Fleiri fréttir

Guðjón Valur í liði ársins á Spáni

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og vinstri hornamaður spænska stórliðsins Barcelona, hefur bætt enn einni skrautfjöðrinni á frábæran feril sinn.

Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný

Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers.

Milan krækti í Bacca

AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn.

Kolbeinn orðinn leikmaður Nantes

Kolbeinn Sigþórsson hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Hann gerði fimm ára samning við félagið.

Arnór Snær hjá ÍA til 2017

Arnór Snær Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við ÍA um tvö ár. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA.

Lennon tryggði FH sigur í Finnlandi

FH-ingar eru í fínum málum í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á SJK í dag í fyrri leik liðanna sem fór fram í Finnlandi.

Ekkert íslenskt félag hefur beðið lengur

Víkingar setja nýtt met í kvöld þegar þeir spila sinn fyrsta Evrópuleik frá árinu 1992 en ekkert íslenskt félag hefur þurft að bíða lengur á milli Evrópuleikja.

Árni Þór fær "sínar“ stelpur og Elínu til sín

Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins.

Viðar og Sölvi fá nýjan þjálfara

Viðar Örn Kjartansson, Sölvi Geir Ottesen og félagar þeirra í kínverska liðinu Jiangsu Guoxin-Sainty hafa fengið nýjan þjálfara.

Ég veit nánast allt um þetta lið

Víkingur spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 ár í kvöld þegar liðið tekur á móti Koper frá Slóveníu. Hörður Theodórsson var einn af þeim sem spilaði síðasta Evrópuleik Víkinga gegn rússneska liðinu CSKA Mosvku haustið 1992 og segir hann það hafa verið mikla upplifun.

Sjá næstu 50 fréttir