Fleiri fréttir Tekinn tvisvar fyrir of hraðan akstur á sex mínútum Marouane Fellaini, leikmaður Man. Utd, er búinn að missa ökuskírteinið eftir að hafa líklega sett met með því að vera tekinn tvisvar á aðeins sex mínútum. 26.11.2015 10:30 Tinna nýr landsliðsþjálfari Meiri kraftur settur í uppbyggingarstarf og afrekshópa hjá Badmintonsambandinu. 26.11.2015 10:04 Valdes berst fyrir frelsinu Markvörðurinn er enn í frystiklefanum hjá Louis van Gaal, stjóra Manchester United. 26.11.2015 09:47 Klopp hefur ekki áhyggjur af gengi Liverpool á Anfield Liverpool hefur unnið aðeins þrjá leiki á heimavelli sínum í haust. 26.11.2015 09:15 Zlatan: Ég upplifði drauminn Zlatan Ibrahimovic var þakklátur eftir hafa spilað gegn æskufélaginu á sínum gamla heimavelli í gær. 26.11.2015 08:45 „Rooney lítur hræðilega út“ Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Paul Scholes eru ekki hrifnir af leik Manchester United þessa dagana. 26.11.2015 08:21 Óvissa um Joe Hart Markvörðurinn meiddist í tapleik Manchester City í gær en ómögulegt er að segja um hversu lengi hann verður frá. 26.11.2015 08:00 Philadelphia í hópi verstu liða sögunnar Versta lið NBA-deildarinnar heldur áfram að tapa körfuboltaleikjum. 26.11.2015 07:41 Litlu strákarnir orðnir stærstir í NBA NBA-meistarar Golden State Warriors hafa þegar skapað sér sérstöðu í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta með því að vinna sextán fyrstu leiki tímabilsins. Þeir eru ekki bara að vinna sigra heldur nær alla leikina með miklum mun. Lifir sigurgangan fram á jóladag? 26.11.2015 07:00 Eina málið að vinna titla Matthías Vilhjálmsson er búinn að vera í Rosenborg í aðeins nokkra mánuði en er þegar orðinn tvöfaldur meistari. Ísfirðingurinn stefnir að því að vinna sér fast byrjunarliðssæti og ætlar sér á EM með landsliðinu. 26.11.2015 06:00 Sjáðu hvernig Golden State kom sér í sögubækurnar | Myndbönd Ekkert lið hefur byrjað betur í NBA-deildinni en ríkjandi meistarar Golden State Warriors. 25.11.2015 23:30 Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25.11.2015 22:45 Ásgeir Örn með níu mörk í tapi Nimes Fimmtán mörk frá Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Snorra Steini Guðjónssyni dugðu Nimes ekki til sigurs gegn Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28, Aix í vil. 25.11.2015 22:20 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25.11.2015 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 72-55 | Baráttan ekki nóg Ísland er enn stigalaust en sýndi þrælskemmtileg tilþrif gegn sterku liði Slóvakíu í kvöld. 25.11.2015 21:45 Juventus tyllti sér á toppinn Ítalíumeistarar Juventus báru sigurorð af Manchester City, 1-0, á heimavelli sínum í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 25.11.2015 21:45 Zlatan skoraði í heimkomunni | Öll úrslit kvöldsins Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til Malmö í kvöld þegar heimamenn tóku á móti Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain. 25.11.2015 21:45 Ekkert mark á Old Trafford Manchester United tókst ekki að skora þegar Hollandsmeistarar PSV Eindhoven komu í heimsókn á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 0-0. 25.11.2015 21:30 Fimmti sigur Kiel í röð Kiel vann góðan sigur á Melsungen, 32-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.11.2015 20:59 Guðmundur og félagar héldu sér uppi Start tryggði sér áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Jerv á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 25.11.2015 20:25 Tíu íslensk mörk í tapi Mors-Thy Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.11.2015 20:10 Jakob og félagar héldu út Íslenski landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska úrvalsdeildarliðinu Borås Basket unnu tveggja stiga sigur, 84-82, í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. 