Fleiri fréttir Fjórtán ár síðan að FH vann ekki í fjórum heimaleikjum í röð FH-ingar taka á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram í Kaplakrika. 5.8.2015 16:45 Íslandsvinir á ferð með hollenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið mætir tveimur Íslandsvinum þegar liðið spilar tvo landsleiki gegn Hollandi á föstudag og sunnudag. 5.8.2015 16:00 Palace fær einn besta leikmann Wolves Malíski kantmaðurinn Bakary Sako er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace frá Wolverhampton Wanderers. 5.8.2015 15:30 Richards nýr fyrirliði Aston Villa Micah Richards hefur verið skipaður fyrirliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa aldrei spilað keppnisleik fyrir félagið. 5.8.2015 15:00 Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5.8.2015 14:30 Laxá í Dölum pökkuð af laxi Veiðin í Laxá í Dölum var eins og víða afskaplega döpur í fyrra og áin svo til laxlaus allt tímabilið en það hefur heldur betur breyst. 5.8.2015 14:00 Aron orðinn leikmaður Werder Bremen Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. 5.8.2015 13:58 Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5.8.2015 13:49 Metholl í Svalbarðsá Margar árnar á norðausturhorni landsins hafa verið seinar í gang og sumar hreinlega ekki ennþá komnar í gang en Svalbarðsá er alveg undanskilin þessu. 5.8.2015 13:30 Andre Berto næsti mótherji Mayweather Hnefaleikamaðurinn umdeildi Floyd Mayweather mætir Andre Berto í næsta bardaga sínum. 5.8.2015 13:00 KR eina liðið með fleiri stig en Skagamenn í síðustu fimm umferðum Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla fer öll fram í kvöld þegar allir sex leikir hennar eru á dagskrá. Skagamenn munu þar reyna að byggja ofan á gott gengi liðsins að undanförnu. 5.8.2015 12:30 Athyglisverðir erlendir fyrirlesarar á bikarúrslitaráðstefnu KÞÍ 2015 Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir árlegri ráðstefnu í tenglum við úrslitaleik Borgunarbikarsins sem verður á milli KR og Vals um aðra helgi. 5.8.2015 12:00 Sjáðu markið sem gerði KA-menn brjálaða Haukar unnu góðan 2-1 sigur á KA í 1. deild karla í gær. 5.8.2015 11:21 Hlynur sleppur við að glíma við serbneskan risann hjá Spurs Serbneski miðherjinn Boban Marjanovic mun ekki spila með Serbum á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði en Serbía er í riðli Íslands á mótinu. 5.8.2015 11:00 Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5.8.2015 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-0 | Blikar í banastuði Blikar fóru illa með botnlið Keflavíkur er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. 5.8.2015 10:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | FH-ingar stóðust prófið FH bar 2-1 sigurorð af Val í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 5.8.2015 10:00 Mourinho: Stjórar þurfa ekkert að takast í hendur vilji þeir það ekki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað spurður út í samskipti sín og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal í kringum leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. 5.8.2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5.8.2015 09:46 Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5.8.2015 09:30 20 af 28 knattspyrnuspekingum spá Chelsea titlinum Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og BBC fékk 28 knattspyrnuspekinga sem vinna við að fjalla um deildina í breskum sjónvarps- og útvarpsmiðlum, til að spá um hvaða félög enda í fjórum efstu sætum deildarinnar. 5.8.2015 09:00 McIlroy lætur reyna á meiddan ökkla Norður-írski kylfingurinn ætlar að leika æfingarhring áður en hann tekur ákvörðun hvort hann verði meðal þátttakenda á PGA-meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku. 5.8.2015 08:30 Tekst Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea að tryggja sér Evrópusæti? Fréttablaðið telur niður þangað til enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik á laugardaginn og fyrst veltum við fyrir okkur gengi Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hans í Swansea City sem er eina Íslendingaliðið í deildinni í vetur. 5.8.2015 08:00 Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5.8.2015 07:44 Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007. 5.8.2015 07:30 FH-ingar búnir að falla á stóru prófunum undanfarna tvo mánuði FH tekur á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla. FH-ingar eru á toppnum í deildinni en þeir geta þó ekki þakkað það árangri liðsins í síðustu leikjum þess gegn hinum toppliðunum. Stórleikirnir hafa reynst Hafnfirðingum erfiðir undanfarna mánuði. 5.8.2015 07:00 Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5.8.2015 06:00 Di Maria ánægður að vera að ganga til liðs við Paris Saint-Germain Di Maria var brosmildur eftir að hafa lokið læknisskoðun hjá Paris Saint-Germain í dag en hann sagðist ekki geta beðið eftir að ganga til liðs við jafn mikilvægt félag og PSG. 4.8.2015 23:30 Aron fékk góð meðmæli frá aðstoðarþjálfara bandaríska landsliðsins Andreas Herzog, fyrrum leikmaður Werder Bremen og núverandi aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, gaf Aroni Jóhannssyni góð meðmæli þegar hann þýska félagið spurði hann út í Aron en Aron gengur samkvæmt heimildum íþróttadeildar til liðs við Werder Bremen á morgun 4.8.2015 22:45 Stórleikur í úrslitum Audi Cup eftir öruggan sigur Bayern á AC Milan Þýsku meistararnir í Bayern Munchen taka á móti Real Madrid í úrslitum Audi Cup á morgun en þetta varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur þýska félagsins á AC Milan á Allianz Arena í kvöld. 4.8.2015 21:30 Dinamo Zagreb komst áfram á ótrúlegan hátt | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Molde fékk þrjár vítaspyrnur og eitt rautt spjald í ótrúlegu 3-3 jafntefli gegn Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en króatíska liðið komst 3-0 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 4.8.2015 20:57 Serbnesk landsliðskona til Vals Serbneska landsliðskonan Marija Radojicic hefur samið við Val og leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna. 4.8.2015 20:00 Manchester City búið að samþykkja tilboð Roma í Dzeko Samkvæmt heimildum SkySports er bosníski framherjinn á leiðinni til ítalska félagsins Roma en gengið verður frá félagsskiptunum á næsta sólarhring. 4.8.2015 19:30 Óli Jó: Teljum stigin að móti loknu | Myndband Þjálfari Valsmanna er sáttur með stigasöfnunina það sem af er liðið móti en hann var ekki tilbúinn að ræða það hvort Valur ætti möguleika á því að verða Íslandsmeistari í lok móts. 4.8.2015 19:00 Bale skoraði gegn sínum gömlu félögum Velski kantmaðurinn skoraði eitt í fjarveru Cristiano Ronaldo er Real Madrid vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham. 4.8.2015 18:15 Hólmfríður á skotskónum í öruggum bikarsigri Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað í öruggum 5-1 sigri Avaldsnes í 16-liða úrslitum norska bikarsins í dag. Þá komust Guðbjörg og félagar í Lilleström einnig áfram en Klepp féll úr leik gegn Sandviken 4.8.2015 18:00 AGF hagnast á sölunni á Aroni Danska félagið fær 10% af þeirri upphæð sem Werder Bremen greiðir AZ Alkmaar umfram það sem hollenska félagið greiddi AGF á sínum tíma. 4.8.2015 17:30 Okkar maður er efstur Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins heldur áfram. 4.8.2015 17:30 Falcao: Finn ekki fyrir pressu að skora mörk fyrir Chelsea Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao segir að það sé ekki pressa á honum að skora mörk fyrir Chelsea. 4.8.2015 16:45 Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4.8.2015 16:30 Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4.8.2015 15:30 Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4.8.2015 15:05 KR-ingar fá ekki að taka þátt í Evrópukeppninni Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar. 4.8.2015 14:49 ÍBV fær króatískan miðjumann Króatíski miðjumaðurinn Mario Brlecic er genginn til liðs við ÍBV og mun leika með Eyjaliðinu út tímabilið. 4.8.2015 14:45 Breiðdalsá tekur vel við sér Breiðdalsá hefur átt sína bestu daga síðsumars þó svo að sum árin fari veiðin oft vel af stað strax í byrjun júlí. 4.8.2015 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórtán ár síðan að FH vann ekki í fjórum heimaleikjum í röð FH-ingar taka á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram í Kaplakrika. 5.8.2015 16:45
