Fleiri fréttir

Þessi þjáning er yndisleg

Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn.

Þurfum ekki að vera stressaðir

Stórliðin Barcelona og Bayern eru í ólíkri stöðu í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bæði eru reyndar á heimavelli en Barca vann 3-1 sigur á Pars Saint-German á útivelli í fyrri leiknum á sama tíma og Bayern tapaði 3-1 fyrir Porto.

Bogdan heiðursgestur í Víkinni í kvöld

Bogdan Kowalczyk, mjög sigursæll þjálfari handboltaliðs Víkinga á áttunda og níunda áratugnum verður sérstakur heiðursgestur Víkinga í Víkinni í kvöld.

Spila án fyrirliðans á Nývangi á morgun

Áföllin halda áfram að dynja á Paris Saint-Germain og liðið mætir vængbrotið til leiks í seinni leikinn á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla.

Mikið grín gert að Gerrard á twitter

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti dapran dag þegar Liverpool-liðið datt út úr enska bikarnum í gær. Hann fékk líka að heyra það á samfélagsmiðlunum.

Sjá næstu 50 fréttir