Veðrið í aðalhlutverki á Zurich Classic 25. apríl 2015 11:45 Mark Leishman á öðrum hring í gær. Getty Óþekktur Bandaríkjamaður, Hudson Swafford, hefur enn ekki fengið skolla á TPC Louisiana vellinum og leiðir á Zurich Classic ásamt landa sínum Boo Weekley. Þeir eru á 11 höggum undir pari eftir fyrstu tvo dagana og leiða með einu en veður setti strik í reikninginn á lokametrunum í gær og ekki allir þátttakendur náðu að klára annan hring. Nokkrir kylfingar koma á eftir þeim á tíu höggum undir pari, meðal annars Brendon de Jonge og Jason Day. Þá hefur frammistaða Ástralans Mark Leishman vakið mikla athygli en hann er að leika í fyrsta mótinu sínu á PGA-mótaröðinni eftir alvarleg veikindi eiginkonu sinnar, sem er þó á hægum batavegi núna. Leishman er í toppbaráttunni á átta höggum undir pari en fjölskylda hans fylgdi honum eftir á öðrum hring og hvatti hann til dáða. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Óþekktur Bandaríkjamaður, Hudson Swafford, hefur enn ekki fengið skolla á TPC Louisiana vellinum og leiðir á Zurich Classic ásamt landa sínum Boo Weekley. Þeir eru á 11 höggum undir pari eftir fyrstu tvo dagana og leiða með einu en veður setti strik í reikninginn á lokametrunum í gær og ekki allir þátttakendur náðu að klára annan hring. Nokkrir kylfingar koma á eftir þeim á tíu höggum undir pari, meðal annars Brendon de Jonge og Jason Day. Þá hefur frammistaða Ástralans Mark Leishman vakið mikla athygli en hann er að leika í fyrsta mótinu sínu á PGA-mótaröðinni eftir alvarleg veikindi eiginkonu sinnar, sem er þó á hægum batavegi núna. Leishman er í toppbaráttunni á átta höggum undir pari en fjölskylda hans fylgdi honum eftir á öðrum hring og hvatti hann til dáða. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira