Fleiri fréttir

Duvnjak reyndist Alfreð afar vel í kvöld

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel enda riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta á þriggja leikja sigurgöngu eftir tveggja marka heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb.

Tímabilinu lokið hjá Vonn

Meiðsli halda áfram að gera skíðakonunni Lindsey Vonn lífið leitt og nú er tímabilinu hjá henni lokið vegna meiðsla.

Missir af EM í Frakklandi í sumar

Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar.

Holly fékk kampavín í flugvélinni

Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél.

Dæmdur í 30 leikja bann

Kastari New York Yankees, Aroldis Chapman, mun missa af fyrstu 30 leikjum Yankees á næstu leiktíð.

Bottas fljótastur á öðrum degi

Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum.

Níu íslensk mörk í franska handboltanum

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes tapaði fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-27 og Arnór Atlason skoraði fimm mörk í sigri St. Raphael.

Real Madrid aftur á sigurbraut

Real Madrid komst aftur á sigurbraut með 3-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Real tapaði fyrir grönnum sínum í Atletico í síðustu umferð.

Sjá næstu 50 fréttir