Fleiri fréttir

Laxá í Dölum pökkuð af laxi

Veiðin í Laxá í Dölum var eins og víða afskaplega döpur í fyrra og áin svo til laxlaus allt tímabilið en það hefur heldur betur breyst.

Metholl í Svalbarðsá

Margar árnar á norðausturhorni landsins hafa verið seinar í gang og sumar hreinlega ekki ennþá komnar í gang en Svalbarðsá er alveg undanskilin þessu.

Rosberg skilur ekki hraða Hamilton

Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár.

20 af 28 knattspyrnuspekingum spá Chelsea titlinum

Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og BBC fékk 28 knattspyrnuspekinga sem vinna við að fjalla um deildina í breskum sjónvarps- og útvarpsmiðlum, til að spá um hvaða félög enda í fjórum efstu sætum deildarinnar.

McIlroy lætur reyna á meiddan ökkla

Norður-írski kylfingurinn ætlar að leika æfingarhring áður en hann tekur ákvörðun hvort hann verði meðal þátttakenda á PGA-meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku.

Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega

Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007.

FH-ingar búnir að falla á stóru prófunum undanfarna tvo mánuði

FH tekur á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla. FH-ingar eru á toppnum í deildinni en þeir geta þó ekki þakkað það árangri liðsins í síðustu leikjum þess gegn hinum toppliðunum. Stórleikirnir hafa reynst Hafnfirðingum erfiðir undanfarna mánuði.

Óli Jó: Teljum stigin að móti loknu | Myndband

Þjálfari Valsmanna er sáttur með stigasöfnunina það sem af er liðið móti en hann var ekki tilbúinn að ræða það hvort Valur ætti möguleika á því að verða Íslandsmeistari í lok móts.

Hólmfríður á skotskónum í öruggum bikarsigri

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað í öruggum 5-1 sigri Avaldsnes í 16-liða úrslitum norska bikarsins í dag. Þá komust Guðbjörg og félagar í Lilleström einnig áfram en Klepp féll úr leik gegn Sandviken

AGF hagnast á sölunni á Aroni

Danska félagið fær 10% af þeirri upphæð sem Werder Bremen greiðir AZ Alkmaar umfram það sem hollenska félagið greiddi AGF á sínum tíma.

Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu

Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi.

KR-ingar fá ekki að taka þátt í Evrópukeppninni

Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar.

ÍBV fær króatískan miðjumann

Króatíski miðjumaðurinn Mario Brlecic er genginn til liðs við ÍBV og mun leika með Eyjaliðinu út tímabilið.

Breiðdalsá tekur vel við sér

Breiðdalsá hefur átt sína bestu daga síðsumars þó svo að sum árin fari veiðin oft vel af stað strax í byrjun júlí.

Sjá næstu 50 fréttir