Fleiri fréttir

Myrtur eftir rifrildi um nammi

Drengur sem eitt sinn þótti einn efnilegasti hafnaboltaleikmaður Bandaríkjanna er látinn aðeins 23 ára að aldri.

Elías Már aftur í Hauka

Elías Már Halldórsson hefur gert eins og hálfs árs samning við Hauka og mun byrja að spila með liðinu þegar keppni hefst á ný í Olís-deild karla eftir HM í Katar.

Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015.

Drekarnir töpuðu stórt í uppgjöri toppliðanna

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons fór í fýluferð til Norrköping í kvöld þegar mættust tvö efstu liða sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Norrköping Dolphins vann leikinn með 31 stigi, 116-85.

Eiður Smári í byrjunarliði Bolton í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Bolton í kvöld þegar liðið mætir Millwall á útivelli í ensku b-deildinni. Þetta kemur fram twitter-síðu félagsins.

Fyrsti úrslitaleikur þeirra spænsku í sex ár

Spænska landsliðið er komið í úrslit á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir eins marka sigur í undanúrslitaleik á móti ríkjandi Evrópumeisturum Svartfjallalands í kvöld.

Southampton hefur áhuga á Sneijder

Það er fastlega búist við því að Hollendingurinn Wesley Sneijder fari frá Galatasaray í janúar og enska úrvalsdeildin er talinn vera líklegur áfangastaður.

Eiður Smári byrjaði og Bolton vann

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Bolton í fyrsta sinn í fjórtán ár þegar liðið vann 1-0 útisigur á Millwall í ensku b-deildinni í kvöld.

Carragher: Ekkert lið mun vinna fernuna

Lærisveinar José Mourinho líta vel út þessa dagana en sérfræðingur Sky Sports telur ómögulegt að vinna alla fjóra titlana á tímabilinu.

Rajon Rondo til Dallas

Dallas komið með mögulegt meistaralið í hendurnar eftir að fá einn besta leikstjórnanda NBA-deildarinnar.

Kveður sem kóngur í öðru landi

Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland.

Kapphlaup um Katarmiðana

Tuttugu handboltamenn munu á næstu vikum berjast um farseðla á HM í Katar. Landsliðsþjálfarinn mun taka sextán eða sautján leikmenn með sér út. Hann mun láta liðið æfa nýtt varnarafbrigði fyrir mótið.

Kominn inn í uppbótartíma núna

Sævar Birgisson var í fyrra fyrsti Íslendingurinn í tuttugu ár til að taka þátt í skíðagöngu á Ólympíuleikum og hann gerir sér vel grein fyrir mikilvægi sínu sem fyrirmynd í sportinu sem honum þykir svo vænt um.

Sjá næstu 50 fréttir