25.11.2015 19:53 Mikilvægur sigur Magdeburg Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.11.2015 19:35 Wolfsburg á toppinn með sigri í Moskvu Wolfsburg tyllti sér á topp B-riðils Meistaradeildar Evrópu með 0-2 sigri á CSKA Moskvu á útivelli í dag. 25.11.2015 19:00 Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25.11.2015 18:45 „Lítum á þetta sem hreingerningu“ Eins og fram koma á Vísi fyrr í dag hafa tólf manns verið settir í keppnisbann af Alþjóðsambandi líkamsræktarmanna á Íslandi (IFBB) fyrir að selja stera, og önnur ólögleg efni, undir eigin nafni í lokuðum hópum á Facebook. 25.11.2015 18:44 Beitir fylgir Þorvaldi til Keflavíkur Markvörðurinn Beitir Ólafsson hefur söðlað um og mun leika með Keflavík næstu tvö árin. 25.11.2015 17:46 Láta hryðjuverkaógn ekki breyta EM 2016 Skipuleggjendur EM 2016 ætla að halda almenningssvæðum opnum á meðan keppninni stendur. 25.11.2015 17:30 Jimenez tryggði Benfica stig í Kasakstan Astana og Benfica skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. 25.11.2015 17:03 Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25.11.2015 16:30 María gerði nýjan samning við Klepp María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. 25.11.2015 16:00 Pedersen seldur til Noregs Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Patrick Pedersen, verður ekki áfram í íslenska boltanum. 25.11.2015 15:46 Müller gerði betur en Messi, Ronaldo og Raul Thomas Müller er yngsti leikmaður sögunnar til að komast í 50 sigra í Meistaradeild Evróopu. 25.11.2015 15:30 Tólf manns í keppnisbann vegna sterasölu Auglýstu stera til sölu á lokuðum hópi á Facebook. 25.11.2015 15:09 Meiðsli Terry vellinum að kenna Jose Mourinho segir að ástand vallarins í Ísrael í gær hafi verið skelfilegt. 25.11.2015 15:00 Jallouz framlengdi við Barcelona Túnisbúinn Wael Jallouz er loksins að ná sér á strik og hefur nú fengið nýjan samning hjá Barcelona til ársins 2018. 25.11.2015 14:30 Kaupverð Ings ákveðið í gerðardómi Liverpool og Burnley þurfa að skila inn gögnum fyrir dóminn sem kemur saman á nýju ári. 25.11.2015 14:00 Nistelrooy: Memphis er ekki tilbúinn Fyrrverandi United-stjarnan hefur mikla trú á Memphis Depay en segir hann ekki tilbúinn á stóra sviðið alveg strax. 25.11.2015 13:30 Ein besta skíðakona landsins með slitið krossband Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, verður frá keppni í vetur vegna meiðsla en þetta kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands. 25.11.2015 13:16 Hertha ætlar að spila handboltavörn gegn Bayern Góð ráð dýr enda 38 ár liðin frá því að Hertha Berlín vann síðast Bayern München. 25.11.2015 13:00 Marín Laufey kemur inn fyrir Bergþóru í kvöld Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska körfuboltalandsliðsins, gerir eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2017 sem fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 25.11.2015 12:48 Bieber veitti innblástur Fótboltamenn gera allt til að viðhalda góðu gengi. Líka hlusta á Justin Bieber fyrir hvern einasta leik. 25.11.2015 12:45 Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25.11.2015 12:30 Annie Mist bætti þrjú Íslandsmet Frábær árangur íslenskra lyftingakvenna á heimsmeistaramótinu í Houston. 25.11.2015 12:13 Wenger býður blaðamönnum út á lífið | Myndband Var spurður um leikmannakaup Arsenal og tekur fyrir að hann sé nískur. 25.11.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tekinn tvisvar fyrir of hraðan akstur á sex mínútum Marouane Fellaini, leikmaður Man. Utd, er búinn að missa ökuskírteinið eftir að hafa líklega sett met með því að vera tekinn tvisvar á aðeins sex mínútum. 26.11.2015 10:30
