Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin

Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn.

Birkir Már og félagar fara vel af stað

Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn fyrir Hammarby sem vann 2-1 sigur á Åtvidabergs í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Nordsjælland aftur á sigurbraut

Nordsjælland komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði botnlið Silkeborg að velli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Birkir tryggði Pescara stigin þrjú

Birkir Bjarnason skoraði eina mark leiksins þegar Pescara bar sigurorð af Virtus Lanciano í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Níu marka sigur Kolding

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kobenhavn unnu öruggan sigur á Team Tvis Holstebro, 33-24, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag.

Arnar tekur aftur við ÍBV

Arnar Pétursson verður næsti þjálfari ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV.

Veðrið í aðalhlutverki á Zurich Classic

Ekki allir þátttakendur náðu að klára annan hring í gær vegna þrumuveðurs en margir kylfingar eru í toppbaráttunni á TPC Louisiana vellinum þegar mótið er næstum því hálfnað.

Ætlaði alltaf út

Atvinnumennskan byrjar vel hjá Katrínu Ásbjörnsdóttur í Noregi en lið hennar, Klepp, hefur komið mörgum á óvart í upphafi tímabilsins með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína.

Öruggt hjá Kristianstads

Íslendingaliðið Kristianstads vann sannfærandi sigur á Kopparbergs/Göteborg í kvöld, 3-1.

Sjá næstu 50 fréttir