Fleiri fréttir Auðvelt hjá Barcelona sem flaug í undanúrslit Barcelona rúllaði yfir HC Prvo Zagreb í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur urðu 43-21. 18.4.2015 18:31 Alkmaar skaust í fjórða sætið Aron Jóhannsson spilaði allan leikinn í 3-1 sigri AZ Alkmaar gegn ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 18:18 Hazard skaut Chelsea skrefi nær Englandsmeistaratitlinum | Sjáðu markið Chelsea er skrefi nær Englandsmeistaratitlinum eftir 1-0 sigur á Manchester United í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Eden Hazard skoraði eina markið í fyrri hálfleik. 18.4.2015 18:15 Hólmari og félögum tókst ekki að halda hreinu þriðja leikinn í röð Stórlið Rosenborg tapaði stigum á heimavelli í dag gegn Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en lokatölur urðu 1-1 jafntefli. 18.4.2015 18:00 Fyrsti og fjórði leikhluti lögðu grunninn að sigri Polkowice Helena Sverrisdóttir spilaði í rúmar sextán mínútur þegar lið hennar CCC Polkowice vann Energa Torun í pólska körfuboltanum í dag. 18.4.2015 17:46 Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. 18.4.2015 17:00 Jóhann Berg sá eini í sigurliði Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í eldlínunni í ensku B-deildinni. 18.4.2015 16:11 400. mark Messi í sigri Barcelona Luis Suarez og Lionel Messi voru á skotskónum fyrir Barcelona í 2-0 sigri liðsins á Valencia í hörkuleik í spænsku knattspyrnunni í dag. 18.4.2015 16:00 Sigurganga Palace stöðvuð Sigurganga Crystal Palace var stöðvuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Palace hafði unnið fjóra leiki í röð. 18.4.2015 15:57 Leicester vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni Leicester vann lífsnauðsynlegan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Jose Leonardo Ulloa og Andy King sáu um að skora mörkin. 18.4.2015 15:45 Matthías bjargaði stigi fyrir Start Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start í 1-1 jafntefli Start gegn Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 15:19 Stjarnan og Selfoss unnu á tveimur áhöldum Í dag lauk Íslandsmótinu í hópfimleikum. Stjarnan og Gerpla A unnu í kvennaflokki, Selfoss og Stjarnan í blönduðum liðum. Einungis eitt karlalið var sent til til leiks. 18.4.2015 15:01 Mikilvægur sigur hjá Eggerti og félögum Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Vestsjælland unnu afar mikilvægan, 2-1, sigur á dönsku meisturunum í Aab í danska fótboltanum í dag. 18.4.2015 14:44 Pochettino: Kane besti leikmaður úrvalsdeildarinnar Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Harry Kane eigi frekar skilið að vera valinn leikmaður ársins frekar en Eden Hazard. 18.4.2015 14:30 Viðar og Sölvi í sigurliði Jiangsu Guoxin-Sainty skaust í sjötta sæti kínversku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Liaoning Hongyun. 18.4.2015 13:47 Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. 18.4.2015 12:30 Rodgers segir Sterling og Ibe bera ábyrgð á gjörðum sínum Brendan Rodgers, stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist hafa rætt við ungstirnin Raheem Sterling og Jordan Ibe um gjörðir þeirra í síðustu viku, en piltarnir voru forsíðuefni blaðanna í síðustu viku. 18.4.2015 12:00 HK komið yfir í úrslitarimmunni HK er komið yfir í viðureign liðsins gegn Stjörnunni í Mizuno-deild karla í blaki. Fyrsti leikur liðanna fór fram í gærkvöld þar sem heimamenn fóru með sigur, 3-1. 18.4.2015 11:30 Pellegrini: Yaya verður áfram hjá City Yaya Toure, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, verður áfram í herbúðum þeirra ljósbláu samkvæmt stjóranum Manuel Pellegrini. 18.4.2015 11:00 Spennandi viðureign á milli Luke Rockhold og Lyoto Machida í kvöld Það verður nóg um að vera þegar UFC on Fox 15 bardagakvöldið fer fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Lyoto Machida og Luke Rockhold. 