Fleiri fréttir

Snorri Steinn í sviðsljósinu í nýjasta myndbandi sonar Patreks

Jóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessonar, þjálfara Hauka og austurríska landsliðsins í handbolta, hefur skilað af sér nýju flottu myndbandi en að þessu sinni tekur hann fyrir leikstjórnanda íslenska landsliðsins, Snorra Stein Guðjónsson.

Hefur engar áhyggjur af Neymar

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er nú undir smásjá spænskra blaðamanna og pressan er á þessum snjalla leikmanni að fara að skora aftur fyrir Barcelona-liðið.

Draumurinn um þrennuna lifir hjá Juventus

Juventus komst í kvöld í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-0 sigur á Fiorentina í seinni undanúrslitaleik félaganna. Juventus vann þar með samanlagt 4-2 en Fiorentina hafði unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum.

Dortmund áfram eftir framlengingu

Borussia Dortmund á enn möguleika á því að vinna titil á þessu stórfurðulega tímabili hjá félaginu eftir heimasigur á Hoffenheim í þýsku bikarkeppninni í kvöld.

Slæmar níu mínútur felldu OB í kvöld

Landsliðsmennirnir Hallgrímur Jónasson og Ari Freyr Skúlason og félagar þeirra í OB töpuðu í kvöld á heimavelli á móti næstneðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Drekarnir í vondum málum

Sundsvall Dragons tókst ekki ekki að fylgja eftir sigri í síðasta leik og er nú komið 3-1 undir á móti deildarmeisturum Södertälje Kings í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta.

Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum.

Sex mörk í sex stiga leik en bara eitt stig á lið

Aston Villa og Queens Park Rangers gerðu 3-3 jafntefli í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Christian Benteke skoraði þrennu fyrir Aston Villa í leiknum og skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok.

Fín opnun í Litluá í Kelduhverfi

Þessa dagana hópast veiðimenn að ánum og vötnunum sem eru þegar komin í gang og það berast ágætar fréttir frá flestum opnunum.

Sjá næstu 50 fréttir