Fleiri fréttir

Ótrúlegur ferill Rickie Lambert

Skoraði sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu í kvöld - skoraði í "málningabikarnum“ fyrir fjórum árum.

Lackovic missir af HM í Katar

Króatíska landsliðið hefur orðið fyrir höggi því stórskyttan Blazenko Lackovic mun ekki geta spilað með þeim á HM í Katar.

Kompany: Sergio Aguero er okkar einstaki leikmaður

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, hrósaði argentínska framherjanum Sergio Aguero í hástert, eftir 3-2 sigurinn á Bayern München í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Aguero skoraði öll mörk City-liðsins í leiknum þar af tvö þau síðustu á síðustu fimm mínútunum.

Alþjóðahandboltasambandið lofaði Áströlum sæti í forkeppni ÓL

Ástralska handboltalandsliðinu var sparkað út á HM í handbolta í Katar síðasta sumar til að búa til pláss fyrir Þýskaland en Alþjóðahandboltasambandið hefur lofað því að koma til móts við Ástrali þegar kemur að því að vinna sér sæti á ÓL í Ríó 2016.

Giggs segir margt líkt með þeim Van Gaal og Sir Alex

Ryan Giggs, aðstoðarmaður hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal hjá Manchester United, segir að það sé ýmislegt líkt með þeim Van Gaal Sir Alex Ferguson, sigursælasta knattspyrnustjóra Manchester United frá upphafi.

Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið

Það hefur verið mikið fjallað um slaka veiði hjá vel flestum veiðimönnum á nýliðinni rjúpnavertíð og þeir sem eru vanafastir á hátíðarmatinn eru margir orðnir örvæntingarfullir.

Ísland skráð á æfingamót á sama tíma og HM í Katar

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta og Handknattleikssamband Íslands höfðu skipulagt mikla dagskrá fyrir íslenska landsliðið í janúar áður en kom í ljós að Ísland fengi að vera með á HM í Katar.

Minnsta þjóðin með flesta þjálfara á HM

Eftir að íslenska handboltalandsliðið fékk sæti á HM í handbolta í Katar í janúar er ljóst að fjórir íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni á mótinu. Engin önnur þjóð á svo marga þjálfara á heimsmeistaramótinu í ár.

Sjá næstu 50 fréttir