Fleiri fréttir

Körfuboltakvöld: „Má ekkert segja?"

Dómararnir í leik Snæfells og Hauka á fimmtudaginn voru mikið til umræðu, en fjöldi tæknivilla voru dæmdar sem menn voru missáttir við.

Hildur Björg spilaði allar mínúturnar í sigri

Hildur Björg Kjartansdóttir og félagar hennar í Texas Rio Grande Valley háskólanum unnu sinn tíunda leik í bandaríska háskóla-körfuboltanum í nótt þegar liðið vann þrettán stiga sigur á Utah Valley, 61-48.

Exeter mokgræðir á viðureignunum gegn Liverpool

2-2 jafntefli Exeter City gegn Liverpool í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar gæti reynst Exeter mjög vel því félagið gæti þénað um eina milljón punda á leikjunum tveimur gegn enska stórliðinu.

Van Gaal býst ekki við að styrkja liðið í janúar

Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að það sé mjög ólíklegt að Mancheser United fjárfesti eitthvað í janúar-glugganum. Felipe Anderson, leikmaður Lazio, hefur verið mikið orðaður við United, en Van Gaal gaf lítið fyrir það.

Martin með sautján stig og Elvar þrettán stoðsendingar

Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson var stigahæstur þeirra með sautján stig, en Elvar Már Friðriksson var stoðsendingarhæstur með þrettán stoðsendingar í sigri Barry.

Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni.

Jafnt hjá Roma og AC Milan

Roma og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í ítölsku knattspyrnunni, en þessi stórveldi mættust á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld.

Öruggur sigur hjá Patreki og lærisveinum

Austurríki lenti í engum vandræðum með Ítalíu í undankeppni HM 2017, en lokatölur urðu ellefu marka sigur Austurríki, 30-19. Þetta er í annað skiptið á fjórum dögum sem Austurríki skellir Ítalíu.

Zidane byrjar með látum

Real Madrid var í engum vandræðum með Deportivo La Coruna í fyrsta leik liðsins undir stjórn Zinedine Zidane eftir að hann tók við af Rafa Benitez. Lokatölur urðu 5-0, en Gareth Bale skoraði þrennu.

Rut skoraði tvö í jafntefli í Frakklandi

Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk þegar Randers gerði jafntefli, 27-27, við franska liðið HBC Nimes í 16-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handknattleik, en fyrri leikur liðanna fór fram í Frakklandi í dag.

Sverrir Þór tekur við Keflavík út tímabilið

Sverrir Þór Sverrison er nýr þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, en þetta staðfesti hann við Vísi í kvöld. Stuttu síðar var svo send út fréttatilkynning þar sem Sverrir var kynntur sem nýr þjálfari liðsins.

Arnþór Freyr í Stjörnuna

Arnþór Freyr Guðmundsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Dominos-deild karla, en hann lék með Tindastól fyrri hluta deildarinnar. Hann fór svo þaðan vegna fjárhagsaðstæðna Tindastóls.

Átta stig frá Kristófer í sigri

Kristófer Acox átti fínan leik fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta, en Furman vann fimmtán stiga sigur á Chattanooga, 70-55.

Björn Bergmann borinn af velli

Björn Bergmann Sigurðarson var borinn af velli í leik Wolves og West Ham á Upton Park í Lundúnum í dag. Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Björns Bergmanns fyrir Wolves í háa herrans tíð.

Slóvenar burstuðu Króata

Hvíta-Rússland og Króatíu voru í eldlínunni í dag að spila æfingarleiki, en þessi lið eru í riðli með Íslandi á Evrópumeistaramótinu í Póllandi. Ísland leikur fyrsta leik sinn næsta föstudag gegn Noregi.

Haukar halda sér í toppbaráttunni

KA/Þór og Haukar unnu sína leiki í fyrstu umferðinni í Olís-deild kvenna eftir áramót, en KA/Þór vann granna Hauka í FH og Haukar unnu Selfoss.

City í engum vandræðum með Norwich

Manchester City átti í engum vandræðum með að tryggja sér farseðilinn í fjórðu umferð enska bikarsins, en þeir unnu 3-0 útisigur á Norwich City.

Aron: Sást að við erum á réttri leið með þetta lið

Landsliðsþjálfarinn var sáttur með ýmislegt í leik íslenska liðsins þrátt fyrir eins marks tap gegn Þýskalandi í æfingarleik í dag en hann segir að hann sé ánægður með framfarirnar frá óvæntu tapi gegn Portúgal á dögunum.

Bikarmeistararnir áfram

Ríkjandi bikarmeistarar í Arsenal eru komnir í fjórðu umferð eftir tveggja mark sigur á Sunderland, 3-1, en Arsenal lenti undir í leiknum.

Axel með góðan leik í sigri Svendborg

Axel Kárason átti góðan leik fyrir Svendborg Rabbits sem vann fimm stiga sigur á Stevnsgade SuperMen, 89-84, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Noregur tapaði fyrir lærisveinum Guðmundar

Danmörk vann granna sína í Noregi 34-30 á Gullmótinu í Frakklandi í dag, en Norðmenn verða mótherjar Íslands í riðlakeppninni á EM í Póllandi síðar í mánuðinum.

ÍBV og ÍA með sigra

ÍBV og ÍA unnu leiki sína í Fótbolta.net mótinu, en tveir leikir fóru fram í mótinu í dag. Mótið hófst í gær með stórleik KR og FH, en KR vann þar dramatískan sigur.

Klopp: Gagnrýnið mig, ekki leikmennina

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield.

Thompson frábær í 34. sigri Golden State

Klay Thompson átti frábæran leik fyrk Golden State í nótt sem vann sinn 34. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. Meistsararnir frá því í fyrra unnu Portland á útivelli, 128-108.

Hver verður skilinn eftir heima?

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tók 18 leikmenn með sér til Þýskalands. Aðeins 17 munu síðan fara með á EM í Póllandi og 16 þeirra verða í hópnum.

Sjá næstu 50 fréttir