Íslandsvinir á ferð með hollenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið mætir tveimur Íslandsvinum þegar liðið spilar tvo landsleiki gegn Hollandi á föstudag og sunnudag. 5.8.2015 16:00
Palace fær einn besta leikmann Wolves Malíski kantmaðurinn Bakary Sako er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace frá Wolverhampton Wanderers. 5.8.2015 15:30
Richards nýr fyrirliði Aston Villa Micah Richards hefur verið skipaður fyrirliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa aldrei spilað keppnisleik fyrir félagið. 5.8.2015 15:00
Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5.8.2015 14:30
Laxá í Dölum pökkuð af laxi Veiðin í Laxá í Dölum var eins og víða afskaplega döpur í fyrra og áin svo til laxlaus allt tímabilið en það hefur heldur betur breyst. 5.8.2015 14:00
Aron orðinn leikmaður Werder Bremen Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. 5.8.2015 13:58
Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5.8.2015 13:49
Metholl í Svalbarðsá Margar árnar á norðausturhorni landsins hafa verið seinar í gang og sumar hreinlega ekki ennþá komnar í gang en Svalbarðsá er alveg undanskilin þessu. 5.8.2015 13:30
Andre Berto næsti mótherji Mayweather Hnefaleikamaðurinn umdeildi Floyd Mayweather mætir Andre Berto í næsta bardaga sínum. 5.8.2015 13:00
KR eina liðið með fleiri stig en Skagamenn í síðustu fimm umferðum Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla fer öll fram í kvöld þegar allir sex leikir hennar eru á dagskrá. Skagamenn munu þar reyna að byggja ofan á gott gengi liðsins að undanförnu. 5.8.2015 12:30
Athyglisverðir erlendir fyrirlesarar á bikarúrslitaráðstefnu KÞÍ 2015 Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir árlegri ráðstefnu í tenglum við úrslitaleik Borgunarbikarsins sem verður á milli KR og Vals um aðra helgi. 5.8.2015 12:00
Sjáðu markið sem gerði KA-menn brjálaða Haukar unnu góðan 2-1 sigur á KA í 1. deild karla í gær. 5.8.2015 11:21
Hlynur sleppur við að glíma við serbneskan risann hjá Spurs Serbneski miðherjinn Boban Marjanovic mun ekki spila með Serbum á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði en Serbía er í riðli Íslands á mótinu. 5.8.2015 11:00
Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5.8.2015 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-0 | Blikar í banastuði Blikar fóru illa með botnlið Keflavíkur er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. 5.8.2015 10:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | FH-ingar stóðust prófið FH bar 2-1 sigurorð af Val í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 5.8.2015 10:00
Mourinho: Stjórar þurfa ekkert að takast í hendur vilji þeir það ekki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað spurður út í samskipti sín og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal í kringum leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. 5.8.2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5.8.2015 09:46
Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5.8.2015 09:30
20 af 28 knattspyrnuspekingum spá Chelsea titlinum Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og BBC fékk 28 knattspyrnuspekinga sem vinna við að fjalla um deildina í breskum sjónvarps- og útvarpsmiðlum, til að spá um hvaða félög enda í fjórum efstu sætum deildarinnar. 5.8.2015 09:00
McIlroy lætur reyna á meiddan ökkla Norður-írski kylfingurinn ætlar að leika æfingarhring áður en hann tekur ákvörðun hvort hann verði meðal þátttakenda á PGA-meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku. 5.8.2015 08:30
Tekst Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea að tryggja sér Evrópusæti? Fréttablaðið telur niður þangað til enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik á laugardaginn og fyrst veltum við fyrir okkur gengi Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hans í Swansea City sem er eina Íslendingaliðið í deildinni í vetur. 5.8.2015 08:00
Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5.8.2015 07:44
Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007. 5.8.2015 07:30
FH-ingar búnir að falla á stóru prófunum undanfarna tvo mánuði FH tekur á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla. FH-ingar eru á toppnum í deildinni en þeir geta þó ekki þakkað það árangri liðsins í síðustu leikjum þess gegn hinum toppliðunum. Stórleikirnir hafa reynst Hafnfirðingum erfiðir undanfarna mánuði. 5.8.2015 07:00
Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5.8.2015 06:00
Di Maria ánægður að vera að ganga til liðs við Paris Saint-Germain Di Maria var brosmildur eftir að hafa lokið læknisskoðun hjá Paris Saint-Germain í dag en hann sagðist ekki geta beðið eftir að ganga til liðs við jafn mikilvægt félag og PSG. 4.8.2015 23:30
Aron fékk góð meðmæli frá aðstoðarþjálfara bandaríska landsliðsins Andreas Herzog, fyrrum leikmaður Werder Bremen og núverandi aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, gaf Aroni Jóhannssyni góð meðmæli þegar hann þýska félagið spurði hann út í Aron en Aron gengur samkvæmt heimildum íþróttadeildar til liðs við Werder Bremen á morgun 4.8.2015 22:45
Stórleikur í úrslitum Audi Cup eftir öruggan sigur Bayern á AC Milan Þýsku meistararnir í Bayern Munchen taka á móti Real Madrid í úrslitum Audi Cup á morgun en þetta varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur þýska félagsins á AC Milan á Allianz Arena í kvöld. 4.8.2015 21:30
Dinamo Zagreb komst áfram á ótrúlegan hátt | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Molde fékk þrjár vítaspyrnur og eitt rautt spjald í ótrúlegu 3-3 jafntefli gegn Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en króatíska liðið komst 3-0 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 4.8.2015 20:57
Serbnesk landsliðskona til Vals Serbneska landsliðskonan Marija Radojicic hefur samið við Val og leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna. 4.8.2015 20:00
Manchester City búið að samþykkja tilboð Roma í Dzeko Samkvæmt heimildum SkySports er bosníski framherjinn á leiðinni til ítalska félagsins Roma en gengið verður frá félagsskiptunum á næsta sólarhring. 4.8.2015 19:30
Óli Jó: Teljum stigin að móti loknu | Myndband Þjálfari Valsmanna er sáttur með stigasöfnunina það sem af er liðið móti en hann var ekki tilbúinn að ræða það hvort Valur ætti möguleika á því að verða Íslandsmeistari í lok móts. 4.8.2015 19:00
Bale skoraði gegn sínum gömlu félögum Velski kantmaðurinn skoraði eitt í fjarveru Cristiano Ronaldo er Real Madrid vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham. 4.8.2015 18:15
Hólmfríður á skotskónum í öruggum bikarsigri Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað í öruggum 5-1 sigri Avaldsnes í 16-liða úrslitum norska bikarsins í dag. Þá komust Guðbjörg og félagar í Lilleström einnig áfram en Klepp féll úr leik gegn Sandviken 4.8.2015 18:00
AGF hagnast á sölunni á Aroni Danska félagið fær 10% af þeirri upphæð sem Werder Bremen greiðir AZ Alkmaar umfram það sem hollenska félagið greiddi AGF á sínum tíma. 4.8.2015 17:30
Falcao: Finn ekki fyrir pressu að skora mörk fyrir Chelsea Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao segir að það sé ekki pressa á honum að skora mörk fyrir Chelsea. 4.8.2015 16:45
Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4.8.2015 16:30
Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4.8.2015 15:30
Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4.8.2015 15:05
KR-ingar fá ekki að taka þátt í Evrópukeppninni Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar. 4.8.2015 14:49
ÍBV fær króatískan miðjumann Króatíski miðjumaðurinn Mario Brlecic er genginn til liðs við ÍBV og mun leika með Eyjaliðinu út tímabilið. 4.8.2015 14:45
Breiðdalsá tekur vel við sér Breiðdalsá hefur átt sína bestu daga síðsumars þó svo að sum árin fari veiðin oft vel af stað strax í byrjun júlí. 4.8.2015 14:30