18.4.2015 10:00 UFC hefur beðið eftir Conor McGregor Lærisveinn Kavanaghs orðinn stórstjarna á mettíma. 18.4.2015 09:00 Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18.4.2015 08:00 Var grönn og vöðvalítil á Ólympíuleikunum Eygló Ósk Gústafsdóttir stórbætti Íslandsmetin sín á ÍM og bætti Norðurlandamet sitt í 200 metra baksundi í annað skiptið á aðeins 11 dögum. "Ég var rosalega grönn á ÓL,“ segir Eygló sem hefur styrkt sig mikið. 18.4.2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 25-24 | Arnór hetja ÍR ÍR jafnaði einvígið gegn Aftureldingu í dag með eins marks sigri í skrautlegum leik. 18.4.2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 21-19 | Giedrius magnaður í öðrum sigri Hauka á Val Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir tveggja marka sigur í Schenker-höllinni í dag. Lokatölur 21-19, Haukum í vil. 18.4.2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17.4.2015 15:35 „Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17.4.2015 23:56 Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17.4.2015 23:45 HK tók forystuna í Fagralundi Lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í blaki hófust í kvöld. 17.4.2015 23:35 Grunaður um að hafa myrt klefafélaga sinn Fyrrum NFL-hlauparinn Lawrence Phillips grunaður um morð í fangelsi. 17.4.2015 23:15 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17.4.2015 23:01 Barnes rappar og Ruddock strippar Fyrrum leikmenn Liverpool sýna á sér ótrúlegar hliðar í skemmtiþætti á Sky. 17.4.2015 22:45 Ferrari og Mercedes fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Merceds var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 17.4.2015 22:15 Ísland tryggði sæti sitt í 2. deild Strákarnir unnu 6-1 sigur á Ástralíu í mikilvægum leik í Skautahöllinni í Laugardal. 17.4.2015 22:14 Bubbi og Ómar lýsa boxveislu aldarinnar á Stöð 2 Sport | Myndband "2. maí verður stærsti boxbardagi síðustu þriggja áratuga.“ 17.4.2015 20:15 Stjarnan stöðvaði níu ára sigurgöngu Gerplu Stjarnan varð í kvöld Íslandsmeistari í hópfimleikum kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins. 17.4.2015 20:06 Löwen að missa titilinn til Kiel Óvænt tap Rhein-Neckar Löwen gegn Wetzlar gerir nánast út um baráttuna í Þýskalandi. 17.4.2015 19:23 Líf í Kanínum landsliðsþjálfarans Svendborg Rabbits var ekki sópað úr undanúrslitum úrslitakeppninnar í Danmörku. 17.4.2015 19:20 Fyrstu Íslandsmeistararnir í átta ár sem komast aftur í lokaúrslitin Snæfellskonur tryggðu sér í gær sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna og mæta þar Keflavíkurkonum sem sópuðu út Haukum tveimur dögum áður. Þetta eru tvö efstu liðin í deildinni og framundan er spennandi úrslitaeinvígi. 17.4.2015 17:30 Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17.4.2015 16:45 Gaf öllum í liðinu sínu sérhönnuð heyrnartól og hátalara Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. 17.4.2015 16:00 KR-liðið hefur unnið alla leiki sína í DHL-höllinni í vetur KR-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína á tímabilinu en Íslands- og bikarmeistararnir taka í kvöld á móti Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 17.4.2015 15:30 Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17.4.2015 15:03 Sextán prósent leikmanna í NFL verða gjaldþrota Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir í ljós að margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar kunna ekki að fara með peninga. 17.4.2015 15:00 Njarðvíkingar í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra Njarðvíkingar sækja heima Íslands- og deildarmeistara KR taka í kvöld í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. 17.4.2015 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Auðvelt hjá Barcelona sem flaug í undanúrslit Barcelona rúllaði yfir HC Prvo Zagreb í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur urðu 43-21. 18.4.2015 18:31
