Fleiri fréttir Þýskaland steinlá fyrir Króatíu Króatía vann Þýskaland með sautján stiga mun í æfingarleik fyrir Eurobasket sem fram fer í Þýskalandi í haust, en lokatölur urðu 80-63 sigur Króatíu. 16.8.2015 15:42 Strákarnir mæta Brasilíu í átta liða úrslitunum Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta mætir Brasilíu á morgun í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM 19 ára landsliða í Rússlandi. 16.8.2015 15:17 Kjartan Henry hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens 1-0 sigur á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var annað mark Kjartans í deildinni. 16.8.2015 14:50 Hjálmar spilaði allan leikinn í stórsigri IFK Gautaborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 heimasigur á Håcken í dag, en Gautaborg er með tveggja stiga forystu. 16.8.2015 14:49 Rauður Frances sterkur síðsumars Rauður Frances hefur lengi vel verið ein vinsælasta veiðiflugan í laxveiðiám landsins og vinsældir hennar eru síst að dvína. 16.8.2015 14:30 Glæsimark Giroud í sigri Arsenal | Sjáðu öll mörkin í leiknum Arsenal vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið, en Arsenal vann 2-1 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. 16.8.2015 14:15 Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun. 16.8.2015 14:00 Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum hjá Nordsjælland Það gengur ekki né rekur hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðið tapaði 2-1 gegn Esbjerg í dag. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum staðreynd hjá Nordsjælland. 16.8.2015 13:19 Rúna Kristín fyrsti kvendómarinn sem starfar í úrvalsdeild karla Rúna Kristín Stefánsdóttir verður fyrsta konan í sögu íslenskrar knattspyrnu sem verður í dómarateymi í Pepsi-deild karla, en Rúna Kristín hefur dæmt með góðum árangri undanfarin ár. 16.8.2015 13:00 Fyrrverandi kærasti segir Evu hafa sofið hjá leikmanni Chelsea Fyrrum kærasti Evu Carneiro, lækni Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að þau hafi hætt saman eftir að hún hafi stundað kynlíf með einum leikmanni liðsins. 16.8.2015 12:30 Úrslitastund Stjörnustúlkna sýnd í beinni á Vísi Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. 16.8.2015 12:20 Mourinho: Sum félög hafa valdið vonbrigðum í 15 ár með sama stjóra Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skaut föstum skotum að árangri Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi fyrir stórleik Chelsea gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.8.2015 11:30 Gerrard spilaði í endurkomu Galaxy Steven Gerrard spilaði allan leikinn í 2-1 sigri LA Galaxy á FC Dallas í MLS-deildinni í nótt, en Robbie Keane, fyrrum framherji Tottenham, gerði bæði mörk Galaxy. 16.8.2015 11:00 Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Ein skemmtilegasta nýjungin á markaðnum fyrir veiðimenn er appið Angling IQ þar sem veiðimenn geta haldið veiðidagbók og deilt henni með öðrum notendum. 16.8.2015 10:22 Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Það er búin að vera hörkuveiði í Miðfjarðará í sumar þrátt fyrir að hún hafi verið heldur sein í gang eins og margar árnar á norðurlandi. 16.8.2015 10:15 Sigur á Suður-Kóreu og átta liða úrslitin framundan Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi eftir sex marka sigur, 34-28, á Suður-Kóreu. 16.8.2015 10:05 Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16.8.2015 09:00 LeBron borgar tæplega 42 milljónir dollara fyrir háskólanám barna LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, hefur ákveðið að styrka skólann í Akron-fylki í Ohio þar sem hann vill að 1100 krakkar fái fjögurra ára háskólanám. 16.8.2015 08:00 Pochettino um Kane: Hann var þreyttur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi tekið Harry Kane af velli í gær vegna þreytu. Kane var tekinn af velli þegar Tottenham var 2-0 yfir gegn Stoke, en lokatölur urðu 2-2. 16.8.2015 06:00 Mikil spenna fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu - Jason Day leiðir enn Jason Day leiðir fyrir lokahringinn á Whistling Straits en kylfingar á borð við Justin Rose, Martin Kaymer og Jordan Spieth eru í toppbaráttunni. 16.8.2015 01:17 Sjáðu ótrúlegt lokastig Rafns Rafn Kumar Bonifacius vann föður sinn Raj K. Bonifacius í undanúrslitum á Íslandsmótinu í tennis utanhúss í gær, en sigurstigið var frábært. 15.8.2015 23:30 Sjáðu þrennu Björgvins og aukaspyrnumark Viktors Haukar unnu 3-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en þar fór Björgvin Stefánsson enn og aftur á kostum og skoraði þrennu. 15.8.2015 23:00 Rikki um Janmaat: „Heimskingi!“ Daryl Janmaat, varnarmaður Newcastle, gerði sig sekan um ótrúlega heimskuleg mistök í 2-0 tapi Newcastle gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Janmaat fékk reisupassann í leiknum. 15.8.2015 22:30 Sjáðu Tottenham glutra niður tveggja marka forystu | Öll mörk dagsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð um óvænt úrslit, en alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm. 15.8.2015 21:45 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15.8.2015 21:00 Sverrir Ingi hélt hreinu í sigri | Kolbeinn spilaði allan leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar í Lokeren héldu hreinu gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikið var í Lokeren. 15.8.2015 20:38 Emil á skotskónum í bikarsigri Emil Hallfreðsson var á skotskónum fyrir Hellas Verona í 3-1 sigri á Foggia í ítölsku bikarkeppninni, en nokkrir leikir fóru fram í dag. 15.8.2015 20:24 Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. 15.8.2015 19:24 Thomas: Patrick varð að manni í dag Thomas Christensen spilaði eins og hershöfðingi í sigri Vals á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. 15.8.2015 19:01 Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla Markvörður Vals var skiljanlega sáttur eftir úrslitaleik Vals og KR í dag en hann varð í annað skiptið á ferlinum bikarmeistari. 15.8.2015 18:50 Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15.8.2015 18:43 Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Patrick Pedersen spilaði bikarúrslitaleikinn í dag þrátt fyrir meiðsli. 15.8.2015 18:35 Dortmund byrjar af krafti Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. 15.8.2015 18:31 Jón Dað lagði upp sigurmark Viking Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt. 15.8.2015 18:17 Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2015 18:02 Rafn og Anna Soffía Íslandsmeistarar Rafn Kumar Bnoifacius og Anna Soffía Grönhölm eru Íslandsmeistarar í tennis utanhúss eftir sigur í úrslitaviðureignum sínum í dag. 15.8.2015 17:47 Jóhann Berg spilaði í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson var tekinn af velli í uppbótartíma þegar Charlton gerði 1-1 jafntefli við Derby í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 15.8.2015 16:59 Rúnar Már hetja Sundsvall Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall. 15.8.2015 16:09 Auðvelt hjá Swansea | Sjáðu mörkin og þrumuskot Gylfa Swansea byrjar vel í ensku úrvalsdeildinni þetta leiktímabilið, en liðið er með fjögur stig eftir 2-0 sigur á Newcastle í dag. 15.8.2015 16:00 Tottenham glutraði niður tveggja marka forystu gegn Stoke Norwich og Leicester unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en hluti af annari umferðinni fór fram í dag. Watford og WBA annars vegar og Tottenham og Stoke hins vegar skildu jöfn. 15.8.2015 15:45 Ragnar skoraði í frábærum sigri Krasnodar Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir FC Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Krasnodar vann 2-0 sigur á Zenit frá Pétursborg í dag. 15.8.2015 15:26 Aron lék sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen Aron Jóhannsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann kom inná sem varamaður í 2-0 tapi gegn Schalke 04 á heimavelli. 15.8.2015 15:20 Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. 15.8.2015 15:12 Stórsigur hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2. 15.8.2015 14:47 Naumur sigur Viðars og Sölva Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen voru báðir í byrjunarliði Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann 1-0 sigur á Shainghai Shenxin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.8.2015 13:54 Sjá næstu 50 fréttir
Þýskaland steinlá fyrir Króatíu Króatía vann Þýskaland með sautján stiga mun í æfingarleik fyrir Eurobasket sem fram fer í Þýskalandi í haust, en lokatölur urðu 80-63 sigur Króatíu. 16.8.2015 15:42
Strákarnir mæta Brasilíu í átta liða úrslitunum Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta mætir Brasilíu á morgun í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM 19 ára landsliða í Rússlandi. 16.8.2015 15:17
Kjartan Henry hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens 1-0 sigur á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var annað mark Kjartans í deildinni. 16.8.2015 14:50
Hjálmar spilaði allan leikinn í stórsigri IFK Gautaborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 heimasigur á Håcken í dag, en Gautaborg er með tveggja stiga forystu. 16.8.2015 14:49
Rauður Frances sterkur síðsumars Rauður Frances hefur lengi vel verið ein vinsælasta veiðiflugan í laxveiðiám landsins og vinsældir hennar eru síst að dvína. 16.8.2015 14:30
Glæsimark Giroud í sigri Arsenal | Sjáðu öll mörkin í leiknum Arsenal vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið, en Arsenal vann 2-1 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. 16.8.2015 14:15
Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun. 16.8.2015 14:00
Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum hjá Nordsjælland Það gengur ekki né rekur hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðið tapaði 2-1 gegn Esbjerg í dag. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum staðreynd hjá Nordsjælland. 16.8.2015 13:19
Rúna Kristín fyrsti kvendómarinn sem starfar í úrvalsdeild karla Rúna Kristín Stefánsdóttir verður fyrsta konan í sögu íslenskrar knattspyrnu sem verður í dómarateymi í Pepsi-deild karla, en Rúna Kristín hefur dæmt með góðum árangri undanfarin ár. 16.8.2015 13:00
Fyrrverandi kærasti segir Evu hafa sofið hjá leikmanni Chelsea Fyrrum kærasti Evu Carneiro, lækni Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að þau hafi hætt saman eftir að hún hafi stundað kynlíf með einum leikmanni liðsins. 16.8.2015 12:30
Úrslitastund Stjörnustúlkna sýnd í beinni á Vísi Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. 16.8.2015 12:20
Mourinho: Sum félög hafa valdið vonbrigðum í 15 ár með sama stjóra Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skaut föstum skotum að árangri Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi fyrir stórleik Chelsea gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.8.2015 11:30
Gerrard spilaði í endurkomu Galaxy Steven Gerrard spilaði allan leikinn í 2-1 sigri LA Galaxy á FC Dallas í MLS-deildinni í nótt, en Robbie Keane, fyrrum framherji Tottenham, gerði bæði mörk Galaxy. 16.8.2015 11:00
Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Ein skemmtilegasta nýjungin á markaðnum fyrir veiðimenn er appið Angling IQ þar sem veiðimenn geta haldið veiðidagbók og deilt henni með öðrum notendum. 16.8.2015 10:22
Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Það er búin að vera hörkuveiði í Miðfjarðará í sumar þrátt fyrir að hún hafi verið heldur sein í gang eins og margar árnar á norðurlandi. 16.8.2015 10:15
Sigur á Suður-Kóreu og átta liða úrslitin framundan Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi eftir sex marka sigur, 34-28, á Suður-Kóreu. 16.8.2015 10:05
Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16.8.2015 09:00
LeBron borgar tæplega 42 milljónir dollara fyrir háskólanám barna LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, hefur ákveðið að styrka skólann í Akron-fylki í Ohio þar sem hann vill að 1100 krakkar fái fjögurra ára háskólanám. 16.8.2015 08:00
Pochettino um Kane: Hann var þreyttur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi tekið Harry Kane af velli í gær vegna þreytu. Kane var tekinn af velli þegar Tottenham var 2-0 yfir gegn Stoke, en lokatölur urðu 2-2. 16.8.2015 06:00
Mikil spenna fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu - Jason Day leiðir enn Jason Day leiðir fyrir lokahringinn á Whistling Straits en kylfingar á borð við Justin Rose, Martin Kaymer og Jordan Spieth eru í toppbaráttunni. 16.8.2015 01:17
Sjáðu ótrúlegt lokastig Rafns Rafn Kumar Bonifacius vann föður sinn Raj K. Bonifacius í undanúrslitum á Íslandsmótinu í tennis utanhúss í gær, en sigurstigið var frábært. 15.8.2015 23:30
Sjáðu þrennu Björgvins og aukaspyrnumark Viktors Haukar unnu 3-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en þar fór Björgvin Stefánsson enn og aftur á kostum og skoraði þrennu. 15.8.2015 23:00
Rikki um Janmaat: „Heimskingi!“ Daryl Janmaat, varnarmaður Newcastle, gerði sig sekan um ótrúlega heimskuleg mistök í 2-0 tapi Newcastle gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Janmaat fékk reisupassann í leiknum. 15.8.2015 22:30
Sjáðu Tottenham glutra niður tveggja marka forystu | Öll mörk dagsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð um óvænt úrslit, en alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm. 15.8.2015 21:45
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15.8.2015 21:00
Sverrir Ingi hélt hreinu í sigri | Kolbeinn spilaði allan leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar í Lokeren héldu hreinu gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikið var í Lokeren. 15.8.2015 20:38
Emil á skotskónum í bikarsigri Emil Hallfreðsson var á skotskónum fyrir Hellas Verona í 3-1 sigri á Foggia í ítölsku bikarkeppninni, en nokkrir leikir fóru fram í dag. 15.8.2015 20:24
Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. 15.8.2015 19:24
Thomas: Patrick varð að manni í dag Thomas Christensen spilaði eins og hershöfðingi í sigri Vals á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. 15.8.2015 19:01
Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla Markvörður Vals var skiljanlega sáttur eftir úrslitaleik Vals og KR í dag en hann varð í annað skiptið á ferlinum bikarmeistari. 15.8.2015 18:50
Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15.8.2015 18:43
Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Patrick Pedersen spilaði bikarúrslitaleikinn í dag þrátt fyrir meiðsli. 15.8.2015 18:35
Dortmund byrjar af krafti Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. 15.8.2015 18:31
Jón Dað lagði upp sigurmark Viking Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt. 15.8.2015 18:17
Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2015 18:02
Rafn og Anna Soffía Íslandsmeistarar Rafn Kumar Bnoifacius og Anna Soffía Grönhölm eru Íslandsmeistarar í tennis utanhúss eftir sigur í úrslitaviðureignum sínum í dag. 15.8.2015 17:47
Jóhann Berg spilaði í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson var tekinn af velli í uppbótartíma þegar Charlton gerði 1-1 jafntefli við Derby í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 15.8.2015 16:59
Rúnar Már hetja Sundsvall Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall. 15.8.2015 16:09
Auðvelt hjá Swansea | Sjáðu mörkin og þrumuskot Gylfa Swansea byrjar vel í ensku úrvalsdeildinni þetta leiktímabilið, en liðið er með fjögur stig eftir 2-0 sigur á Newcastle í dag. 15.8.2015 16:00
Tottenham glutraði niður tveggja marka forystu gegn Stoke Norwich og Leicester unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en hluti af annari umferðinni fór fram í dag. Watford og WBA annars vegar og Tottenham og Stoke hins vegar skildu jöfn. 15.8.2015 15:45
Ragnar skoraði í frábærum sigri Krasnodar Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir FC Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Krasnodar vann 2-0 sigur á Zenit frá Pétursborg í dag. 15.8.2015 15:26
Aron lék sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen Aron Jóhannsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann kom inná sem varamaður í 2-0 tapi gegn Schalke 04 á heimavelli. 15.8.2015 15:20
Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. 15.8.2015 15:12
Stórsigur hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2. 15.8.2015 14:47
Naumur sigur Viðars og Sölva Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen voru báðir í byrjunarliði Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann 1-0 sigur á Shainghai Shenxin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.8.2015 13:54
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti