Fleiri fréttir

Íslendingar gera það gott

Þrír íslenskir keppendur eru meðal 5 efstu í forkeppni í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins.

Neville Neville látinn

Neville Neville, faðir bræðranna Garys og Phils, er látinn 65 ára að aldri af völdum hjartaáfalls.

Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar

Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford.

Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun

Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi.

Kemur þúsundasta stig Jón Arnórs gegn Hollendingum?

Ísland mætir Hollandi í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og á sunnudaginn. Jón Arnór Stefánsson á möguleika á því í þessum leikjum að verða annar þúsund stiga leikmaður íslenska EM-hópsins.

Mayweather er hræddur við mig

Floyd Mayweather hefur gefið það út að síðasta bardagi ferilsins verði gegn Andre Berto. Þeir sem vildu slást við Mayweather eru fúlir að fá ekki bardaga.

Arna Sif hafði betur í Íslendingaslag í Svíþjóð

Arna Sif Ásgrímsdóttir lék fyrri hálfleikinn í öruggum 3-0 sigri á Kristianstad, liðið Elísabetar Gunnarsdóttir. Margrét Lára Viðarsdóttir var að vanda í byrjunarliði Kristianstad en náði ekki að komast á blað.

Pepsi-mörkin | 14. þáttur

Fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum umferðarinnar á Vísi

Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari

Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki.

Messi fékk "bolamynd" af sér með Totti

Lionel Messi var greinilega sáttur með tækifærið að fá mynd af sér með Francesco Totti, fyrirliða Roma, eftir æfingaleik liðanna á Nývangi í Barcelona í gær.

150 laxa dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur verið afskaplega góð í sumar en áin átti sem kunnugt er bestu opnun sína á þessu ári.

Sló óvart heimsmetið

Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma.

Sjá næstu 50 fréttir