Fleiri fréttir

Flottustu NBA-troðslur vikunnar - Myndband

Nóg er af frábærum íþróttamönnum í NBA-deildinni í körfubolta og það eru því margir sem gera tilkall til sætis inn á topp tíu listanum þegar NBA-deildin setur saman lista yfir flottustu troðslur vikunnar.

Westbrook og Durant byrjaðir að æfa með OKC

Oklahoma City Thunder er næstversta liðið í NBA-deildinni í körfubolta enda aðeins búið að vinna 3 af fyrstu 15 leikjum sínum á tímabilinu. Það birti þó heldur betur yfir herbúðum OKC í gær.

NBA: Portland og Toronto vinna alla leiki þessa dagana | Myndbönd

Portland Trail Blazers og Toronto Raptors héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Cleveland Cavaliers náði að enda fjögurra leikja taphrinu sína þökk sé stórleik hjá LeBron James. Philadelphia 76ers liðið hefur hinsvegar tapað fjórtán fyrstu leikjum sínum á tímabilinu.

Kristinn dæmir í Frakklandi á fimmtudaginn

Kristinn Jakobsson hefur fengið flott verkefni hjá UEFA en hann mun dæma leik St. Etienne frá Frakklandi og Quarabag frá Aserbaídsjan í Evrópudeild UEFA en leikið verður í Saint Etienne í Frakklandi á fimmtudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Ólympíumeistari féll á lyfjaprófi en fékk óvenju stutt bann

Kínverski Ólympíumeistarinn Sun Yang féll á lyfjaprófi í maí en náði samt að keppa á Asíuleikunum í september og enginn vissi af ólöglegri lyfjanotkun hans fyrr en nýverið. Kínverska fréttastofan Xinhua sagði frá þessu í dag.

Haukar lausir við Martin í kvöld

Haukar heimsækja Íslandsmeistara KR í kvöld í lokaleik sjöundu umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en KR-ingar hafa unnið alla sex deildarleiki sína á tímabilinu.

Arnór: Maradona sá besti

Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi.

Sjá næstu 50 fréttir