Fleiri fréttir

Sænsk körfuboltakona valin önnur í nýliðavali WNBA

Amanda Zahui var valin önnur í nýliðavali WNBA-deildarinnar í gær en þessi 21 ára sænski miðherji var búinn með tvö ár í Minnesota-skólanum en ákvað að gefa kost á sér í deild þeirra bestu.

Allt læknalið Bayern München sagði upp

Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Mest drullað yfir Chelsea á netinu

Leikmenn og lið í ensku úrvalsdeildinni fá óvæga meðferð á netinu en ný rannsókn á samfélagsmiðlum sýnir að liðin og leikmennirnir í vinsælustu fótboltadeild í heimi hafa fengið yfir 130 þúsund móðgandi athugasemdir á þessu tímabili.

Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala

Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins.

Mjölnir Open haldið í tíunda sinn

Mjölnir Open 10 fer fram á laugardaginn í Mjölniskastalanum. Keppt er í uppgjafarglímu án galla og eru 76 keppendur skráðir til leiks.

Skammarhöll NFL-deildarinnar

Fyrrum NFL-stjarnan Aaron Hernandez fékk í gær lífstíðardóm fyrir morð en hann er ekki eini NFL-leikmaðurinn sem hefur lent í fangelsi eða lent í umdeildum málum.

Jóhann tekur við Grindavík

Nýr þjálfari körfuboltaliðs Grindavíkur ráðinn í dag. Gömul kempa verður Jóhanni til aðstoðar.

Var með fleiri stoðsendingar en stig í seríunni

Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær.

Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur

Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81.

Sjá næstu 50 fréttir