Fleiri fréttir Hafrún sú fyrsta í tíu mörk í íslenska boltanum í sumar Hafrún Olgeirsdóttir, leikmaður Völsungs í 1. deild kvenna, skoraði fernu í kvöld þegar Völsungur vann 7-0 sigur á Sindra í C-riðli 1. deildar kvenna. 1.7.2015 20:40 Goran Dragic, Danny Green og Dunleavy fara ekki neitt Þrír öflugir NBA-leikmenn, sem voru með lausan samning við sitt lið og mörg lið sýndu áhuga, ákváðu allir að gera nýjan samning við liðið sitt og fara því hvergi í sumar. 1.7.2015 20:30 Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1.7.2015 20:13 Eder vonast eftir hjálp frá Gylfa og nýju samherjunum hjá Swansea Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City keypti í dag portúgalska framherjann Eder frá Braga en kaupverðið var ekki gefið upp. Eder fær vonandi eitthvað af stoðsendingum frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni á komandi tímabili. 1.7.2015 19:45 Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1.7.2015 19:00 Blind staðfestur sem næsti landsliðsþjálfari Hollands Danny Blind er tekinn við þjálfun hollenska landsliðsins af Guus Hiddink sem sagði starfi sínu lausu á mánudaginn. 1.7.2015 18:15 Müller vill ekki fara til United „Ég vil vera áfram hjá Bayern München og vinna fleiri titla með félaginu.“ 1.7.2015 17:30 Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1.7.2015 16:49 NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1.7.2015 16:00 Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af kvennalandsliðinu sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM í Kanada í kvöld. 1.7.2015 15:30 Tæplega 10 klukkustunda bið Þróttar eftir marki lauk í gær Þróttur skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar heim. 1.7.2015 15:00 Nýliðarnir fá reynslubolta í vörnina Franski varnarmaðurinn Sylvain Distin er genginn í raðir Bournemouth frá Everton. 1.7.2015 14:30 Prýðileg opnun í Laxá í Dölum Opnunarhollið í Laxá í Dölum lauk veiðum í gær og náðust fimm laxar á land sem telst prýðilegt í ánni. 1.7.2015 14:00 Gerðu Davis að launahæsta leikmanni NBA mínútu eftir að glugginn opnaði Framtíðarstjarna NBA-deildarinnar mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin og rúmlega það. 1.7.2015 14:00 Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Þeir sem eru að halda til veiða þessa dagana eru farnir að undirbúa sig undir að veiða árnar í heldur miklu vatni. 1.7.2015 13:00 Ólafur Bjarki samdi við nýliðana Eisenach missti tvo Íslendinga í sumar en er búið að semja við Ólaf Bjarka Ragnarsson. 1.7.2015 12:39 Shaqiri líklega á leið til Stoke Samkvæmt heimildum Sky Italia hefur Stoke City náð samkomulagi við Internazionale um kaup á Xherdran Shaqiri. 1.7.2015 12:38 Kaup Bayern á Costa klár Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa gengið frá kaupunum á Brasilíumanninum Douglas Costa frá Shakhtar Donetsk. 1.7.2015 12:17 Love, Wawrinka, Krieger og Venus Williams sýna allt | Myndbönd Kropparit ESPN 2015 kemur út í næstu viku og eins og alltaf fara risar úr íþróttaheiminum úr öllu. 1.7.2015 12:00 Mikið vatn en laxinn samt að ganga Það er mikið vatn í mörgum ánum á landinu þessa dagana sem gerir veiðina mjög krefjandi enda erfitt að finna laxinn í þeim aðstæðum. 1.7.2015 11:44 Arnar Þór kominn aftur til Lokeren Lokeren hefur ráðið Arnar Þór Viðarsson í starf þjálfara varaliðs félagsins. Þetta kemur fram á mbl.is. 1.7.2015 11:30 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1.7.2015 11:07 City að missa af Pogba og De Bruyne Barcelona líklegast til að landa Frakkanum og Belginn verður áfram hjá Wolfsburg. 1.7.2015 11:00 ÍBV semur við Jose Enrique ÍBV hefur samið við Spánverjann Jose Enrique Vegara Seoane um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 1.7.2015 10:28 Messi: Hef engar áhyggjur þó ég sé ekkert að skora Framherjinn var magnaður í nótt þegar Argentína komst í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar. 1.7.2015 09:45 Farah: Ég er 100 prósent hreinn Tvöfaldi Ólympíumeistarinn Mo Farah segist aldrei hafa notað árangursbætandi efni í ljósi uppljóstrana um þjálfara hans og æfingafélaga. 1.7.2015 09:15 Scolari fær Robinho með sér til Kína Brasilíski framherjinn yfirgefur uppeldisfélagið og eltir fyrrverandi landsliðsþjálfarann til Guangzhou. 1.7.2015 08:45 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1.7.2015 08:15 Avni Pepa: Ég vildi ekki taka þátt í því og fór því til Íslands Avni Pepa var eins og klettur í vörn ÍBV sem vann sigur á Breiðabliki í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Hann er landsliðsmaður Kósóvó þrátt fyrir að hafa aldrei búið í landinu. 1.7.2015 07:45 Messi magnaður í 6-1 sigri Argentínu Lionel Messi hefur ekki skorað í mótsleik fyrir Argentínu í rúmt ár en hann átti samt stórleik í nótt. 1.7.2015 07:18 Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1.7.2015 07:08 Bardagi ársins blásinn af Jose Aldo meiddur og hættir við að berjast gegn Conor McGregor. Írinn berst við Chad Mendes um heimsmeistaratitilinn til bráðabirgða. 1.7.2015 07:00 Sjö ár síðan Valsari skoraði átta mörk á einu tímabili Patrick Pedersen, Daninn í framlínu Valsmanna, er nú með þriggja marka forskot í baráttunni um gullskóinn í Pepsi-deild karla. 1.7.2015 06:30 Bestu liðin spila öll á Hlíðarenda í dag Knattspyrnuáhugafólk fær flott tækifæri í dag til að sjá framtíðarstjörnur kvennafótboltans spila um sæti í úrslitaleik Evrópumótsins þegar báðir undanúrslitaleikir EM 17 ára landsliða kvenna fara fram á Valsvellinum við Hlíðarenda. 1.7.2015 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hafrún sú fyrsta í tíu mörk í íslenska boltanum í sumar Hafrún Olgeirsdóttir, leikmaður Völsungs í 1. deild kvenna, skoraði fernu í kvöld þegar Völsungur vann 7-0 sigur á Sindra í C-riðli 1. deildar kvenna. 1.7.2015 20:40
Goran Dragic, Danny Green og Dunleavy fara ekki neitt Þrír öflugir NBA-leikmenn, sem voru með lausan samning við sitt lið og mörg lið sýndu áhuga, ákváðu allir að gera nýjan samning við liðið sitt og fara því hvergi í sumar. 1.7.2015 20:30
Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1.7.2015 20:13
Eder vonast eftir hjálp frá Gylfa og nýju samherjunum hjá Swansea Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City keypti í dag portúgalska framherjann Eder frá Braga en kaupverðið var ekki gefið upp. Eder fær vonandi eitthvað af stoðsendingum frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni á komandi tímabili. 1.7.2015 19:45
Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1.7.2015 19:00
Blind staðfestur sem næsti landsliðsþjálfari Hollands Danny Blind er tekinn við þjálfun hollenska landsliðsins af Guus Hiddink sem sagði starfi sínu lausu á mánudaginn. 1.7.2015 18:15
Müller vill ekki fara til United „Ég vil vera áfram hjá Bayern München og vinna fleiri titla með félaginu.“ 1.7.2015 17:30
Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1.7.2015 16:49
NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1.7.2015 16:00
Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af kvennalandsliðinu sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM í Kanada í kvöld. 1.7.2015 15:30
Tæplega 10 klukkustunda bið Þróttar eftir marki lauk í gær Þróttur skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar heim. 1.7.2015 15:00
Nýliðarnir fá reynslubolta í vörnina Franski varnarmaðurinn Sylvain Distin er genginn í raðir Bournemouth frá Everton. 1.7.2015 14:30
Prýðileg opnun í Laxá í Dölum Opnunarhollið í Laxá í Dölum lauk veiðum í gær og náðust fimm laxar á land sem telst prýðilegt í ánni. 1.7.2015 14:00
Gerðu Davis að launahæsta leikmanni NBA mínútu eftir að glugginn opnaði Framtíðarstjarna NBA-deildarinnar mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin og rúmlega það. 1.7.2015 14:00
Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Þeir sem eru að halda til veiða þessa dagana eru farnir að undirbúa sig undir að veiða árnar í heldur miklu vatni. 1.7.2015 13:00
Ólafur Bjarki samdi við nýliðana Eisenach missti tvo Íslendinga í sumar en er búið að semja við Ólaf Bjarka Ragnarsson. 1.7.2015 12:39
Shaqiri líklega á leið til Stoke Samkvæmt heimildum Sky Italia hefur Stoke City náð samkomulagi við Internazionale um kaup á Xherdran Shaqiri. 1.7.2015 12:38
Kaup Bayern á Costa klár Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa gengið frá kaupunum á Brasilíumanninum Douglas Costa frá Shakhtar Donetsk. 1.7.2015 12:17
Love, Wawrinka, Krieger og Venus Williams sýna allt | Myndbönd Kropparit ESPN 2015 kemur út í næstu viku og eins og alltaf fara risar úr íþróttaheiminum úr öllu. 1.7.2015 12:00
Mikið vatn en laxinn samt að ganga Það er mikið vatn í mörgum ánum á landinu þessa dagana sem gerir veiðina mjög krefjandi enda erfitt að finna laxinn í þeim aðstæðum. 1.7.2015 11:44
Arnar Þór kominn aftur til Lokeren Lokeren hefur ráðið Arnar Þór Viðarsson í starf þjálfara varaliðs félagsins. Þetta kemur fram á mbl.is. 1.7.2015 11:30
Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1.7.2015 11:07
City að missa af Pogba og De Bruyne Barcelona líklegast til að landa Frakkanum og Belginn verður áfram hjá Wolfsburg. 1.7.2015 11:00
ÍBV semur við Jose Enrique ÍBV hefur samið við Spánverjann Jose Enrique Vegara Seoane um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 1.7.2015 10:28
Messi: Hef engar áhyggjur þó ég sé ekkert að skora Framherjinn var magnaður í nótt þegar Argentína komst í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar. 1.7.2015 09:45
Farah: Ég er 100 prósent hreinn Tvöfaldi Ólympíumeistarinn Mo Farah segist aldrei hafa notað árangursbætandi efni í ljósi uppljóstrana um þjálfara hans og æfingafélaga. 1.7.2015 09:15
Scolari fær Robinho með sér til Kína Brasilíski framherjinn yfirgefur uppeldisfélagið og eltir fyrrverandi landsliðsþjálfarann til Guangzhou. 1.7.2015 08:45
Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1.7.2015 08:15
Avni Pepa: Ég vildi ekki taka þátt í því og fór því til Íslands Avni Pepa var eins og klettur í vörn ÍBV sem vann sigur á Breiðabliki í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Hann er landsliðsmaður Kósóvó þrátt fyrir að hafa aldrei búið í landinu. 1.7.2015 07:45
Messi magnaður í 6-1 sigri Argentínu Lionel Messi hefur ekki skorað í mótsleik fyrir Argentínu í rúmt ár en hann átti samt stórleik í nótt. 1.7.2015 07:18
Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1.7.2015 07:08
Bardagi ársins blásinn af Jose Aldo meiddur og hættir við að berjast gegn Conor McGregor. Írinn berst við Chad Mendes um heimsmeistaratitilinn til bráðabirgða. 1.7.2015 07:00
Sjö ár síðan Valsari skoraði átta mörk á einu tímabili Patrick Pedersen, Daninn í framlínu Valsmanna, er nú með þriggja marka forskot í baráttunni um gullskóinn í Pepsi-deild karla. 1.7.2015 06:30
Bestu liðin spila öll á Hlíðarenda í dag Knattspyrnuáhugafólk fær flott tækifæri í dag til að sjá framtíðarstjörnur kvennafótboltans spila um sæti í úrslitaleik Evrópumótsins þegar báðir undanúrslitaleikir EM 17 ára landsliða kvenna fara fram á Valsvellinum við Hlíðarenda. 1.7.2015 06:00