Fleiri fréttir Berglind Björg með þrennu í öðrum leiknum í röð | Fylkir áfram í bikarnum Pepsi-deildarlið Fylkis varð í kvöld fyrsta liðið til að komast í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 4-0 sigur á 1. deildarliði Grindavíkur á Fylkisvellinum. 2.7.2015 21:13 Guðjón Valur í liði ársins á Spáni Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og vinstri hornamaður spænska stórliðsins Barcelona, hefur bætt enn einni skrautfjöðrinni á frábæran feril sinn. 2.7.2015 20:07 Gamli FH-ingurinn afgreiddi Færeyja-Víkinga Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í norska liðinu Rosenborg sóttu sigur til Færeyja í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 2.7.2015 19:53 Til í að borga 32 ára gömlum leikmanni sjö milljarða Miðherjinn Tyson Chandler og bakvörðurinn Brandon Knight fá báðir flotta samninga hjá NBA-liði Phoenix Suns en bandarískir fjölmiðlar greina fá samkomulagi Arizona-félagsins við báða þessa leikmenn. 2.7.2015 19:00 Hólmbert: Atvinnumennskan er erfiðari en fólk heldur Hólmbert Aron Friðjónsson er kominn heim eftir atvinnumennsku hjá skoska liðinu Celtic og danska liðinu Bröndby og skrifaði i gær undir tveggja og hálfs árs samning við Pepsi-deildarlið KR. 2.7.2015 18:58 Óli Þórðar: Það er stór hátíð í Víkinni í kvöld Ólafur Þórðarson, annar þjálfari Víkinga, er sannfærður um að liðið hans standi sig á móti slóvenska liðið FC Koper í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.7.2015 18:23 Haukur Heiðar og félagar lentu 2-0 undir en náðu jafntefli Íslendingaliðið AIK frá Svíþjóð náði góðum úrslitum í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við finnska liðið VPS. 2.7.2015 18:02 Sunderland búið að ganga frá kaupunum á Coates Varnarmaðurinn Sebastian Coates er genginn í raðir Sunderland frá Liverpool. 2.7.2015 17:30 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2.7.2015 17:15 Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með nýkrýndum Evrópumeisturum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tekur nú aftur þátt í Evrópukeppni eftir sex ára hlé og á laugardaginn kemur í ljós með hvaða liðum íslenska liðið lendir í riðli í undankeppni Evrópumóts kvenna sem fer fram árið 2017 í Tékklandi. 2.7.2015 17:14 Spænskur miðvörður á leið til Fjölnis Fjölnir er að fá spænskan miðvörð sem hefur leikið í Danmörku undanfarin ár. 2.7.2015 17:05 Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2.7.2015 16:45 Kolbeinn orðinn leikmaður Nantes Kolbeinn Sigþórsson hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Hann gerði fimm ára samning við félagið. 2.7.2015 16:15 Spjaldakóngurinn gerir langtímsamning við Sunderland Harðjaxlinn Lee Cattermole hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Sunderland. Nýji samningurinn gildir til ársins 2021. 2.7.2015 16:00 Þróttur jók forskot sitt á toppnum | Úrslitin í 1. deild karla í kvöld Þróttarar eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir sigur á Ásvöllum í kvöld því Ólafsvíkur-Víkingar náðu bara jafntefli á Akureyri á sama tíma. 2.7.2015 15:45 Þjálfari Englands: Hún skoraði kannski sjálfsmarkið en er samt hetja Laura Bassett átti ekki skilið að skora sjálfsmarkið sem felldi England á HM, segir Mark Sampson. 2.7.2015 15:00 Blind: Ég hafnaði frábæru tilboði frá Manchester United Danny Blind, nýráðnum landsliðsþjálfara Hollands, bauðst að fylgja Louis van Gaal til Manchester United. Þetta sagði hann í samtali við Algemeen Dagblad. 2.7.2015 14:30 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2.7.2015 14:22 Fyrrum stjóri Eiðs í úrvalsdeildina? Neil Lennon hefur verið orðaður við stöðu knattspyrnustjóra Leicester. 2.7.2015 14:00 Arnór Snær hjá ÍA til 2017 Arnór Snær Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við ÍA um tvö ár. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA. 2.7.2015 13:46 Óskar Örn með mikilvægt útivallarmark í jafntefli KR KR gerði 1-1 jafntefli á móti írska liðinu Cork City í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA en leikurinn fór fram á Turner's Cross í Cork. 2.7.2015 13:43 Lahm: Sáum eftir 7-1 rústinu Fyrrum fyrirliði þýska landsliðsins útilokar endurkomu eftir að hann hætti í fyrra. 2.7.2015 13:30 Lennon tryggði FH sigur í Finnlandi FH-ingar eru í fínum málum í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á SJK í dag í fyrri leik liðanna sem fór fram í Finnlandi. 2.7.2015 13:29 Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2.7.2015 13:00 Valinn síðastur í fyrstu umferð 2011 en fær nú tólf milljarða samning Jimmy Butler verður áfram leikmaður Chicago Bulls en hann fékk nýjan risasamning hjá félaginu sem bandarískir fjölmiðlar sögðu frá í gær. 2.7.2015 12:30 Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir veiðina í laxveiðiánum í gærkvöldi og veiðin er víða góð. 2.7.2015 12:00 Ekkert íslenskt félag hefur beðið lengur Víkingar setja nýtt met í kvöld þegar þeir spila sinn fyrsta Evrópuleik frá árinu 1992 en ekkert íslenskt félag hefur þurft að bíða lengur á milli Evrópuleikja. 2.7.2015 12:00 Árni Þór fær "sínar“ stelpur og Elínu til sín Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins. 2.7.2015 11:30 Kolbeinn kominn til Frakklands: Skrifa undir í dag ef allt fer vel Lenti í Nantes í morgun og fer í læknisskoðun í dag. 2.7.2015 10:48 Viðar og Sölvi fá nýjan þjálfara Viðar Örn Kjartansson, Sölvi Geir Ottesen og félagar þeirra í kínverska liðinu Jiangsu Guoxin-Sainty hafa fengið nýjan þjálfara. 2.7.2015 10:42 Helgi Jónas stígur fram | Íhugaði sjálfsvíg Körfuboltamaðurinn og -þjálfarinn Helgi Jónas Guðfinsson bætist í hóp íþróttamanna sem greina frá baráttu sinni við þunglyndi. 2.7.2015 10:34 Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2.7.2015 10:30 Schoop klárar tímabilið | Frederiksen semur út næsta ár Góðar danskar fréttir úr Vesturbænum á leikdegi í Evrópudeildinni. 2.7.2015 10:00 Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Brennan er veiðisvæði sem ekki margir þekkja en þeir sem þekkja svæðið mæta yfirleitt aftur og aftur og ekki að ósekju. 2.7.2015 10:00 Chicharito viðbeinsbrotinn og verður ekki með í Gullbikarnum Áfall fyrir mexíkóska liðið að missa sinn mesta markaskorara skömmu fyrir keppnina. 2.7.2015 09:30 United lækkar verðið á De Gea sem er búinn að kveðja liðsfélaga sína Manchester United vill nú "aðeins“ 35 milljónir fyrir spænska markvörðinn sem vill komast til Spánar. 2.7.2015 09:00 Bandaríkin vill að Sviss framselji FIFA-mennina Verður langt og strangt ferli þar sem sjömenningarnir geta barist gegn framsali á tveimur dómstigum. 2.7.2015 08:30 Haukur: Ég er ekki tilbúinn til að koma heim eins og er Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, veit ekki hvar hann spilar næsta vetur. Hann undirbýr sig af krafti fyrir EM með tveimur landsliðsmönnum. 2.7.2015 08:00 Heimir: Jafntefli yrði gott veganesti fyrir leikinn í Kaplakrika FH mætir SJK frá Finnlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.7.2015 07:30 Ég veit nánast allt um þetta lið Víkingur spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 ár í kvöld þegar liðið tekur á móti Koper frá Slóveníu. Hörður Theodórsson var einn af þeim sem spilaði síðasta Evrópuleik Víkinga gegn rússneska liðinu CSKA Mosvku haustið 1992 og segir hann það hafa verið mikla upplifun. 2.7.2015 07:00 Íslendingar þjálfa bestu lið Evrópu Karlalandslið Dana og kvennalandslið Noregs eru efst á styrkleikalista EHF. 2.7.2015 06:30 Kolbeinn fer í læknisskoðun í dag Samkvæmt frönskum miðlum mun Kolbeinn Sigþórsson gangast undir læknisskoðun hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes í dag. 2.7.2015 06:00 Ekki hægt að tapa á sorglegri hátt | Japan komst í úrslitaleikinn Japan og Bandaríkin spila til úrslita á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir að Japan vann 2-1 sigur á Englandi í seinni undanúrslitaleik keppninnar í nótt. 2.7.2015 01:07 211 sm NBA-leikmaður tróð yfir lítið barn | Myndband Nerlens Noel er einn af efnilegustu leikmönnum NBA-deildarinnar og er að fara að hefja sitt annað tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia 76ers í haust. 1.7.2015 23:30 Fyrrverandi markvörður Hattar framlengir við Bournemouth Markvörðurinn Ryan Allsop hefur framlengt samning sinn við Bournemouth um eitt ár. 1.7.2015 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Berglind Björg með þrennu í öðrum leiknum í röð | Fylkir áfram í bikarnum Pepsi-deildarlið Fylkis varð í kvöld fyrsta liðið til að komast í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 4-0 sigur á 1. deildarliði Grindavíkur á Fylkisvellinum. 2.7.2015 21:13
Guðjón Valur í liði ársins á Spáni Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og vinstri hornamaður spænska stórliðsins Barcelona, hefur bætt enn einni skrautfjöðrinni á frábæran feril sinn. 2.7.2015 20:07
Gamli FH-ingurinn afgreiddi Færeyja-Víkinga Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í norska liðinu Rosenborg sóttu sigur til Færeyja í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 2.7.2015 19:53
Til í að borga 32 ára gömlum leikmanni sjö milljarða Miðherjinn Tyson Chandler og bakvörðurinn Brandon Knight fá báðir flotta samninga hjá NBA-liði Phoenix Suns en bandarískir fjölmiðlar greina fá samkomulagi Arizona-félagsins við báða þessa leikmenn. 2.7.2015 19:00
Hólmbert: Atvinnumennskan er erfiðari en fólk heldur Hólmbert Aron Friðjónsson er kominn heim eftir atvinnumennsku hjá skoska liðinu Celtic og danska liðinu Bröndby og skrifaði i gær undir tveggja og hálfs árs samning við Pepsi-deildarlið KR. 2.7.2015 18:58
Óli Þórðar: Það er stór hátíð í Víkinni í kvöld Ólafur Þórðarson, annar þjálfari Víkinga, er sannfærður um að liðið hans standi sig á móti slóvenska liðið FC Koper í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.7.2015 18:23
Haukur Heiðar og félagar lentu 2-0 undir en náðu jafntefli Íslendingaliðið AIK frá Svíþjóð náði góðum úrslitum í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við finnska liðið VPS. 2.7.2015 18:02
Sunderland búið að ganga frá kaupunum á Coates Varnarmaðurinn Sebastian Coates er genginn í raðir Sunderland frá Liverpool. 2.7.2015 17:30
Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2.7.2015 17:15
Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með nýkrýndum Evrópumeisturum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tekur nú aftur þátt í Evrópukeppni eftir sex ára hlé og á laugardaginn kemur í ljós með hvaða liðum íslenska liðið lendir í riðli í undankeppni Evrópumóts kvenna sem fer fram árið 2017 í Tékklandi. 2.7.2015 17:14
Spænskur miðvörður á leið til Fjölnis Fjölnir er að fá spænskan miðvörð sem hefur leikið í Danmörku undanfarin ár. 2.7.2015 17:05
Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2.7.2015 16:45
Kolbeinn orðinn leikmaður Nantes Kolbeinn Sigþórsson hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Hann gerði fimm ára samning við félagið. 2.7.2015 16:15
Spjaldakóngurinn gerir langtímsamning við Sunderland Harðjaxlinn Lee Cattermole hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Sunderland. Nýji samningurinn gildir til ársins 2021. 2.7.2015 16:00
Þróttur jók forskot sitt á toppnum | Úrslitin í 1. deild karla í kvöld Þróttarar eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir sigur á Ásvöllum í kvöld því Ólafsvíkur-Víkingar náðu bara jafntefli á Akureyri á sama tíma. 2.7.2015 15:45
Þjálfari Englands: Hún skoraði kannski sjálfsmarkið en er samt hetja Laura Bassett átti ekki skilið að skora sjálfsmarkið sem felldi England á HM, segir Mark Sampson. 2.7.2015 15:00
Blind: Ég hafnaði frábæru tilboði frá Manchester United Danny Blind, nýráðnum landsliðsþjálfara Hollands, bauðst að fylgja Louis van Gaal til Manchester United. Þetta sagði hann í samtali við Algemeen Dagblad. 2.7.2015 14:30
Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2.7.2015 14:22
Fyrrum stjóri Eiðs í úrvalsdeildina? Neil Lennon hefur verið orðaður við stöðu knattspyrnustjóra Leicester. 2.7.2015 14:00
Arnór Snær hjá ÍA til 2017 Arnór Snær Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við ÍA um tvö ár. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA. 2.7.2015 13:46
Óskar Örn með mikilvægt útivallarmark í jafntefli KR KR gerði 1-1 jafntefli á móti írska liðinu Cork City í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA en leikurinn fór fram á Turner's Cross í Cork. 2.7.2015 13:43
Lahm: Sáum eftir 7-1 rústinu Fyrrum fyrirliði þýska landsliðsins útilokar endurkomu eftir að hann hætti í fyrra. 2.7.2015 13:30
Lennon tryggði FH sigur í Finnlandi FH-ingar eru í fínum málum í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á SJK í dag í fyrri leik liðanna sem fór fram í Finnlandi. 2.7.2015 13:29
Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2.7.2015 13:00
Valinn síðastur í fyrstu umferð 2011 en fær nú tólf milljarða samning Jimmy Butler verður áfram leikmaður Chicago Bulls en hann fékk nýjan risasamning hjá félaginu sem bandarískir fjölmiðlar sögðu frá í gær. 2.7.2015 12:30
Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir veiðina í laxveiðiánum í gærkvöldi og veiðin er víða góð. 2.7.2015 12:00
Ekkert íslenskt félag hefur beðið lengur Víkingar setja nýtt met í kvöld þegar þeir spila sinn fyrsta Evrópuleik frá árinu 1992 en ekkert íslenskt félag hefur þurft að bíða lengur á milli Evrópuleikja. 2.7.2015 12:00
Árni Þór fær "sínar“ stelpur og Elínu til sín Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins. 2.7.2015 11:30
Kolbeinn kominn til Frakklands: Skrifa undir í dag ef allt fer vel Lenti í Nantes í morgun og fer í læknisskoðun í dag. 2.7.2015 10:48
Viðar og Sölvi fá nýjan þjálfara Viðar Örn Kjartansson, Sölvi Geir Ottesen og félagar þeirra í kínverska liðinu Jiangsu Guoxin-Sainty hafa fengið nýjan þjálfara. 2.7.2015 10:42
Helgi Jónas stígur fram | Íhugaði sjálfsvíg Körfuboltamaðurinn og -þjálfarinn Helgi Jónas Guðfinsson bætist í hóp íþróttamanna sem greina frá baráttu sinni við þunglyndi. 2.7.2015 10:34
Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2.7.2015 10:30
Schoop klárar tímabilið | Frederiksen semur út næsta ár Góðar danskar fréttir úr Vesturbænum á leikdegi í Evrópudeildinni. 2.7.2015 10:00
Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Brennan er veiðisvæði sem ekki margir þekkja en þeir sem þekkja svæðið mæta yfirleitt aftur og aftur og ekki að ósekju. 2.7.2015 10:00
Chicharito viðbeinsbrotinn og verður ekki með í Gullbikarnum Áfall fyrir mexíkóska liðið að missa sinn mesta markaskorara skömmu fyrir keppnina. 2.7.2015 09:30
United lækkar verðið á De Gea sem er búinn að kveðja liðsfélaga sína Manchester United vill nú "aðeins“ 35 milljónir fyrir spænska markvörðinn sem vill komast til Spánar. 2.7.2015 09:00
Bandaríkin vill að Sviss framselji FIFA-mennina Verður langt og strangt ferli þar sem sjömenningarnir geta barist gegn framsali á tveimur dómstigum. 2.7.2015 08:30
Haukur: Ég er ekki tilbúinn til að koma heim eins og er Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, veit ekki hvar hann spilar næsta vetur. Hann undirbýr sig af krafti fyrir EM með tveimur landsliðsmönnum. 2.7.2015 08:00
Heimir: Jafntefli yrði gott veganesti fyrir leikinn í Kaplakrika FH mætir SJK frá Finnlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.7.2015 07:30
Ég veit nánast allt um þetta lið Víkingur spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 ár í kvöld þegar liðið tekur á móti Koper frá Slóveníu. Hörður Theodórsson var einn af þeim sem spilaði síðasta Evrópuleik Víkinga gegn rússneska liðinu CSKA Mosvku haustið 1992 og segir hann það hafa verið mikla upplifun. 2.7.2015 07:00
Íslendingar þjálfa bestu lið Evrópu Karlalandslið Dana og kvennalandslið Noregs eru efst á styrkleikalista EHF. 2.7.2015 06:30
Kolbeinn fer í læknisskoðun í dag Samkvæmt frönskum miðlum mun Kolbeinn Sigþórsson gangast undir læknisskoðun hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes í dag. 2.7.2015 06:00
Ekki hægt að tapa á sorglegri hátt | Japan komst í úrslitaleikinn Japan og Bandaríkin spila til úrslita á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir að Japan vann 2-1 sigur á Englandi í seinni undanúrslitaleik keppninnar í nótt. 2.7.2015 01:07
211 sm NBA-leikmaður tróð yfir lítið barn | Myndband Nerlens Noel er einn af efnilegustu leikmönnum NBA-deildarinnar og er að fara að hefja sitt annað tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia 76ers í haust. 1.7.2015 23:30
Fyrrverandi markvörður Hattar framlengir við Bournemouth Markvörðurinn Ryan Allsop hefur framlengt samning sinn við Bournemouth um eitt ár. 1.7.2015 23:15