Fleiri fréttir

Erfitt eða vonlaust að fá maðk

Löng þurrkatíð hefur gert það að verkum að nánast vonlaust er að fá maðk þessa dagana og ekki lítur úr fyrir að það sé að breytast.

Aron nálgast Werder Bremen

Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson.

Adidas býður Harden 27 milljarða samning

NBA-leikmaðurinn James Harden fær ekki bara há laun frá körfuboltafélaginu sínu Houston Rockets því stórir íþróttavöruframleiðendur keppast einnig um undirskrift hans.

Þetta kom mikið á óvart

Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki.

Ákváðum að skella okkur í þetta ævintýri

„Nú er stefnan bara sett á að yfirgefa landið á miðvikudag,“ segir nýjasti atvinnumaður Íslendinga, Björgvin Hólmgeirsson, en hann skrifaði í gær undir tíu mánaða samning við Al Wasl SC frá Dúbaí. Hann verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Guttinn sem sló kempunum ref fyrir rass

„Mér líður alveg frábærlega. Ég átti ekki von á þessu. Kom hingað bara með það markmið að hafa gaman af þessu,“ segir hinn 18 ára gamli Aron Snær Júlíusson sem gerði sér lítið fyrir og vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 19. skipti í gær.

Aron á leið í MLS-deildina?

Bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gæti verið á leið í MLS-deildin vestanhafs ef marka má frétt Yahoo Sports.

Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall

Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki.

Hrafnhildur: Þetta var ótrúlegt

Eins og fram kom í Vísi í dag hefur sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir gert frábæra hluti á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi.

Ronda: Mamma getur ekki verið of fúl

Bardagakonan Ronda Rousey varði meistaratitil sinn í bantamvigt kvenna þegar hún bar sigurorð af Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldi í Brasilíu aðfaranótt sunnudags.

Eygló Ósk komst ekki í úrslit

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í úrslit í 100 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi í dag.

Eiður sá besti númer 22

Eiður Smári Guðjohnsen er besti leikmaðurinn sem hefur klæðst treyju númer 22 í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati ESPN.

Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn

Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar.

Rooney spilaði fyrir Everton í gær

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, klæddist búningi Everton í gær, í fyrsta sinn síðan hann fór frá félaginu árið 2004.

Stjóri Wolfsburg: Viljum ekki selja De Bruyne

Dieter Hecking, knattspyrnustjóri Wolfsburg, er bjartsýnn á að Kevin de Bruyne haldi kyrru fyrir hjá þýska liðinu sem hann spilaði svo vel fyrir á síðasta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir