Fleiri fréttir

Andrea Sif: Þetta er mikill sigur fyrir okkur alla

Stjarnan rauf níu ára sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Bjuggu til nýtt lið eftir Evrópumótið og hafa unnið stóra sigra í vetur. Hópfimleikadeild Stjörnunnar var sigursæl á tímabilinu.

Samuel: United vinnur deildina ef þeir fá Bale

Martin Samuel, blaðamaður Daily Mail í Englandi, er viss um að Manchester United vinni Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð nái þeir að krækja í Gareth Bale, leikmann Real Madrid.

Jóhann í tveggja leikja bann

Jóhann Jóhannsson, leikmaður Aftureldingu í Olís-deild karla, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir grófs leikbrots í undanúrslitaviðureign ÍR og Aftureldingar í gær.

Íslendingahátíð á Parken í sigri FCK

Fimm Íslendingar komu við sögu í 2-0 sigri FCK á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en einn sat á bekknum og stýrði öðru liðinu.

Ásdís keppir á Demantamótinu

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari, mun keppa á Demantamótinu sem haldið verður í Osló ellefta júní, en þetta staðfesti hún á fésbókarsíðu sinni í gær.

Þrjú 1-1 jafntefli hjá Lilleström í þremur leikjum

Lilleström gerði þriðja 1-1 jafnteflið í röð í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið er þó bara með tvö stig eftir leikina þrjá, því liðið byrjaði með mínus eitt stig vegna fjárhagsvandræða.

Guif úr leik í Evrópukeppninni

HSV Hamburg sló Eskilstuna Guif úr átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta með fimm marka sigri í síðari leik liðanna, 27-22.

Eitt mark frá Vigni í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson skoraði eitt mark fyrir Midtjylland í tapi gegn Álaborg í danska boltanum.

Hamilton fyrstur í mark í Barein

Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji.

Spieth fimm höggum á eftir Merritt

Masters-meistarinn Jordan Spieth er fimm höggum á eftir Troy Merritt fyrir síðasta hringinn á RBC Heritage mótaröðinni í golfi, en leikið er í Bandaríkjunum.

City aftur á sigurbraut | Sjáðu mörkin

Manchester City kom sér aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á West Ham Ham í fyrsta leik dagsins. City hafði tapað tveimur leikjum í röð.

Markalaust hjá Ara og Hallgrími

Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn fyrir OB sem gerði markalaust jafntefli við SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Sara Rún til Bandaríkjanna

Sara Hún Hinriksdóttir, körfuknattleikskona, er á leið til Bandaríkjanna. Hún fékk skólastyrk frá skóla í New York og yfirgefur því Keflavík.

Tuchel eftirmaður Klopp

Thomas Tuchel hefur verið ráðinn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund, en þetta staðfesti félagið í dag.

Curry í stuði í sigri Golden State | Myndbönd

Stephen Curry var í stuði fyrir Golden State Warriors sem komst yfir í einvíginu gegn New Orleans Pelicans í úrslitakeppni NBA í nótt. Warrios fór með sigur af hólmi, 106-99.

Kristinn í sigurliði gegn Kaka

Kristinn Steindórsson spilaði rúmar tuttugu mínútur þegar Columbus Crew bar sigurorð af Orlando City í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt, en lokatölur urðu 3-0.

Djokovic vann Nadal á leirnum

Novak Djokovic tryggði sér sæti í úrslitum Monte Carlo meistaramótsins í fjórða skipti í gær eftir að hann vann Rafael Nadal 6-3 og 6-3 í undanúrslitum í dag. Leikið var á leirnum í Frakklandi.

Mikið af ref á veiðislóðum

Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna.

Breiðablik endaði með fullt hús stiga

Breiðablik og Stjarnan unnu góða sigra í A-deild Lengjubikars kvenna í gær, en tveir leikir fóru fram í deildinni í gær. Bæði lið eru á leiðinni í undanúrslitin.

PSV hollenskur meistari í fyrsta sinn í sjö ár

PSV Eindhoven varð Hollandsmeistari í knattspyrnu í gær. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins gegn SC Heerenveen á heimavelli. Ajax hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár, en PSV batt enda á einokun Ajax.

Sjá næstu 50 fréttir