Tinna nýr landsliðsþjálfari Meiri kraftur settur í uppbyggingarstarf og afrekshópa hjá Badmintonsambandinu. 26.11.2015 10:04
Valdes berst fyrir frelsinu Markvörðurinn er enn í frystiklefanum hjá Louis van Gaal, stjóra Manchester United. 26.11.2015 09:47
Klopp hefur ekki áhyggjur af gengi Liverpool á Anfield Liverpool hefur unnið aðeins þrjá leiki á heimavelli sínum í haust. 26.11.2015 09:15
Zlatan: Ég upplifði drauminn Zlatan Ibrahimovic var þakklátur eftir hafa spilað gegn æskufélaginu á sínum gamla heimavelli í gær. 26.11.2015 08:45
„Rooney lítur hræðilega út“ Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Paul Scholes eru ekki hrifnir af leik Manchester United þessa dagana. 26.11.2015 08:21
Óvissa um Joe Hart Markvörðurinn meiddist í tapleik Manchester City í gær en ómögulegt er að segja um hversu lengi hann verður frá. 26.11.2015 08:00
Philadelphia í hópi verstu liða sögunnar Versta lið NBA-deildarinnar heldur áfram að tapa körfuboltaleikjum. 26.11.2015 07:41
Litlu strákarnir orðnir stærstir í NBA NBA-meistarar Golden State Warriors hafa þegar skapað sér sérstöðu í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta með því að vinna sextán fyrstu leiki tímabilsins. Þeir eru ekki bara að vinna sigra heldur nær alla leikina með miklum mun. Lifir sigurgangan fram á jóladag? 26.11.2015 07:00
Eina málið að vinna titla Matthías Vilhjálmsson er búinn að vera í Rosenborg í aðeins nokkra mánuði en er þegar orðinn tvöfaldur meistari. Ísfirðingurinn stefnir að því að vinna sér fast byrjunarliðssæti og ætlar sér á EM með landsliðinu. 26.11.2015 06:00
Sjáðu hvernig Golden State kom sér í sögubækurnar | Myndbönd Ekkert lið hefur byrjað betur í NBA-deildinni en ríkjandi meistarar Golden State Warriors. 25.11.2015 23:30
Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25.11.2015 22:45
Ásgeir Örn með níu mörk í tapi Nimes Fimmtán mörk frá Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Snorra Steini Guðjónssyni dugðu Nimes ekki til sigurs gegn Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28, Aix í vil. 25.11.2015 22:20
Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25.11.2015 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 72-55 | Baráttan ekki nóg Ísland er enn stigalaust en sýndi þrælskemmtileg tilþrif gegn sterku liði Slóvakíu í kvöld. 25.11.2015 21:45
Juventus tyllti sér á toppinn Ítalíumeistarar Juventus báru sigurorð af Manchester City, 1-0, á heimavelli sínum í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 25.11.2015 21:45
Zlatan skoraði í heimkomunni | Öll úrslit kvöldsins Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til Malmö í kvöld þegar heimamenn tóku á móti Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain. 25.11.2015 21:45
Ekkert mark á Old Trafford Manchester United tókst ekki að skora þegar Hollandsmeistarar PSV Eindhoven komu í heimsókn á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 0-0. 25.11.2015 21:30
Fimmti sigur Kiel í röð Kiel vann góðan sigur á Melsungen, 32-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.11.2015 20:59
Guðmundur og félagar héldu sér uppi Start tryggði sér áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Jerv á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 25.11.2015 20:25
Tíu íslensk mörk í tapi Mors-Thy Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.11.2015 20:10
Jakob og félagar héldu út Íslenski landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska úrvalsdeildarliðinu Borås Basket unnu tveggja stiga sigur, 84-82, í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. 25.11.2015 19:53
Mikilvægur sigur Magdeburg Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.11.2015 19:35
Wolfsburg á toppinn með sigri í Moskvu Wolfsburg tyllti sér á topp B-riðils Meistaradeildar Evrópu með 0-2 sigri á CSKA Moskvu á útivelli í dag. 25.11.2015 19:00
Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25.11.2015 18:45
„Lítum á þetta sem hreingerningu“ Eins og fram koma á Vísi fyrr í dag hafa tólf manns verið settir í keppnisbann af Alþjóðsambandi líkamsræktarmanna á Íslandi (IFBB) fyrir að selja stera, og önnur ólögleg efni, undir eigin nafni í lokuðum hópum á Facebook. 25.11.2015 18:44
Beitir fylgir Þorvaldi til Keflavíkur Markvörðurinn Beitir Ólafsson hefur söðlað um og mun leika með Keflavík næstu tvö árin. 25.11.2015 17:46
Láta hryðjuverkaógn ekki breyta EM 2016 Skipuleggjendur EM 2016 ætla að halda almenningssvæðum opnum á meðan keppninni stendur. 25.11.2015 17:30
Jimenez tryggði Benfica stig í Kasakstan Astana og Benfica skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. 25.11.2015 17:03
Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25.11.2015 16:30
María gerði nýjan samning við Klepp María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. 25.11.2015 16:00
Pedersen seldur til Noregs Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Patrick Pedersen, verður ekki áfram í íslenska boltanum. 25.11.2015 15:46
Müller gerði betur en Messi, Ronaldo og Raul Thomas Müller er yngsti leikmaður sögunnar til að komast í 50 sigra í Meistaradeild Evróopu. 25.11.2015 15:30
Tólf manns í keppnisbann vegna sterasölu Auglýstu stera til sölu á lokuðum hópi á Facebook. 25.11.2015 15:09
Meiðsli Terry vellinum að kenna Jose Mourinho segir að ástand vallarins í Ísrael í gær hafi verið skelfilegt. 25.11.2015 15:00
Jallouz framlengdi við Barcelona Túnisbúinn Wael Jallouz er loksins að ná sér á strik og hefur nú fengið nýjan samning hjá Barcelona til ársins 2018. 25.11.2015 14:30
Kaupverð Ings ákveðið í gerðardómi Liverpool og Burnley þurfa að skila inn gögnum fyrir dóminn sem kemur saman á nýju ári. 25.11.2015 14:00
Nistelrooy: Memphis er ekki tilbúinn Fyrrverandi United-stjarnan hefur mikla trú á Memphis Depay en segir hann ekki tilbúinn á stóra sviðið alveg strax. 25.11.2015 13:30
Ein besta skíðakona landsins með slitið krossband Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, verður frá keppni í vetur vegna meiðsla en þetta kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands. 25.11.2015 13:16
Hertha ætlar að spila handboltavörn gegn Bayern Góð ráð dýr enda 38 ár liðin frá því að Hertha Berlín vann síðast Bayern München. 25.11.2015 13:00
Marín Laufey kemur inn fyrir Bergþóru í kvöld Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska körfuboltalandsliðsins, gerir eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2017 sem fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 25.11.2015 12:48
Bieber veitti innblástur Fótboltamenn gera allt til að viðhalda góðu gengi. Líka hlusta á Justin Bieber fyrir hvern einasta leik. 25.11.2015 12:45
Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25.11.2015 12:30
Annie Mist bætti þrjú Íslandsmet Frábær árangur íslenskra lyftingakvenna á heimsmeistaramótinu í Houston. 25.11.2015 12:13
Wenger býður blaðamönnum út á lífið | Myndband Var spurður um leikmannakaup Arsenal og tekur fyrir að hann sé nískur. 25.11.2015 12:00