Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. apríl 2015 12:30 Guðmundur Ágúst. vísir/golfsambandið Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Guðmundur var í vikunni valinn íþróttamaður vikunnar í annað skiptið, en Morgunblaðið greinir frá þessu. Hann var einn þriggja sem unnu OLD TOPC golfmótið á dögunum, en fresta þurfti lokahringnum vegan veðurs. Tenessee liðið vann einnig liðakeppina á mótinu og hjálpaði Guðmundur Ágúst þar mikið til með frábærri spilamennsku sinni. Á morgun hefst svo meistaramót suður-háskóladeildarinnar þar sem Guðmundur Ágúst og félagar verða í eldlínunni. Á heimasíðu skólans er frétt um málið, en þar segir að Guðmundur sé einnig að standa sig gífurlega vel í skólanum. Golf Mest lesið Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Enski boltinn Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Samningi Marcelo rift eftir rifrildi á hliðarlínunni Fótbolti Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Enski boltinn Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Formúla 1 Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Körfubolti Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Fótbolti Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Formúla 1 Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Guðmundur var í vikunni valinn íþróttamaður vikunnar í annað skiptið, en Morgunblaðið greinir frá þessu. Hann var einn þriggja sem unnu OLD TOPC golfmótið á dögunum, en fresta þurfti lokahringnum vegan veðurs. Tenessee liðið vann einnig liðakeppina á mótinu og hjálpaði Guðmundur Ágúst þar mikið til með frábærri spilamennsku sinni. Á morgun hefst svo meistaramót suður-háskóladeildarinnar þar sem Guðmundur Ágúst og félagar verða í eldlínunni. Á heimasíðu skólans er frétt um málið, en þar segir að Guðmundur sé einnig að standa sig gífurlega vel í skólanum.
Golf Mest lesið Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Enski boltinn Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Samningi Marcelo rift eftir rifrildi á hliðarlínunni Fótbolti Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Enski boltinn Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Formúla 1 Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Körfubolti Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Fótbolti Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Formúla 1 Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira