Fleiri fréttir Ísland heldur toppsætinu eftir sigur Tyrkja í Tékklandi Tyrkland vann 2-0 sigur á Tékklandi í Prag í kvöld en sigur Tyrkja þýðir að Ísland heldur toppsæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn Lettlandi í dag. 10.10.2015 20:45 Guðjón Valur með fjögur mörk í öruggum sigri | Úrslit dagsins Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu sannfærandi tíu marka sigur á Montpellier á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag en spænska liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð í keppninni. 10.10.2015 20:15 Ólafur Bjarki öflugur í tapleik gegn Wetzlar | Öll úrslit dagsins Öll Íslendingaliðin í efstu deild töpuðu leikjum sínum í dag en íslensku leikmennirnir í Emsdetten fóru á kostum í sigri liðsins í 2. deildinni. 10.10.2015 20:00 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10.10.2015 19:09 Ari Freyr: Þetta var hálf aulalegt Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var svekktur með niðurstöðuna gegn Lettum en íslensku strákarnir töpuðu niður tveggja marka forystu og þurftu að sætta sig við jafntefli. 10.10.2015 19:06 Jóhann Berg: Ætluðum að jarða þá Jóhann Berg Guðmundsson segir að varnarleikur liðsins hafi gleymst í jafnteflinu gegn Lettum í kvöld. 10.10.2015 19:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10.10.2015 18:55 Hannes: Nýtum svekkelsið til að koma okkur á toppinn gegn Tyrkjum Hannes Þór Halldórsson markmaður íslenska landsliðsins segir að varnarleikur liðsins hafi verið opnari en venjulega. 10.10.2015 18:45 Sölvi: Var dálítið eins og körfubolti eftir að ég kom inn á "Mjög svekkjandi úrslit í ljósi þess að við vorum 2-0 yfir og höfðum tiltölulega góða stjórn á leiknum,” sagði Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður Íslands, í samtali við fjölmiðla eftir 2-2 jafntefli gegn Lettlandi. 10.10.2015 18:40 Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10.10.2015 18:38 Alfreð: Það er bara á milli okkar Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliðinu í 2-2 jafntefli gegn Lettum í undankeppni fyrir Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Alfreð var þó ekki ánægður með spilamennskuna í síðari hálfleik. 10.10.2015 18:37 Heimir: Óþarfi að missa þetta niður í jafntefli Heimir Hallgrímsson var ósáttur með spilamennsku íslenska liðsins í dag en eftir að hafa komist 2-0 yfir fór liðið að gera eitthvað allt annað en oft áður. 10.10.2015 18:32 Kolbeinn: „Ekkert nema þrjú stig kemur til greina í Tyrklandi“ Fyrirliðinn Kolbeinn Sigþórsson var súr með síðari háflleik íslenska liðsins. 10.10.2015 18:27 Gylfi: Hálfvandræðalegt fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gullfallegt mark gegn Lettlandi í dag en það dugði því miður ekki til sigurs. 10.10.2015 18:24 Þjálfari Lettlands: „Ég gerði mistök“ Marian Pahars, þjálfari Lettlands, var að vonum sáttur eftir að hafa séð lærisveina sína vinna upp tveggja marka forskot Íslands í dag en hann sagðist hafa gert mistök þegar hann lagði leikinn upp. 10.10.2015 18:22 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10.10.2015 18:12 Ragnar: Mikil vonbrigði og hreint út sagt óþolandi Ragnar Sigurðsson var vonsvikinn að leik loknum eftir 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 í dag. 10.10.2015 18:09 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10.10.2015 18:00 Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10.10.2015 18:00 Ítalir komnir á lokakeppni EM | Úrslit dagsins Ítalska landsliðið komst í dag á lokakeppni EM 2016 sem fer fram í Frakklandi næsta sumar með 3-1 sigri á Azerbaídjan í Baku. 10.10.2015 17:56 Íslendingaliðin með sigra Íslendingaliðin Sönderjyske og Aalborg unnu bæði leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós. 10.10.2015 17:09 Strákarnir okkar í stuði í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið er 2-0 yfir gegn Lettlandi í hálfleik en spilamennska liðsins hefur verið frábær. 10.10.2015 16:45 Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. 10.10.2015 16:30 Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10.10.2015 16:00 Hólmfríður á skotskónum í sigri Hólmfríður kom Avaldsnes yfir í 3-0 sigri á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í dag. 10.10.2015 15:14 Byrjunarlið Íslands gegn Lettlandi | Alfreð og Emil koma inn Alfreð Finnbogason tekur sæti Jóns Daða Böðvarssonar í fremstu víglínu við hlið Kolbeins Sigþórssonar í leik Íslands og Lettlands sem hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. 10.10.2015 15:03 Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi. 10.10.2015 14:18 Præst farinn frá Stjörnunni Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili. 10.10.2015 14:05 Karen: Þurfum ekki að sigra heiminn í hverri sókn Karen Knútsdóttir segir að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta þurfi að vera rólegri á bolta og að bæta sóknarleik sinn gegn Þýskalandi á morgun. 10.10.2015 14:00 Aron Einar: Mun berjast fyrir sæti mínu Aron Einar Gunnarsson segist vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu hjá Cardiff en að hann þurfi að líta í kringum sig í janúar fái hann engin tækifæri hjá félaginu. 10.10.2015 13:30 Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Rut Jónsdóttir segir að íslenska landsliðið sé ákveðið í að gera mun betur í leiknum gegn Þýskalandi á morgun og að það hefjist á að bæta sóknarleik liðsins. 10.10.2015 13:00 Rosberg á ráspól í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í tímatökunni á Sochi brautinni í dag. Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 10.10.2015 12:32 David Silva fór meiddur af velli í gær Spænski miðjumaður Manchester City, David Silva, fór meiddur af velli í leik með spænska landsliðinu í gær, sólarhring eftir að Sergio Aguero, framherji liðsins var borinn af velli í landsleik með Argentínu. 10.10.2015 12:30 100% meiri laxveiði en í fyrra Nú liggja fyrir bráðabirgðatölur yfir laxveiðina á liðnu sumri en veiði er lokið í öllum laxveiðiánum að Rangánum undanskyldum en þar er veitt í 10 daga í viðbót. 10.10.2015 12:00 Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10.10.2015 11:45 Þorvaldur samdi við Keflavík til tveggja ára Þorvaldur Örlygsson var kynntur fyrir leikmönnum Keflavíkur sem nýr þjálfari liðsins í morgun. 10.10.2015 11:10 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10.10.2015 11:00 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Þeir eru að reynast ótrúlega sannspáir sem spáðu að þetta yrði eitt af metárunum í Ytri Rangá strax í byrjun. 10.10.2015 10:45 Fólkið á skilið að fá góðan leik frá okkur Kolbeinn Sigþórsson mun bera fyrirliðabandið í dag í forföllum Arons Einars Gunnarssonar en hann segir strákana enn eiga eftir að ná fleiri markmiðum. 10.10.2015 10:00 Uppáhaldsparið ekki í boði Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson geta ekki teflt fram aðalframherjapari sínu í dag þegar Íslands mætir Lettum í Laugardalnum í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2016. 10.10.2015 09:00 Fyrirliðinn er íslenska liðinu afar mikilvægur Íslenska landsliðið verður án fyrirliða síns á móti Lettum í Laugardalnum í kvöld þegar liðið spilar síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2016. Aron Einar Gunnarsson fékk rauða spjaldið í lok síðasta leik liðsins á móti Kasakstan og tekur út leikbann í dag. 10.10.2015 08:00 Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10.10.2015 07:00 Birkir Bjarnason: Veit ekki hvað gerðist í seinni hálfleik Birkir Bjarnason átti ekki skýringu á því hvað hefði gerst hjá íslenska landsliðinu í stöðunni 2-0 gegn Lettlandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. 10.10.2015 00:00 Pepsi-deildin 2015 gerð upp | Myndband Skemmtilegt myndband með öllu því helsta sem gerðist í Pepsi-deild karla 2015. 9.10.2015 23:02 Hulkenberg og Massa fljótastir á blautum æfingum Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 9.10.2015 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland heldur toppsætinu eftir sigur Tyrkja í Tékklandi Tyrkland vann 2-0 sigur á Tékklandi í Prag í kvöld en sigur Tyrkja þýðir að Ísland heldur toppsæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn Lettlandi í dag. 10.10.2015 20:45
Guðjón Valur með fjögur mörk í öruggum sigri | Úrslit dagsins Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu sannfærandi tíu marka sigur á Montpellier á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag en spænska liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð í keppninni. 10.10.2015 20:15
Ólafur Bjarki öflugur í tapleik gegn Wetzlar | Öll úrslit dagsins Öll Íslendingaliðin í efstu deild töpuðu leikjum sínum í dag en íslensku leikmennirnir í Emsdetten fóru á kostum í sigri liðsins í 2. deildinni. 10.10.2015 20:00
Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10.10.2015 19:09
Ari Freyr: Þetta var hálf aulalegt Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var svekktur með niðurstöðuna gegn Lettum en íslensku strákarnir töpuðu niður tveggja marka forystu og þurftu að sætta sig við jafntefli. 10.10.2015 19:06
Jóhann Berg: Ætluðum að jarða þá Jóhann Berg Guðmundsson segir að varnarleikur liðsins hafi gleymst í jafnteflinu gegn Lettum í kvöld. 10.10.2015 19:00
Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10.10.2015 18:55
Hannes: Nýtum svekkelsið til að koma okkur á toppinn gegn Tyrkjum Hannes Þór Halldórsson markmaður íslenska landsliðsins segir að varnarleikur liðsins hafi verið opnari en venjulega. 10.10.2015 18:45
Sölvi: Var dálítið eins og körfubolti eftir að ég kom inn á "Mjög svekkjandi úrslit í ljósi þess að við vorum 2-0 yfir og höfðum tiltölulega góða stjórn á leiknum,” sagði Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður Íslands, í samtali við fjölmiðla eftir 2-2 jafntefli gegn Lettlandi. 10.10.2015 18:40
Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10.10.2015 18:38
Alfreð: Það er bara á milli okkar Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliðinu í 2-2 jafntefli gegn Lettum í undankeppni fyrir Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Alfreð var þó ekki ánægður með spilamennskuna í síðari hálfleik. 10.10.2015 18:37
Heimir: Óþarfi að missa þetta niður í jafntefli Heimir Hallgrímsson var ósáttur með spilamennsku íslenska liðsins í dag en eftir að hafa komist 2-0 yfir fór liðið að gera eitthvað allt annað en oft áður. 10.10.2015 18:32
Kolbeinn: „Ekkert nema þrjú stig kemur til greina í Tyrklandi“ Fyrirliðinn Kolbeinn Sigþórsson var súr með síðari háflleik íslenska liðsins. 10.10.2015 18:27
Gylfi: Hálfvandræðalegt fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gullfallegt mark gegn Lettlandi í dag en það dugði því miður ekki til sigurs. 10.10.2015 18:24
Þjálfari Lettlands: „Ég gerði mistök“ Marian Pahars, þjálfari Lettlands, var að vonum sáttur eftir að hafa séð lærisveina sína vinna upp tveggja marka forskot Íslands í dag en hann sagðist hafa gert mistök þegar hann lagði leikinn upp. 10.10.2015 18:22
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10.10.2015 18:12
Ragnar: Mikil vonbrigði og hreint út sagt óþolandi Ragnar Sigurðsson var vonsvikinn að leik loknum eftir 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 í dag. 10.10.2015 18:09
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10.10.2015 18:00
Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10.10.2015 18:00
Ítalir komnir á lokakeppni EM | Úrslit dagsins Ítalska landsliðið komst í dag á lokakeppni EM 2016 sem fer fram í Frakklandi næsta sumar með 3-1 sigri á Azerbaídjan í Baku. 10.10.2015 17:56
Íslendingaliðin með sigra Íslendingaliðin Sönderjyske og Aalborg unnu bæði leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós. 10.10.2015 17:09
Strákarnir okkar í stuði í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið er 2-0 yfir gegn Lettlandi í hálfleik en spilamennska liðsins hefur verið frábær. 10.10.2015 16:45
Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. 10.10.2015 16:30
Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10.10.2015 16:00
Hólmfríður á skotskónum í sigri Hólmfríður kom Avaldsnes yfir í 3-0 sigri á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í dag. 10.10.2015 15:14
Byrjunarlið Íslands gegn Lettlandi | Alfreð og Emil koma inn Alfreð Finnbogason tekur sæti Jóns Daða Böðvarssonar í fremstu víglínu við hlið Kolbeins Sigþórssonar í leik Íslands og Lettlands sem hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. 10.10.2015 15:03
Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi. 10.10.2015 14:18
Præst farinn frá Stjörnunni Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili. 10.10.2015 14:05
Karen: Þurfum ekki að sigra heiminn í hverri sókn Karen Knútsdóttir segir að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta þurfi að vera rólegri á bolta og að bæta sóknarleik sinn gegn Þýskalandi á morgun. 10.10.2015 14:00
Aron Einar: Mun berjast fyrir sæti mínu Aron Einar Gunnarsson segist vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu hjá Cardiff en að hann þurfi að líta í kringum sig í janúar fái hann engin tækifæri hjá félaginu. 10.10.2015 13:30
Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Rut Jónsdóttir segir að íslenska landsliðið sé ákveðið í að gera mun betur í leiknum gegn Þýskalandi á morgun og að það hefjist á að bæta sóknarleik liðsins. 10.10.2015 13:00
Rosberg á ráspól í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í tímatökunni á Sochi brautinni í dag. Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 10.10.2015 12:32
David Silva fór meiddur af velli í gær Spænski miðjumaður Manchester City, David Silva, fór meiddur af velli í leik með spænska landsliðinu í gær, sólarhring eftir að Sergio Aguero, framherji liðsins var borinn af velli í landsleik með Argentínu. 10.10.2015 12:30
100% meiri laxveiði en í fyrra Nú liggja fyrir bráðabirgðatölur yfir laxveiðina á liðnu sumri en veiði er lokið í öllum laxveiðiánum að Rangánum undanskyldum en þar er veitt í 10 daga í viðbót. 10.10.2015 12:00
Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10.10.2015 11:45
Þorvaldur samdi við Keflavík til tveggja ára Þorvaldur Örlygsson var kynntur fyrir leikmönnum Keflavíkur sem nýr þjálfari liðsins í morgun. 10.10.2015 11:10
Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10.10.2015 11:00
8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Þeir eru að reynast ótrúlega sannspáir sem spáðu að þetta yrði eitt af metárunum í Ytri Rangá strax í byrjun. 10.10.2015 10:45
Fólkið á skilið að fá góðan leik frá okkur Kolbeinn Sigþórsson mun bera fyrirliðabandið í dag í forföllum Arons Einars Gunnarssonar en hann segir strákana enn eiga eftir að ná fleiri markmiðum. 10.10.2015 10:00
Uppáhaldsparið ekki í boði Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson geta ekki teflt fram aðalframherjapari sínu í dag þegar Íslands mætir Lettum í Laugardalnum í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2016. 10.10.2015 09:00
Fyrirliðinn er íslenska liðinu afar mikilvægur Íslenska landsliðið verður án fyrirliða síns á móti Lettum í Laugardalnum í kvöld þegar liðið spilar síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2016. Aron Einar Gunnarsson fékk rauða spjaldið í lok síðasta leik liðsins á móti Kasakstan og tekur út leikbann í dag. 10.10.2015 08:00
Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10.10.2015 07:00
Birkir Bjarnason: Veit ekki hvað gerðist í seinni hálfleik Birkir Bjarnason átti ekki skýringu á því hvað hefði gerst hjá íslenska landsliðinu í stöðunni 2-0 gegn Lettlandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. 10.10.2015 00:00
Pepsi-deildin 2015 gerð upp | Myndband Skemmtilegt myndband með öllu því helsta sem gerðist í Pepsi-deild karla 2015. 9.10.2015 23:02
Hulkenberg og Massa fljótastir á blautum æfingum Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 9.10.2015 23:00