Fleiri fréttir

Henrik Stenson í kunnuglegri stöðu í Dubai

Svíinn tok forystuna á öðrum hring og leiðir með tveimur höggum þegar að lokamót Evrópumótaraðarinnar í ár er hálfnað. Rory McIlroy er þó ekki langt undan.

Batman kærir Valencia

Leðurblökurnar sagðar of líkar í merki rökkurriddarans og spænska knattspyrnuliðsins.

Viðar gerði risasamning | Gæti samt farið í janúar

Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði nú í hádeginu undir nýjan samning við norska félagið Vålerenga. Hann framlengdi til tveggja ára við félagið og er nú samningsbundinn til ársins 2018.

Metið hans Birkis lifir enn

Hannes Þór Halldórsson var 68 mínútum frá því að eignast íslenska markvarðarmetið í undankeppni.

Bjarni Friðriksson: MMA er ekki í anda júdósins

Alþjóða júdósambandið bannar öllum á heimslista sínum að keppa í öðrum bardagagreinum. Íslenskir júdókappar æfa mikið brasilískt jiu-jitsu. Formaður Mjölnis segir BJJ hjálpa júdóköppum mikið.

Arna Stefanía: Það er erfitt að vera hvít kona í spretthlaupum

Arna Stefanía Guðmundsdóttir ætlar að gerbreyta um stefnu á frjálsíþróttaferlinum. Hún hefur snúið baki við fjölþrautinni í bili og yfirgefið uppeldisfélagið sitt, ÍR. Hún mun nú einbeita sér að hlaupagreinum í FH og stefnir á að keppa á EM 22 ára yngri.

Birkir fer frá Brann eftir umspilið

Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári.

NFL-stjarna sló í gegn sem bílasali

Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.

Norðmenn betri en Svíar í 26 ár

Norðmenn monta sig nú af því að þeir hafi undanfarinn aldarfjórðung náð betri árangri á Heimsmeistaramótinu á gönguskíðum en nágrannar þeirra frá Svíþjóð.

Moyes hrósað fyrir góðar æfingar

David Moyes stýrir liði Real Sociedad í fyrsta skipti á laugardagskvöld. Þá sækir liðið Deportivo la Coruna heim en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport.

Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins

Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum.

Haukaliðin drógust saman í bikarnum

Það var dregið í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld en drátturinn fór fram í hálfleik á leik Hauka og FH í Olís-deild karla.

Sigurður Gunnar í Víkingaham í sigri Solna

Íslenski landsliðsmiðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson lék mjög vel með Solna Viking í kvöld þegar liðið vann átta stiga heimasigur á sterku liði Uppsala, 82-74, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Níu sigrar í níu leikjum hjá Fram

Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í kvöld þegar Safamýrarstúlkur unnu sex marka sigur á FH í Framhúsinu, 21-15.

Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari

Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu.

Jón Arnór á undan áætlun og gæti spilað annað kvöld

Jón Arnór Stefánsson, íslenski landsliðsmaðurinn hjá spænska stórliðinu Unicaja Malaga, er möguleika á leið aftur inn á körfuboltavöllinn annað kvöld þegar liðið mætir króatíska liðinu Cedevita Zagreb í Euroleague. Þetta kemur fram á karfan.is.

Sjá næstu 50 fréttir