Fleiri fréttir

Zlatan: Ég upplifði drauminn

Zlatan Ibrahimovic var þakklátur eftir hafa spilað gegn æskufélaginu á sínum gamla heimavelli í gær.

Óvissa um Joe Hart

Markvörðurinn meiddist í tapleik Manchester City í gær en ómögulegt er að segja um hversu lengi hann verður frá.

Litlu strákarnir orðnir stærstir í NBA

NBA-meistarar Golden State Warriors hafa þegar skapað sér sérstöðu í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta með því að vinna sextán fyrstu leiki tímabilsins. Þeir eru ekki bara að vinna sigra heldur nær alla leikina með miklum mun. Lifir sigurgangan fram á jóladag?

Eina málið að vinna titla

Matthías Vilhjálmsson er búinn að vera í Rosenborg í aðeins nokkra mánuði en er þegar orðinn tvöfaldur meistari. Ísfirðingurinn stefnir að því að vinna sér fast byrjunarliðssæti og ætlar sér á EM með landsliðinu.

Conor: Ég er UFC

Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði.

Ásgeir Örn með níu mörk í tapi Nimes

Fimmtán mörk frá Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Snorra Steini Guðjónssyni dugðu Nimes ekki til sigurs gegn Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28, Aix í vil.

Juventus tyllti sér á toppinn

Ítalíumeistarar Juventus báru sigurorð af Manchester City, 1-0, á heimavelli sínum í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Ekkert mark á Old Trafford

Manchester United tókst ekki að skora þegar Hollandsmeistarar PSV Eindhoven komu í heimsókn á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 0-0.

Fimmti sigur Kiel í röð

Kiel vann góðan sigur á Melsungen, 32-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Guðmundur og félagar héldu sér uppi

Start tryggði sér áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Jerv á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Jakob og félagar héldu út

Íslenski landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska úrvalsdeildarliðinu Borås Basket unnu tveggja stiga sigur, 84-82, í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld.

Mikilvægur sigur Magdeburg

Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

„Lítum á þetta sem hreingerningu“

Eins og fram koma á Vísi fyrr í dag hafa tólf manns verið settir í keppnisbann af Alþjóðsambandi líkamsræktarmanna á Íslandi (IFBB) fyrir að selja stera, og önnur ólögleg efni, undir eigin nafni í lokuðum hópum á Facebook.

María gerði nýjan samning við Klepp

María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið.

Pedersen seldur til Noregs

Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Patrick Pedersen, verður ekki áfram í íslenska boltanum.

Jallouz framlengdi við Barcelona

Túnisbúinn Wael Jallouz er loksins að ná sér á strik og hefur nú fengið nýjan samning hjá Barcelona til ársins 2018.

Marín Laufey kemur inn fyrir Bergþóru í kvöld

Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska körfuboltalandsliðsins, gerir eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2017 sem fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld.

Bieber veitti innblástur

Fótboltamenn gera allt til að viðhalda góðu gengi. Líka hlusta á Justin Bieber fyrir hvern einasta leik.

Sjá næstu 50 fréttir