Alkmaar skaust í fjórða sætið Aron Jóhannsson spilaði allan leikinn í 3-1 sigri AZ Alkmaar gegn ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 18:18
Hazard skaut Chelsea skrefi nær Englandsmeistaratitlinum | Sjáðu markið Chelsea er skrefi nær Englandsmeistaratitlinum eftir 1-0 sigur á Manchester United í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Eden Hazard skoraði eina markið í fyrri hálfleik. 18.4.2015 18:15
Hólmari og félögum tókst ekki að halda hreinu þriðja leikinn í röð Stórlið Rosenborg tapaði stigum á heimavelli í dag gegn Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en lokatölur urðu 1-1 jafntefli. 18.4.2015 18:00
Fyrsti og fjórði leikhluti lögðu grunninn að sigri Polkowice Helena Sverrisdóttir spilaði í rúmar sextán mínútur þegar lið hennar CCC Polkowice vann Energa Torun í pólska körfuboltanum í dag. 18.4.2015 17:46
Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. 18.4.2015 17:00
Jóhann Berg sá eini í sigurliði Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í eldlínunni í ensku B-deildinni. 18.4.2015 16:11
400. mark Messi í sigri Barcelona Luis Suarez og Lionel Messi voru á skotskónum fyrir Barcelona í 2-0 sigri liðsins á Valencia í hörkuleik í spænsku knattspyrnunni í dag. 18.4.2015 16:00
Sigurganga Palace stöðvuð Sigurganga Crystal Palace var stöðvuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Palace hafði unnið fjóra leiki í röð. 18.4.2015 15:57
Leicester vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni Leicester vann lífsnauðsynlegan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Jose Leonardo Ulloa og Andy King sáu um að skora mörkin. 18.4.2015 15:45
Matthías bjargaði stigi fyrir Start Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start í 1-1 jafntefli Start gegn Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 15:19
Stjarnan og Selfoss unnu á tveimur áhöldum Í dag lauk Íslandsmótinu í hópfimleikum. Stjarnan og Gerpla A unnu í kvennaflokki, Selfoss og Stjarnan í blönduðum liðum. Einungis eitt karlalið var sent til til leiks. 18.4.2015 15:01
Mikilvægur sigur hjá Eggerti og félögum Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Vestsjælland unnu afar mikilvægan, 2-1, sigur á dönsku meisturunum í Aab í danska fótboltanum í dag. 18.4.2015 14:44
Pochettino: Kane besti leikmaður úrvalsdeildarinnar Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Harry Kane eigi frekar skilið að vera valinn leikmaður ársins frekar en Eden Hazard. 18.4.2015 14:30
Viðar og Sölvi í sigurliði Jiangsu Guoxin-Sainty skaust í sjötta sæti kínversku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Liaoning Hongyun. 18.4.2015 13:47
Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. 18.4.2015 12:30
Rodgers segir Sterling og Ibe bera ábyrgð á gjörðum sínum Brendan Rodgers, stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist hafa rætt við ungstirnin Raheem Sterling og Jordan Ibe um gjörðir þeirra í síðustu viku, en piltarnir voru forsíðuefni blaðanna í síðustu viku. 18.4.2015 12:00
HK komið yfir í úrslitarimmunni HK er komið yfir í viðureign liðsins gegn Stjörnunni í Mizuno-deild karla í blaki. Fyrsti leikur liðanna fór fram í gærkvöld þar sem heimamenn fóru með sigur, 3-1. 18.4.2015 11:30
Pellegrini: Yaya verður áfram hjá City Yaya Toure, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, verður áfram í herbúðum þeirra ljósbláu samkvæmt stjóranum Manuel Pellegrini. 18.4.2015 11:00
Spennandi viðureign á milli Luke Rockhold og Lyoto Machida í kvöld Það verður nóg um að vera þegar UFC on Fox 15 bardagakvöldið fer fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Lyoto Machida og Luke Rockhold. 18.4.2015 10:00
UFC hefur beðið eftir Conor McGregor Lærisveinn Kavanaghs orðinn stórstjarna á mettíma. 18.4.2015 09:00
Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18.4.2015 08:00
Var grönn og vöðvalítil á Ólympíuleikunum Eygló Ósk Gústafsdóttir stórbætti Íslandsmetin sín á ÍM og bætti Norðurlandamet sitt í 200 metra baksundi í annað skiptið á aðeins 11 dögum. "Ég var rosalega grönn á ÓL,“ segir Eygló sem hefur styrkt sig mikið. 18.4.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 25-24 | Arnór hetja ÍR ÍR jafnaði einvígið gegn Aftureldingu í dag með eins marks sigri í skrautlegum leik. 18.4.2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 21-19 | Giedrius magnaður í öðrum sigri Hauka á Val Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir tveggja marka sigur í Schenker-höllinni í dag. Lokatölur 21-19, Haukum í vil. 18.4.2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17.4.2015 15:35
„Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17.4.2015 23:56
Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17.4.2015 23:45
HK tók forystuna í Fagralundi Lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í blaki hófust í kvöld. 17.4.2015 23:35
Grunaður um að hafa myrt klefafélaga sinn Fyrrum NFL-hlauparinn Lawrence Phillips grunaður um morð í fangelsi. 17.4.2015 23:15
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17.4.2015 23:01
Barnes rappar og Ruddock strippar Fyrrum leikmenn Liverpool sýna á sér ótrúlegar hliðar í skemmtiþætti á Sky. 17.4.2015 22:45
Ferrari og Mercedes fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Merceds var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 17.4.2015 22:15
Ísland tryggði sæti sitt í 2. deild Strákarnir unnu 6-1 sigur á Ástralíu í mikilvægum leik í Skautahöllinni í Laugardal. 17.4.2015 22:14
Bubbi og Ómar lýsa boxveislu aldarinnar á Stöð 2 Sport | Myndband "2. maí verður stærsti boxbardagi síðustu þriggja áratuga.“ 17.4.2015 20:15
Stjarnan stöðvaði níu ára sigurgöngu Gerplu Stjarnan varð í kvöld Íslandsmeistari í hópfimleikum kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins. 17.4.2015 20:06
Löwen að missa titilinn til Kiel Óvænt tap Rhein-Neckar Löwen gegn Wetzlar gerir nánast út um baráttuna í Þýskalandi. 17.4.2015 19:23
Líf í Kanínum landsliðsþjálfarans Svendborg Rabbits var ekki sópað úr undanúrslitum úrslitakeppninnar í Danmörku. 17.4.2015 19:20
Fyrstu Íslandsmeistararnir í átta ár sem komast aftur í lokaúrslitin Snæfellskonur tryggðu sér í gær sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna og mæta þar Keflavíkurkonum sem sópuðu út Haukum tveimur dögum áður. Þetta eru tvö efstu liðin í deildinni og framundan er spennandi úrslitaeinvígi. 17.4.2015 17:30
Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17.4.2015 16:45
Gaf öllum í liðinu sínu sérhönnuð heyrnartól og hátalara Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. 17.4.2015 16:00
KR-liðið hefur unnið alla leiki sína í DHL-höllinni í vetur KR-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína á tímabilinu en Íslands- og bikarmeistararnir taka í kvöld á móti Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 17.4.2015 15:30
Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17.4.2015 15:03
Sextán prósent leikmanna í NFL verða gjaldþrota Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir í ljós að margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar kunna ekki að fara með peninga. 17.4.2015 15:00
Njarðvíkingar í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra Njarðvíkingar sækja heima Íslands- og deildarmeistara KR taka í kvöld í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. 17.4.2015 14:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti