Fleiri fréttir

Tyrkir ósigraðir í Konya

Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya.

Fín veiði í Varmá

Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin.

KR og Haukum spáð titlinum

KR og Haukar verða Íslandsmeistarar í Dominos-deildunum í körfubolta samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna.

„Við styðjum friðinn“

Tyrkir verða í miklum meirihluta í Konya í kvöld en Ísland mun þó líka fá stuðning frá að minnsta kosti tveimur heimamönnum.

Þormóður nálgast Ríó

Júdókappinn Þormóður Jónsson fékk bronsverðlaun á móti í Glasgow á dögunum og það gaf honum mikilvæga punkta í keppninni um sæti á ÓL í Ríó.

Svona kemst Tyrkland beint á EM

Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið.

Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika

Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn.

Jóhann Berg: Forréttindi að byrja

Jóhann Berg Guðmundsson segir að það sé allt of langt síðan að hann skoraði fyrir íslenska landsliðið. Næsta mark hljóti að koma gegn Tyrkjum í kvöld.

Mata elskar Manchester

Það er ekki sjálfgefið að leikmenn Man. Utd og Man. City njóti lífsins í Manchester-borg en það er ekkert slíkt vesen á Spánverjanum Juan Mata sem leikur með United.

Körfuboltamenn lúbarðir af 30 manns

Þrír bandarískir körfuboltakappar máttu þakka fyrir að halda lífi eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás á bar í Argentínu.

Kompany gæti spilað á morgun

Forráðamenn Man. City eru ekki ánægðir með belgíska knattspyrnusambandið sem ætlar jafnvel að láta Vincent Kompany spila á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir