Fleiri fréttir

Valdes á förum frá Man. Utd

Umboðsmaður markvarðarins Victor Valdes segir að hann muni yfirgefa herbúðir Man. Utd eftir áramót.

Scholes er bestur

Diego Forlan hefur spilað með mönnum eins og Cristiano Ronaldo og Luis Suarez en segir að Paul Scholes sé sá besti sem hann hefur spilað með.

Lykilmaður hjá Þór fallinn frá

Rúnar Haukur Ingimarsson, lykilmaður í starfi Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri, er látinn. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt eftir harða og erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm.

Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi.

Fara stoltir frá Tyrklandi

Strákarnir okkar töpuðu öðrum leik sínum í undankeppninni og misstu af fyrsta sætinu en EM bíður þeirra næsta sumar.

Fullkomið kvöld fyrir Belga | Á toppnum á þremur stöðum

Belgíumenn tryggðu sér í kvöld sigur í B-riðli undankeppni EM eftir öruggan heimasigur á Ísrael en þeir voru eins og Íslendingar búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir lokaleikina í riðlinum.

Ragnar: Algjört kjaftæði

Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir