Kevin Hart hættur eftir að 13 ára stelpa fór illa með hann | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 16:15 Kevin Hart er hér að missa Mo'ne Davis framhjá sér. Vísir/Getty Kevin Hart hefur verið aðalstjarna grínleiks stjörnuhelgar NBA-deildarinnar en þar mætast frægt fólk af báðum kynjum og gamli leikmenn auk annarra boðsgesta. Kevin Hart er gamanleikari og mikill körfuboltaáhugamaður en sentímetrarnir eru eru ekki alveg að vinna með honum. Hann hefur samt fjórum sinnum verið valinn besti maður grínleiksins en það eru áhorfendurnir sem fá að velja hann. Kevin Hart fékk verðlaunin enn einu sinni um síðustu helgi en eftirminnilegast atvikið með honum í leiknum var þó ekki til að auka hróður hans sem körfuboltamanns - allavega ekki sem varnarmanns. Kevin Hart var að dekka hina þrettán ára gömlu Mo'ne Davis sem er orðin fræg í Bandaríkjunum fyrir frábæra frammistöðu sína í hafnarbolta barnanna. Mo'ne Davis kann líka ýmislegt fyrir sér í körfuboltanum og því fékk Hart að kynnast frá fyrstu hendi þegar hún fór afar illa með hann í einni sókninni. Hart er 35 ára gamall og tilkynnti það eftir leikinn að hann myndi ekki spila fleiri leiki á Stjörnuhátíðinni. "Þessi litla stelpa gerði lítið úr mér í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þetta verður bara verra ef ég kem aftur. Ég vil ekki sjá hvað gerist næst," sagði Hart í viðtali í Jim Rome Show. Kannski var hann enn ringlaður eftir snúninginn frá Mo'ne Davis en við verðum að bíða og sjá hvort að hann standi við stóru orðin á næsta ári. Fyrir þá sem vilja sjá af hverju Kevin Hart sé hættur geta skoðað myndbandið hér fyrir neðan sem er um einvígi hans og Mo'ne Davis. NBA Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Kevin Hart hefur verið aðalstjarna grínleiks stjörnuhelgar NBA-deildarinnar en þar mætast frægt fólk af báðum kynjum og gamli leikmenn auk annarra boðsgesta. Kevin Hart er gamanleikari og mikill körfuboltaáhugamaður en sentímetrarnir eru eru ekki alveg að vinna með honum. Hann hefur samt fjórum sinnum verið valinn besti maður grínleiksins en það eru áhorfendurnir sem fá að velja hann. Kevin Hart fékk verðlaunin enn einu sinni um síðustu helgi en eftirminnilegast atvikið með honum í leiknum var þó ekki til að auka hróður hans sem körfuboltamanns - allavega ekki sem varnarmanns. Kevin Hart var að dekka hina þrettán ára gömlu Mo'ne Davis sem er orðin fræg í Bandaríkjunum fyrir frábæra frammistöðu sína í hafnarbolta barnanna. Mo'ne Davis kann líka ýmislegt fyrir sér í körfuboltanum og því fékk Hart að kynnast frá fyrstu hendi þegar hún fór afar illa með hann í einni sókninni. Hart er 35 ára gamall og tilkynnti það eftir leikinn að hann myndi ekki spila fleiri leiki á Stjörnuhátíðinni. "Þessi litla stelpa gerði lítið úr mér í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þetta verður bara verra ef ég kem aftur. Ég vil ekki sjá hvað gerist næst," sagði Hart í viðtali í Jim Rome Show. Kannski var hann enn ringlaður eftir snúninginn frá Mo'ne Davis en við verðum að bíða og sjá hvort að hann standi við stóru orðin á næsta ári. Fyrir þá sem vilja sjá af hverju Kevin Hart sé hættur geta skoðað myndbandið hér fyrir neðan sem er um einvígi hans og Mo'ne Davis.
NBA Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira