Fleiri fréttir

Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli

Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93.

Enn eitt jafnteflið hjá Eiði og félögum

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Shijiazhuang Ever Bright sem gerði 2-2 jafntefli við Shanghai SIPG í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Markalaust í fyrsta leik Klopp

Liverpool gerði markalaust jafntefli við Tottenham Hotspur á útivelli í fyrsta leik liðsins undir stjórn Þjóðverjans Jürgens Klopp.

Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur

Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni.

Howard Kendall fallinn frá

Howard Kendall, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Everton, er látinn, 69 ára að aldri.

Steele enn í forystu á Silverado vellinum

Brendan Steele Leiðir Frys.com mótið með tveimur höggum eftir 36 holur. Rory McIlroy fann sig ekki á öðrum hring en getur blandað sér í baráttu efstu mann með góðum hring í kvöld.

Þungarokk á fóninn á Anfield

Liverpool spilar í dag sinn fyrsta leik undir stjórn Þjóðverjans Jürgens Klopp, "venjulega mannsins“ sem á að bjarga Liverpool frá meðalmennskunni og koma liðinu aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Pavel: Það féllu engin tár í klefanum

Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, sagði að hefði lítið vantað upp á til að Íslandsmeistararnir hefðu klárað leikinn gegn Stjörnunni í kvöld.

Skurðlæknirinn skar upp Fálkana

New Orleans Saints varð í nótt fyrsta liðið í vetur sem nær að vinna Atlanta Falcons. Lokatölur í fimmtudagsleiknum 31-21 fyrir Dýrlingana.

Sonur Sir Alex aftur kominn með stjórastarf

Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, er ekki lengur atvinnulaus en C-deildarliðið Doncaster Rovers hefur ráðið hann sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins.

Darrel Lewis þegar búinn að gera betur en í fyrra

Darrel Keith Lewis skoraði 37 stig í sigri Tindastóls á ÍR í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í Seljaskólanum í gær en hann mun fagna fertugsafmæli sínu á þessu tímabili.

Præst: Ég verð ruslakallinn

Michael Præst skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Hann hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila fyrir félagið.

Edda ráðin þjálfari KR

Landsliðskonan fyrrverandi stýrir sínu gamla félagi í Pepsi-deildi kvenna á næstu leiktíð.

Árlegur urriðadans á Þingvöllum

Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 17. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann.

Englendingar snúa baki við Platini

Enska knattspyrnusambandið ætlaði að styðja Michel Platini, forseta UEFA, í forsetakjöri FIFA en hefur nú skipt um skoðun.

Mourinho áfrýjar dómi aganefndar

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er ekki sáttur við 10 milljón króna sektina sem hann fékk frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins og ætlar að berjast.

Ferli Raul að ljúka

Spænski knattspyrnumaðurinn Raul Gonzalez mun leggja skóna á hilluna í næsta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir