Fleiri fréttir

Lewis áfram á Króknum

Körfuboltamaðurinn Darrel Keith Lewis verður áfram í herbúðum Tindastóls á næsta tímabili.

Hernández ákærður fyrir að kýla Jones

Enska knattspyrnusambandið er búið að ákæra Abel Hernández, framherja Hull City, fyrir að kýla Phil Jones, leikmann Manchester United, í leik liðanna í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.

Harden og félagar enn með | Myndbönd

Houston Rockets hélt sér á lífi í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA með 13 stiga sigri, 128-115, á Golden State Warriors í fjórða leik liðanna í nótt.

Dagurinn hans Doumbia

Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar.

Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar

Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið.

Gunnar Nielsen: Ógnuðum ekki nóg

Gunnar Nielsen, markvörður Stjörnunnar, átti afbragðs leik þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli við FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld.

Moyes verður áfram á Spáni

David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur.

Matthías skoraði í tapi Start

Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum fyrir Start gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Matthías skoraði eina mark Start í leiknum.

Norrköping á miklu skriði

Arnór Ingvi Traustason var í sigurliði IFK Norrköping sem bar sigurorð af GIF Sundsvall í Íslendingarslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Jón Daði skoraði í stórsigri

Jón Daði Böðvarsson skoraði fjórða mark Viking í 4-0 sigri á Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg kom til baka gegn Stabæk og vann 3-2 sigur eftir að hafa lent 2-0 undir.

Ancelotti rekinn frá Real Madrid

Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis.

Norwich í úrvalsdeildina

Norwich er á leið upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir eftir eins árs fjarveru, en Norwich vann 2-0 sigur á Middlesbrough í úrslitaleik um laust sæti í úrvalsdeildinni.

Lilleström með þriðja sigurinn í röð

Lilleström vann sinn þriðja leik í röð þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Bodø/Glimt í tíunda umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Yaya Toure áfram hjá City

Miðjumaðurinn Yaya Toure verður áfram í herbúðum Manchester City, en þetta staðfesti umboðsmaður hans Dimtri Seluk í samtali við Sky Sports fréttastofuna.

Randers steig risa skref í átt að Evrópusæti

Theodór Elmar Bjarnason lagði upp síðara mark Randers í 2-0 sigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en með sigrinum steig Randers stórt skref í átt að Evrópusæti.

Tristan náði EM lágmarki í tugþraut

Tristan Freyr Jónsson, fjölþrautamaður úr ÍR, náði EM lágmarki í fjölþraut á Meistaramóti Íslands, en mótið fór fram við góðar aðstæður í Kaplakrika um helgina.

Agüero markakóngur

Sergio Agüero, framherji Manchester City, varð markakóngur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 26 mörk, en lokaumferðin í deildinni fór fram í gærkvöldi.

Falcao kveður United

Manchester United hefur staðfest að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði ekki áfram hjá félaginu. Falcao var á láni frá Mónakó og heldur þangað á ný.

Sjá næstu 50 fréttir