Fleiri fréttir

Zach Johnson sigraði á Opna breska eftir dramatískan lokahring

Stóð uppi sem sigurvegari eftir ótrúlegan lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims skiptust á forystunni. Jordan Spieth var grátlega nálægt því að komast í sögubækurnar en var einu höggi frá því að komast í bráðabana um sigurinn.

Æfingahópurinn fyrir EM tilkynntur

Ísland hefur í dag undirbúning fyrir EM í körfubolta sem hefst í september en æfingahópur landsliðsins var tilkynntur í dag.

Útfærslan gekk ekki upp

Aníta Hinriksdóttir endaði í 3. sæti í 800 metra hlaupi á EM U-19 ára í Eskilstuna um helgina en hún vann til gullverðlauna í greininni fyrir tveimur árum. Þetta var væntanlega síðasta mót Anítu í unglingaflokki

Þrír í forystu fyrir lokahringinn á Opna breska

Louis Oosthuizen, Jason Day og írski áhugamaðurinn Paul Dunne leiða þegar að einum hring er ólokið á St. Andrews. Jordan Spieth er aðeins höggi á eftir þeim eftir frábæran þriðja hring í dag.

Sjá næstu 50 fréttir