Fleiri fréttir

Norsku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM

Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta en það kom ekki að sök þar sem liðið var þegar búið að tryggja sér sigur í milliriðli eitt og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar.

Aron og félagar áfram í bikarnum

Aron Jóhannsson spilaði allan leikinn þegar AZ Alkmaar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum hollenska bikarsins eftir 2-1 heimasigur á b-deildarliði NEC Nijmegen.

Gunnar Steinn sló Rúnar Kára út úr þýska bikarnum

Gunnar Steinn Jónsson var í stóru hlutverki í seinni hálfleiknum þegar Gummersbach tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld eftir eins marks sigur í Íslendingaslag á útivelli á móti TSV Hannover-Burgdorf, 31-30.

Dönsku stelpurnar töpuðu stórt og misstu af undanúrslitunum

Það verða Noregur og Spánn sem komast upp úr milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta kvenna sem stendur nú yfir í Ungverjalandi og Króatíu. Spænska liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sjö marka sigri á Dönum, 29-22, í hreinum úrslitaleik á móti Danmörku.

Gaudin rekinn frá Hamburg

Vandræðin hjá þýska handknattleiksfélaginu Hamburg ætla engan enda að taka en liðið er nú búið að reka þjálfarann, Christian Gaudin.

Rodgers óttast ekki að missa Sterling

Það er mikið rætt og ritað um framtíð Raheem Sterling hjá Liverpool en ekki hefur gengið að fá leikmanninn unga til þess að skrifa undir nýjan samning.

Vignir grófastur í danska boltanum

Þegar 16 af 26 umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er lokið trónir Íslendingur á toppi eins lista þegar litið er yfir tölfræði deildarinnar.

Alveg hættur að geta haldið andliti þarna undir lokin

Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK í Olís-deild karla, gerði sér lítið fyrir og varði sjö víti af þeim átta sem hann fékk á sig gegn FH í tapleik. HK-ingar eru rótfastir við botn deildarinnar og þurfa að taka sér tak.

Mourinho: Þetta er karakter að mínu skapi

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður eftir 3-1 sigur á Derby í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Derby, Pride Park.

Chelsea í undanúrslit en Southampton er úr leik

Chelsea, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, og C-deildarliðið Sheffield United tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Chelsea sló út Derby en Sheffield United sendi úrvalsdeildarlið Southampton út úr keppninni.

Real Madrid komst auðveldlega í úrslitaleikinn

Evrópumeistaralið Real Madrid er komið í úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 4-0 sigur á liði Cruz Azul frá Mexíkó í kvöld í undanúrslitaleik liðanna en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó.

Risasigur hjá Sigurður Gunnari og félögum

Ísafjarðartröllið Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar hans í Solna Vikings unnu 55 stiga stórsigur á botnliði Örebro, 105-50, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Margrét Lára spilar með systur sinni hjá Kristianstad

Margrét Lára Viðarsdóttir ætlar að spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári og mun því í fyrsta sinn á ferlinum spila í sama félagsliði og systir sín Elísa Viðarsdóttir.

Atli Ævar frábær í sigri í Íslendingaslag

Atli Ævar Ingólfsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif í kvöld í tveggja marka heimasigri á Ricoh, 31-29, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir