftir tapið gegn Nate Diaz. 11.3.2016 07:25
LeBron hafði betur gegn Kobe í síðasta slag risanna Kobe Bryant átti góðan leik og skoraði fleiri stig en LeBron James. 11.3.2016 07:14
Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11.3.2016 06:00
Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10.3.2016 22:50
Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10.3.2016 22:45
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10.3.2016 22:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 24-24 | Dramatískt jafntefli ÍBV og Gróttu skiptu með sér stigunum í hörkuleik í Eyjum í kvöld. 10.3.2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Tindastóll 84-114 | Sjöundi sigur Stólanna í röð Tindastóll vann öruggan sigur á FSu, 84-114, í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 10.3.2016 22:15
Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10.3.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 22-24 | Von ÍR-inga lifir ÍR lagði Fram 24-22 í 23. umferð Olís deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. ÍR var 12-11 yfir í hálfleik. 10.3.2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 73-71 | Stjarnan hirti annað sætið Ótrúlegur leikur í Ásgarði þar sem Keflavík fór illa með góða stöðu í síðari hálfleik. 10.3.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 69-96 | Auðvelt hjá KR Deildarmeistarar KR enduðu deildarkeppnina með stæl í Breiðholtinu í kvöld. 10.3.2016 21:45
Góður sigur Valsara í Mosfellsbænum Valsmenn fóru í fínt ferðalag í Mosfellsbæinn í kvöld. Sóttu tvö stig og styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. 10.3.2016 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10.3.2016 21:30
Hill mætir Tindastóli: Þið viljið ekki missa af þessu Jerome Hill segir að það hafi verið illt á milli hans og þjálfarans Jou Costa hjá Tindastóli. 10.3.2016 21:29
Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 10.3.2016 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 87-66 | Haukar mæta með átta sigra í röð inn í úrslitakeppnina Haukar áttu í engum vandræðum með að vinna sinn áttunda leik í röð í Dominos-deild karla þegar liðið vann öruggan sigur á föllnum Hattarmönnum í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur urðu 87-66. 10.3.2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10.3.2016 20:45
Umfjöllun: Sviss-Ísland 22-21 | Stelpurnar stigalausar á botninum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði naumlega á móti Sviss í kvöld, 22-21, í þriðju umferðinni í sínum riðli í undankeppni EM 2016. Íslensku stelpurnar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum og eru stigalausar á botninum. 10.3.2016 20:30
Dortmund valtaði yfir Tottenham Dortmund er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir stórsigur, 3-0, á Tottenham í kvöld. 10.3.2016 19:45
Markalaust hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar náðu ekki að skora á heimavelli í fyrri leiknum sínum gegn Evrópudeildarmeisturum Sevilla í kvöld. 10.3.2016 19:45
Einn spjaldaglaðasti dómari Evrópu dæmir á Anfield í kvöld Leikmenn Liverpool og Manchester United þurfa að passa sig í Evrópudeildinni á Anfield í kvöld. 10.3.2016 18:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í Evrópudeildinni á einum stað Átta leikir fara fram í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 10.3.2016 17:45
Van Persie enn í landsliðskuldanum Hollendingurinn fær ekki tækifæri hjá Danny Blind sem er þegar byrjaður að hugsa um HM 2018. 10.3.2016 16:45
Þetta er í boði fyrir Domino´s liðin í lokaumferðinni í kvöld Lokaumferð Domino´s deildar karla fer fram í kvöld og þrátt fyrir að deildarmeistaratitilinn og fallsætin séu klár þá geta nokkur lið bætt stöðu sína í leikjum kvöldsins. 10.3.2016 16:00
Emil verður með Haukum í kvöld "Verður bara fúll ef ég bið hann um að hvíla,“ segir Ívar Ásgrímsson. 10.3.2016 15:26
Litli töframaðurinn snýr aftur í kvöld | Rifjaðu upp geggjuð tilþrif Bonneau Stefan Bonneau spilar með Njarðvík í fyrsta sinn á þessu tímabili í Dominos-deild karla í kvöld. 10.3.2016 15:00
Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. 10.3.2016 14:30
Hannes á leið í læknisskoðun Samkomulag í höfn um að hann spili sem lánsmaður hjá Bodö/Glimt. 10.3.2016 14:22
Samherjar Gylfa Þórs hrósa honum í hástert | Styttist í markametið Gylfi Þór Sigurðsson gæti bætt markamet Swansea í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 10.3.2016 13:30
FH-ingur komst upp með óíþróttamannslega hegðun í gær | Myndband Haukar og FH gerðu 26-26 jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum á Ásvöllum í gær og að venju voru menn ekkert að gefa eftir í baráttunni við nágranna sína í Hafnarfriðinum. 10.3.2016 13:30
Haraldur Nelson vill ekki MMA á ÓL: „Rugl reglum verður hrúgað í íþróttina“ Einn af eigendum UFC telur að MMA verði Ólympíuíþrótt en en faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson er ekki hrifinn af þeirri hugmynd. 10.3.2016 13:00
Liverpool er miklu sigursælla í Evrópu en United en gengur illa á móti enskum liðum Fyrsti Evrópuleikur erkifjendanna í Liverpool og Manchester United fer fram á Anfield í kvöld. 10.3.2016 12:30
Aron Einar: Held að þetta verði svipað og þegar Áramótaskaupið er í gangi Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali hjá Kjartani Atla Kjartanssyni og Hjörvari Hafliðasyni í Brennslunni í morgun. 10.3.2016 12:00
Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. 10.3.2016 11:30
Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10.3.2016 10:45
Klopp: Liverpool-Manchester United er móðir allra leikja Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kallar eftir sérstökum stuðningi á Anfield í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10.3.2016 10:15