Fleiri fréttir Róbert markahæstur þegar PSG vann eftir mikinn spennuleik Íslenski landsliðslínumaðurinn Róbert Gunnarsson nýtti öll skotin sín og var markahæstur hjá Paris Saint-Germain þegar liðið vann eins marks útisigur á HBC Nantes, 27-26, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2014 21:38 Jón Arnór með átta stig en Unicaja tapaði Spænska körfuboltaliðið Unicaja Malaga tapaði með átta stigum í kvöld þegar liðið mætti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv á útivelli í Euroleague sem er Meistaradeild Evrópu í köfuboltanum. 18.12.2014 21:20 Tveir í röð hjá Grindavíkingum - öll úrslit kvöldsins í körfunni Grindvíkingar eru að lifna við í karlakörfuboltanum eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabilsins en Grindavíkurliðið fangaði sínum öðrum sigri í röð í kvöld þegar liðið vann 11 stiga heimasigur á Snæfelli, 98-87. 18.12.2014 21:01 Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18.12.2014 20:51 Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld. 18.12.2014 20:47 Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18.12.2014 20:44 Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18.12.2014 20:09 Balotelli fékk eins leiks bann og sekt Mario Balotelli, framherji Liverpool, fékk eins leiks bann og 25 þúsund punda sekt, eða tæpar fimm milljónir íslenskra króna, fyrir óheppilega myndbirtingu sína á Instagram á dögunum. 18.12.2014 19:19 Jólakortið er ósk um að framkvæmdastjórinn verði rekinn Það er misjafnt hvað stuðningsmenn íþróttaliða taka gengi liðanna mikið inn á sig. 18.12.2014 18:00 Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18.12.2014 17:10 Ólafía Þórunn réttu megin við strikið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir standa í ströngu í Marokkó. 18.12.2014 16:30 Hettusótt í hokkíinu Hver leikmaðurinn á fætur öðrum í NHL-deildinni er lagstur í rúmið með hettusótt. 18.12.2014 16:30 Ógnarsterkur hópur hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, valdi í dag nítján manna æfingahóp fyrir HM. 18.12.2014 16:10 Aguero mun líklega spila gegn Arsenal Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, er meiddur en á ágætum batavegi. 18.12.2014 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18.12.2014 15:37 Gylfi: Wilf gríðarlega mikilvægur fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson vill ekki að Wilfried Bony verði seldur í janúar. 18.12.2014 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18.12.2014 15:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18.12.2014 15:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18.12.2014 15:11 Sautján ára strákur gæti varið mark Newcastle um næstu helgi Ólíklegt að Newcastle fái markvörð á neyðarláni þó þrír séu meiddir. 18.12.2014 15:00 Þjálfarinn sem Gay klagaði úrskurðaður í átta ára bann Jon Drummond fær fjórum sinnum lengra bann en íþróttamaður fyrir svipað brot. 18.12.2014 14:30 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18.12.2014 14:15 Strákarnir spila tvo vináttuleiki við Kanada í janúar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær tvo vináttuleiki í sólinni á Flórída í byrjun árs. 18.12.2014 14:11 Þórir: Ég er auðvitað spældur Er ekki með í æfingahópnum sem var tilkynntur í dag fyrir HM í Katar. 18.12.2014 14:05 Eiður Smári ánægður með frammistöðu Heskey á æfingum "Öll samkeppni er góð fyrir leikmannahópinn.“ 18.12.2014 14:00 Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. 18.12.2014 13:56 Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. 18.12.2014 13:33 Ég er búinn að vera Xavi viðurkennir að hann sé ekki lengur sami knattspyrnumaðurinn og hann var. Hann vill feta í fótspor Pep Guardiola og verða þjálfari. 18.12.2014 13:30 Di Maria valinn besti leikmaður Argentínu Angel di Maria hafði betur gegn Lionel Messi í kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu á besta leikmanni landsins. 18.12.2014 12:30 Villas-Boas hefur engan áhuga á Liverpool Nafn Andre Villas-Boas hefur komið nokkrum sinnum upp er menn hafa spáð í hver gæti tekið við Liverpool færi svo að Brendan Rodgers yrði rekinn. 18.12.2014 12:00 Graves: Keflavík gerði mig að betri manni William Graves er þakklátur Keflvíkingum fyrir að koma körfuboltaferli sínum aftur í gang. 18.12.2014 11:30 51 sending og mark hjá Liverpool | Myndband Sjáðu stórkostlegt liðsmark sem Liverpool skoraði gegn Bournemouth í deildabikarnum í gærkvöldi. 18.12.2014 11:00 Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans Strákarnir okkar stóðu í stað á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. 18.12.2014 10:30 Rodgers: Sterling lítur út eins og hann sé tólf ára Knattspyrnustjóri Liverpool í skýjunum með ungstirnið sem fór á kostum í deildabikarnum í gærkvöldi. 18.12.2014 10:00 Moyes: Ég er ánægður með Alfreð Skotinn fagnar því að sjá markahrókinn vera búinn að koma boltanum í netið. 18.12.2014 09:30 Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18.12.2014 09:00 Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. 18.12.2014 08:30 Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18.12.2014 08:00 Memphis hafði betur í þriðju framlengingu - öll úrslitin í NBA Grizzlies-liði búið að vinna sex leiki í röð og sækir hart að toppsæti vesturdeildarinnar. 18.12.2014 07:45 Þarf að borga þeim til að horfa á HM í handbolta? Verkamenn í Katar fá reglulega borgað fyrir að mæta á íþróttakappleiki í landinu til að fylla vellina. 18.12.2014 07:00 Reykjavíkurliðin verða á toppnum um jólin Það verður nóg um að vera í efstu deildum karla í bæði handbolta og körfubolta en þá fara alls tíu leikir fram. 18.12.2014 06:30 Auðveldasta jóladagskrá í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Manchester City mætir fimm af sjö neðstu liðum deildarinnar í jólaleikjum sínum að þessu sinni. Liðið gæti nælt í 15 stig. 18.12.2014 06:00 Fékk greitt fyrir að tapa gegn Rourke Ekki var allt sem sýndist er leikarinn Mickey Rourke snéri aftur í hringinn á dögunum. 17.12.2014 23:30 Alfreð með tvö fyrstu mörkin sín fyrir Real Sociedad Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn hjá Real Sociedad í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á c-deildarliðinu Oviedo í 32 liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. 17.12.2014 22:50 Brendan Rodgers kátur í leikslok: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur eftir 3-1 sigur Liverpool á Bournemouth í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17.12.2014 22:23 Sjá næstu 50 fréttir
Róbert markahæstur þegar PSG vann eftir mikinn spennuleik Íslenski landsliðslínumaðurinn Róbert Gunnarsson nýtti öll skotin sín og var markahæstur hjá Paris Saint-Germain þegar liðið vann eins marks útisigur á HBC Nantes, 27-26, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2014 21:38
Jón Arnór með átta stig en Unicaja tapaði Spænska körfuboltaliðið Unicaja Malaga tapaði með átta stigum í kvöld þegar liðið mætti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv á útivelli í Euroleague sem er Meistaradeild Evrópu í köfuboltanum. 18.12.2014 21:20
Tveir í röð hjá Grindavíkingum - öll úrslit kvöldsins í körfunni Grindvíkingar eru að lifna við í karlakörfuboltanum eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabilsins en Grindavíkurliðið fangaði sínum öðrum sigri í röð í kvöld þegar liðið vann 11 stiga heimasigur á Snæfelli, 98-87. 18.12.2014 21:01
Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18.12.2014 20:51
Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld. 18.12.2014 20:47
Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18.12.2014 20:44
Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18.12.2014 20:09
Balotelli fékk eins leiks bann og sekt Mario Balotelli, framherji Liverpool, fékk eins leiks bann og 25 þúsund punda sekt, eða tæpar fimm milljónir íslenskra króna, fyrir óheppilega myndbirtingu sína á Instagram á dögunum. 18.12.2014 19:19
Jólakortið er ósk um að framkvæmdastjórinn verði rekinn Það er misjafnt hvað stuðningsmenn íþróttaliða taka gengi liðanna mikið inn á sig. 18.12.2014 18:00
Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18.12.2014 17:10
Ólafía Þórunn réttu megin við strikið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir standa í ströngu í Marokkó. 18.12.2014 16:30
Hettusótt í hokkíinu Hver leikmaðurinn á fætur öðrum í NHL-deildinni er lagstur í rúmið með hettusótt. 18.12.2014 16:30
Ógnarsterkur hópur hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, valdi í dag nítján manna æfingahóp fyrir HM. 18.12.2014 16:10
Aguero mun líklega spila gegn Arsenal Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, er meiddur en á ágætum batavegi. 18.12.2014 16:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18.12.2014 15:37
Gylfi: Wilf gríðarlega mikilvægur fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson vill ekki að Wilfried Bony verði seldur í janúar. 18.12.2014 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18.12.2014 15:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18.12.2014 15:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18.12.2014 15:11
Sautján ára strákur gæti varið mark Newcastle um næstu helgi Ólíklegt að Newcastle fái markvörð á neyðarláni þó þrír séu meiddir. 18.12.2014 15:00
Þjálfarinn sem Gay klagaði úrskurðaður í átta ára bann Jon Drummond fær fjórum sinnum lengra bann en íþróttamaður fyrir svipað brot. 18.12.2014 14:30
Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18.12.2014 14:15
Strákarnir spila tvo vináttuleiki við Kanada í janúar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær tvo vináttuleiki í sólinni á Flórída í byrjun árs. 18.12.2014 14:11
Þórir: Ég er auðvitað spældur Er ekki með í æfingahópnum sem var tilkynntur í dag fyrir HM í Katar. 18.12.2014 14:05
Eiður Smári ánægður með frammistöðu Heskey á æfingum "Öll samkeppni er góð fyrir leikmannahópinn.“ 18.12.2014 14:00
Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. 18.12.2014 13:56
Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. 18.12.2014 13:33
Ég er búinn að vera Xavi viðurkennir að hann sé ekki lengur sami knattspyrnumaðurinn og hann var. Hann vill feta í fótspor Pep Guardiola og verða þjálfari. 18.12.2014 13:30
Di Maria valinn besti leikmaður Argentínu Angel di Maria hafði betur gegn Lionel Messi í kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu á besta leikmanni landsins. 18.12.2014 12:30
Villas-Boas hefur engan áhuga á Liverpool Nafn Andre Villas-Boas hefur komið nokkrum sinnum upp er menn hafa spáð í hver gæti tekið við Liverpool færi svo að Brendan Rodgers yrði rekinn. 18.12.2014 12:00
Graves: Keflavík gerði mig að betri manni William Graves er þakklátur Keflvíkingum fyrir að koma körfuboltaferli sínum aftur í gang. 18.12.2014 11:30
51 sending og mark hjá Liverpool | Myndband Sjáðu stórkostlegt liðsmark sem Liverpool skoraði gegn Bournemouth í deildabikarnum í gærkvöldi. 18.12.2014 11:00
Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans Strákarnir okkar stóðu í stað á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. 18.12.2014 10:30
Rodgers: Sterling lítur út eins og hann sé tólf ára Knattspyrnustjóri Liverpool í skýjunum með ungstirnið sem fór á kostum í deildabikarnum í gærkvöldi. 18.12.2014 10:00
Moyes: Ég er ánægður með Alfreð Skotinn fagnar því að sjá markahrókinn vera búinn að koma boltanum í netið. 18.12.2014 09:30
Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18.12.2014 09:00
Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. 18.12.2014 08:30
Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18.12.2014 08:00
Memphis hafði betur í þriðju framlengingu - öll úrslitin í NBA Grizzlies-liði búið að vinna sex leiki í röð og sækir hart að toppsæti vesturdeildarinnar. 18.12.2014 07:45
Þarf að borga þeim til að horfa á HM í handbolta? Verkamenn í Katar fá reglulega borgað fyrir að mæta á íþróttakappleiki í landinu til að fylla vellina. 18.12.2014 07:00
Reykjavíkurliðin verða á toppnum um jólin Það verður nóg um að vera í efstu deildum karla í bæði handbolta og körfubolta en þá fara alls tíu leikir fram. 18.12.2014 06:30
Auðveldasta jóladagskrá í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Manchester City mætir fimm af sjö neðstu liðum deildarinnar í jólaleikjum sínum að þessu sinni. Liðið gæti nælt í 15 stig. 18.12.2014 06:00
Fékk greitt fyrir að tapa gegn Rourke Ekki var allt sem sýndist er leikarinn Mickey Rourke snéri aftur í hringinn á dögunum. 17.12.2014 23:30
Alfreð með tvö fyrstu mörkin sín fyrir Real Sociedad Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn hjá Real Sociedad í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á c-deildarliðinu Oviedo í 32 liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. 17.12.2014 22:50
Brendan Rodgers kátur í leikslok: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur eftir 3-1 sigur Liverpool á Bournemouth í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17.12.2014 22:23