Fleiri fréttir

Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009?

Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum.

Bosh ekki í lífshættu

Þjálfari Miami Heat vildi ekki staðfesta að grunur væri að Chris Bosh væri með blóðtappa í lungum.

Ricciardo fljótastur á öðrum degi

Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1.

Bosh sendur á sjúkrahús

Miami Heat staðfesti í gær að stjörnuleikmaður liðsins, Chris Bosh, væri farinn í rannsóknir á spítala.

Enn er von fyrir Manor Grand Prix

Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili.

Aðeins þrír alíslenskir bikarmeistarar á öldinni

Carmen Tyson-Thomas er rifbeinsbrotin og kvennalið Keflavíkur verður Kanalaust á móti Grindavík í bikarúrslitaleiknum. Keflavíkurkonur fá því tækifæri til að endurtaka einstakan bikarsigur liðsins frá 2004.

Sjá næstu 50 fréttir