Fleiri fréttir

Róbert markahæstur þegar PSG vann eftir mikinn spennuleik

Íslenski landsliðslínumaðurinn Róbert Gunnarsson nýtti öll skotin sín og var markahæstur hjá Paris Saint-Germain þegar liðið vann eins marks útisigur á HBC Nantes, 27-26, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Jón Arnór með átta stig en Unicaja tapaði

Spænska körfuboltaliðið Unicaja Malaga tapaði með átta stigum í kvöld þegar liðið mætti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv á útivelli í Euroleague sem er Meistaradeild Evrópu í köfuboltanum.

Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri

Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí.

Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn

KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld.

Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli

Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí.

Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan

FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí.

Balotelli fékk eins leiks bann og sekt

Mario Balotelli, framherji Liverpool, fékk eins leiks bann og 25 þúsund punda sekt, eða tæpar fimm milljónir íslenskra króna, fyrir óheppilega myndbirtingu sína á Instagram á dögunum.

Hettusótt í hokkíinu

Hver leikmaðurinn á fætur öðrum í NHL-deildinni er lagstur í rúmið með hettusótt.

Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin

Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir.

Ég er búinn að vera

Xavi viðurkennir að hann sé ekki lengur sami knattspyrnumaðurinn og hann var. Hann vill feta í fótspor Pep Guardiola og verða þjálfari.

Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins?

Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk.

Sex frábærir fyrir Manchester United

Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið

Sjá næstu 50 fréttir