Fleiri fréttir

Alkmaar skaust í fjórða sætið

Aron Jóhannsson spilaði allan leikinn í 3-1 sigri AZ Alkmaar gegn ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Hamilton á ráspól í fjórða skiptið

Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili.

400. mark Messi í sigri Barcelona

Luis Suarez og Lionel Messi voru á skotskónum fyrir Barcelona í 2-0 sigri liðsins á Valencia í hörkuleik í spænsku knattspyrnunni í dag.

Sigurganga Palace stöðvuð

Sigurganga Crystal Palace var stöðvuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Palace hafði unnið fjóra leiki í röð.

Stjarnan og Selfoss unnu á tveimur áhöldum

Í dag lauk Íslandsmótinu í hópfimleikum. Stjarnan og Gerpla A unnu í kvennaflokki, Selfoss og Stjarnan í blönduðum liðum. Einungis eitt karlalið var sent til til leiks.

Viðar og Sölvi í sigurliði

Jiangsu Guoxin-Sainty skaust í sjötta sæti kínversku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Liaoning Hongyun.

Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans.

HK komið yfir í úrslitarimmunni

HK er komið yfir í viðureign liðsins gegn Stjörnunni í Mizuno-deild karla í blaki. Fyrsti leikur liðanna fór fram í gærkvöld þar sem heimamenn fóru með sigur, 3-1.

Pellegrini: Yaya verður áfram hjá City

Yaya Toure, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, verður áfram í herbúðum þeirra ljósbláu samkvæmt stjóranum Manuel Pellegrini.

Gunnar keppir um titil innan árs

Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway.

Var grönn og vöðvalítil á Ólympíuleikunum

Eygló Ósk Gústafsdóttir stórbætti Íslandsmetin sín á ÍM og bætti Norðurlandamet sitt í 200 metra baksundi í annað skiptið á aðeins 11 dögum. "Ég var rosalega grönn á ÓL,“ segir Eygló sem hefur styrkt sig mikið.

Ferrari og Mercedes fljótastir á föstudegi

Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Merceds var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar.

Njarðvíkingar í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra

Njarðvíkingar sækja heima Íslands- og deildarmeistara KR taka í kvöld í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn.

Sjá næstu 50 fréttir