Fleiri fréttir

Hrafnhildur: Þetta var ótrúlegt

Eins og fram kom í Vísi í dag hefur sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir gert frábæra hluti á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi.

Ronda: Mamma getur ekki verið of fúl

Bardagakonan Ronda Rousey varði meistaratitil sinn í bantamvigt kvenna þegar hún bar sigurorð af Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldi í Brasilíu aðfaranótt sunnudags.

Eygló Ósk komst ekki í úrslit

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í úrslit í 100 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi í dag.

Eiður sá besti númer 22

Eiður Smári Guðjohnsen er besti leikmaðurinn sem hefur klæðst treyju númer 22 í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati ESPN.

Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn

Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar.

Rooney spilaði fyrir Everton í gær

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, klæddist búningi Everton í gær, í fyrsta sinn síðan hann fór frá félaginu árið 2004.

Stjóri Wolfsburg: Viljum ekki selja De Bruyne

Dieter Hecking, knattspyrnustjóri Wolfsburg, er bjartsýnn á að Kevin de Bruyne haldi kyrru fyrir hjá þýska liðinu sem hann spilaði svo vel fyrir á síðasta tímabili.

Lyfjahneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn

Enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD hafa í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margra af fremstu frjálsíþróttamanna og -kvenna heims.

Ragnar og félagar héldu hreinu

Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í miðri vörn Krasnodar sem gerði markalaust jafntefli við FK Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Göteborg rústaði Örebro

Það gengur allt á afturfótunum hjá Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en í dag tapaði liðið 6-0 fyrir IFK Göteborg.

Sjá næstu 50 fréttir