Fleiri fréttir Guðjón Valur ræðir lífið í Barcelona á EHF TV Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. 24.11.2014 13:30 AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24.11.2014 13:27 Neville: Liverpool er ekki betra en þetta Knattspyrnusérfræðingur BBC telur Liverpool-menn hafa gert sér of miklar væntingar fyrir tímabilið. 24.11.2014 12:45 Elvar og Martin fá hrós fyrir kurteisi í grein í New York Post Körfuboltastrákarnir Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru lentir á stóra sviðinu í New York þar sem þeir eru að stíga sín fyrstu skref Long Island Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þeir hafa þegar vakið mikla athygli og eru meðal annars til umfjöllunar í stórblaðinu New York Post. 24.11.2014 12:15 72 dagar er langur tími | Myndband Aston Villa tekur á móti Southampton á Villa Park í kvöld í lokaumferð tólftu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24.11.2014 11:45 Sjáðu Beckham Jr. skora snertimark ársins í NFL Nýliðinn Odell Beckham Jr. skoraði magnað mark í gærkvöldi þegar hann teygði sig eftir boltanum og greip hann með annari hönd eftir að brotið hafði verið á honum. 24.11.2014 11:35 Rolft Toft útilokar ekki að semja aftur við Stjörnuna Danska framherjanum gekk vel á reynslu hjá Halmstad en fær líklega ekki samning því þjálfarinn var rekinn. 24.11.2014 11:15 Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24.11.2014 10:45 Voru Þjóðverjar öryggir með sæti á HM fyrir umspilið? Þýskaland var fyrsta landsliðið sem fékk "gefins" sæti á HM í handbolta í Katar en síðan hafa Ísland og Sádí-Arabía einnig komist bakdyramegin inn á Heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar næstkomandi. 24.11.2014 10:15 Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24.11.2014 09:45 Ungverjar og Svíar mjög ósáttir með að Ísland fékk HM-sætið Ísland fékk sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðahandboltasambandsins á föstudaginn en þeirri ákvörðun var ekki fagnað í Svíþjóð og Ungverjalandi. 24.11.2014 09:00 Carragher: Engir karlmenn og engir leiðtogar í Liverpool-liðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool-liðsins gagnrýndi liðið harðlega eftir 3-1 tapið á móti Crystal Palace í gær en Liverpool-liðið hefur nú aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. 24.11.2014 08:30 Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. 24.11.2014 08:00 Brendan Rodgers: Ég veit vel að ég þarf að fara vinna leiki Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tók fulla ábyrgð á tapi liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær en Liverpool, sem komst í 1-0 í leiknum, tapaði leiknum 3-1 og er þar með búið að tapa þremur deildarleikjum í röð. 24.11.2014 07:30 NBA: Lakers tapaði í framlengingu - Marc Gasol öflugur | Myndbönd Það breyttist ekki mikið í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder töpuðu enn einum leiknum og Memphis Grizzlies, liðið með besta sigurhlutfallið í deildinni, vann enn einn sigurinn. 24.11.2014 07:00 Varið og stokkið yfir andstæðinginn | Myndband Justise Winslow fyrsta árs nemi í köfuboltaliði Duke háskólans sýndi hæfileika sína um helgina þegar hann varði skot Chasson Randle og stökk yfir hann í leiðinni. 23.11.2014 23:30 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23.11.2014 22:45 Hálf öld liðin frá fyrsta Evrópuleik KR og Liverpool Fimmtíu ár eru liðin frá því að KR og Liverpool mættust í tvígang í Evrópukeppni meistaraliða í fótbolta en það voru fyrstu leikir beggja liða í keppninni. 23.11.2014 22:00 Get ég fengið eina þrennu hjá þér | Myndband KR tekur á móti Haukum í Dominos deild karla í körfubolta annað kvöld og mætast þar þrennu kóngar síðustu leiktíðar Pavel Ermolinskij hjá KR og Emil Barja hjá Haukum í einni af mörgum rimmum leiksins. 23.11.2014 21:00 Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23.11.2014 20:29 Jafnt hjá Brann í fyrri leiknum í umspilinu Brann gerði 1-1 jafntefli við Mjöndalená heimavelli í umspilinu um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. 23.11.2014 19:59 Jón Arnór skoraði 4 stig í sigri Unicaja Unicaja lagði Valencia 75-64 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór Stefánsson skoraði 4 stig fyrir Unicaja. 23.11.2014 19:50 Steiktasta vítaspyrnukeppni allra tíma Hversu oft getur markvörðurinn fengið boltann í andlitið í einni vítaspyrnukeppni? 23.11.2014 19:34 Falur: Settum enga pressu á Helga Jónas "Siggi er virkilega góður þjálfari og hann var eini maðurinn sem við töluðum við," segir Falur Harðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, um þjálfaraskiptin hjá félaginu. 23.11.2014 19:27 Brynja og Sighvatur Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu Brynja Finnsdóttir Fenri og Sighvatur Magnús Helgason Mjölni eru Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu 2014. Þau unnu bæði í opnum flokki og í sínum þyngdarflokki. 23.11.2014 19:18 Sigurður leysir Helga Jónas af hólmi Keflavík er búið að skipta um þjálfara hjá karlaliðinu en Helgi Jónas Guðfinnsson er hættur af heilsufarsástæðum. 23.11.2014 19:09 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23.11.2014 19:00 Refirnir hans dags með fimm marka forystu Þýska úrvalsdeildarliðið Füchse Berlin sem Dagur Sigurðsson þjálfar lagði franska liðið Nantes 23-18 í fyrri leik liðanna í þriðju umferð EHF-bikarsins í Þýskalandi í dag. 23.11.2014 18:17 Kolding enn ósigrað í Meistaradeildinni | Löwen tapaði í Slóveníu Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er enn ósigrað í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en liðið gerði 30-30 jafntefli við Wisla Plock frá Póllandi í dag. 23.11.2014 18:02 Fram aftur eitt á toppnum Fram lagði Fylki með níu marka mun 29-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Fram er því aftur eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. 23.11.2014 16:31 Kielce hafði betur gegn Álaborg Ólafur Gústafsson lék í vörn Álaborgar sem tapaði 33-16 fyrir Kielce á útivelli í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. 23.11.2014 16:16 Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23.11.2014 15:53 Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23.11.2014 15:44 Sigfús Fossdal varði bikarmeistaratitil sinn í kraftlyftingum Helga Guðmundsdóttir og Sigfús Fossdal urðu um helgina bikarmeistarar í kraftlyftingum en keppt var á Akureyri um helgina. Helga keppti á sínu fyrsta móti. 23.11.2014 15:15 Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Ólafi Kristjánssyni Lítið gengur hjá Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfar um þessar mundir. Liðið lék sjötta leik sinn í röð án sigurs þegar liðið tapaði 1-0 fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.11.2014 14:50 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23.11.2014 14:45 Björn Bergmann tvöfaldur meistari með Molde Molde varð í dag norskur bikarmeistari þegar liðið lagði Odd Grenland 2-0 í úrslitaleiknum. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn í stöðunni 0-0 þegar tuttugu mínútur voru eftir. 23.11.2014 14:38 Pochettino: Dier þarf að vera fjölhæfur Knattspyrnmaðurinn Eric Dier komst í fréttirnar í landsleikjahlénu fyrir rúmri viku síðan þegar hann dró sig úr landsliðshópi U-21 árs landsliðs Englands því hann vildi ekki leika sem hægri bakvörður með liðinu. 23.11.2014 14:15 Kristján Helgi og Telma Rut með yfirburði Kristján Helgi Carrasco, Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir Aftureldingu voru sigursæl á Íslandsmótinu í kumite í gær. Keppt var í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. 23.11.2014 13:30 Stenson varði titilinn í Dubai Stór nöfn gerðu atlögu að Henrik Stenson á lokahringnum á DP World Tour Championship en hann sýndi stáltaugar á lokaholunum til þess að tryggja sér sigur. 23.11.2014 13:19 Tottenham og Liverpool orðuð við Delph Enski miðjumaðurinn Fabian Delph hjá Aston Villa gæti farið frá félaginu næsta sumar þegar samningur hans rennur út en hann hefur hafnað nýju samningstilboði félagsins. 23.11.2014 12:15 Liverpool vonast eftir fyrsta sigrinum í fjórum leikjum Liverpool sækir Crystal Palace heim í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag klukkan 13:30 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. 23.11.2014 11:30 Enn tapar Cavaliers | Davis fór á kostum í Utah | Myndbönd Níu leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Enn jókst á vandræði Cleveland Cavaliers sem tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Toronto Raptors. 23.11.2014 11:00 Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. 23.11.2014 10:00 Brynjar Gauti á leið í Stjörnuna Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá ÍBV en vefsíðan Eyjamenn.com greindu frá þessu seint í gærkvöldi. 23.11.2014 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón Valur ræðir lífið í Barcelona á EHF TV Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. 24.11.2014 13:30
AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24.11.2014 13:27
Neville: Liverpool er ekki betra en þetta Knattspyrnusérfræðingur BBC telur Liverpool-menn hafa gert sér of miklar væntingar fyrir tímabilið. 24.11.2014 12:45
Elvar og Martin fá hrós fyrir kurteisi í grein í New York Post Körfuboltastrákarnir Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru lentir á stóra sviðinu í New York þar sem þeir eru að stíga sín fyrstu skref Long Island Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þeir hafa þegar vakið mikla athygli og eru meðal annars til umfjöllunar í stórblaðinu New York Post. 24.11.2014 12:15
72 dagar er langur tími | Myndband Aston Villa tekur á móti Southampton á Villa Park í kvöld í lokaumferð tólftu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24.11.2014 11:45
Sjáðu Beckham Jr. skora snertimark ársins í NFL Nýliðinn Odell Beckham Jr. skoraði magnað mark í gærkvöldi þegar hann teygði sig eftir boltanum og greip hann með annari hönd eftir að brotið hafði verið á honum. 24.11.2014 11:35
Rolft Toft útilokar ekki að semja aftur við Stjörnuna Danska framherjanum gekk vel á reynslu hjá Halmstad en fær líklega ekki samning því þjálfarinn var rekinn. 24.11.2014 11:15
Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24.11.2014 10:45
Voru Þjóðverjar öryggir með sæti á HM fyrir umspilið? Þýskaland var fyrsta landsliðið sem fékk "gefins" sæti á HM í handbolta í Katar en síðan hafa Ísland og Sádí-Arabía einnig komist bakdyramegin inn á Heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar næstkomandi. 24.11.2014 10:15
Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24.11.2014 09:45
Ungverjar og Svíar mjög ósáttir með að Ísland fékk HM-sætið Ísland fékk sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðahandboltasambandsins á föstudaginn en þeirri ákvörðun var ekki fagnað í Svíþjóð og Ungverjalandi. 24.11.2014 09:00
Carragher: Engir karlmenn og engir leiðtogar í Liverpool-liðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool-liðsins gagnrýndi liðið harðlega eftir 3-1 tapið á móti Crystal Palace í gær en Liverpool-liðið hefur nú aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. 24.11.2014 08:30
Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. 24.11.2014 08:00
Brendan Rodgers: Ég veit vel að ég þarf að fara vinna leiki Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tók fulla ábyrgð á tapi liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær en Liverpool, sem komst í 1-0 í leiknum, tapaði leiknum 3-1 og er þar með búið að tapa þremur deildarleikjum í röð. 24.11.2014 07:30
NBA: Lakers tapaði í framlengingu - Marc Gasol öflugur | Myndbönd Það breyttist ekki mikið í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder töpuðu enn einum leiknum og Memphis Grizzlies, liðið með besta sigurhlutfallið í deildinni, vann enn einn sigurinn. 24.11.2014 07:00
Varið og stokkið yfir andstæðinginn | Myndband Justise Winslow fyrsta árs nemi í köfuboltaliði Duke háskólans sýndi hæfileika sína um helgina þegar hann varði skot Chasson Randle og stökk yfir hann í leiðinni. 23.11.2014 23:30
Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23.11.2014 22:45
Hálf öld liðin frá fyrsta Evrópuleik KR og Liverpool Fimmtíu ár eru liðin frá því að KR og Liverpool mættust í tvígang í Evrópukeppni meistaraliða í fótbolta en það voru fyrstu leikir beggja liða í keppninni. 23.11.2014 22:00
Get ég fengið eina þrennu hjá þér | Myndband KR tekur á móti Haukum í Dominos deild karla í körfubolta annað kvöld og mætast þar þrennu kóngar síðustu leiktíðar Pavel Ermolinskij hjá KR og Emil Barja hjá Haukum í einni af mörgum rimmum leiksins. 23.11.2014 21:00
Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23.11.2014 20:29
Jafnt hjá Brann í fyrri leiknum í umspilinu Brann gerði 1-1 jafntefli við Mjöndalená heimavelli í umspilinu um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. 23.11.2014 19:59
Jón Arnór skoraði 4 stig í sigri Unicaja Unicaja lagði Valencia 75-64 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór Stefánsson skoraði 4 stig fyrir Unicaja. 23.11.2014 19:50
Steiktasta vítaspyrnukeppni allra tíma Hversu oft getur markvörðurinn fengið boltann í andlitið í einni vítaspyrnukeppni? 23.11.2014 19:34
Falur: Settum enga pressu á Helga Jónas "Siggi er virkilega góður þjálfari og hann var eini maðurinn sem við töluðum við," segir Falur Harðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, um þjálfaraskiptin hjá félaginu. 23.11.2014 19:27
Brynja og Sighvatur Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu Brynja Finnsdóttir Fenri og Sighvatur Magnús Helgason Mjölni eru Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu 2014. Þau unnu bæði í opnum flokki og í sínum þyngdarflokki. 23.11.2014 19:18
Sigurður leysir Helga Jónas af hólmi Keflavík er búið að skipta um þjálfara hjá karlaliðinu en Helgi Jónas Guðfinnsson er hættur af heilsufarsástæðum. 23.11.2014 19:09
Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23.11.2014 19:00
Refirnir hans dags með fimm marka forystu Þýska úrvalsdeildarliðið Füchse Berlin sem Dagur Sigurðsson þjálfar lagði franska liðið Nantes 23-18 í fyrri leik liðanna í þriðju umferð EHF-bikarsins í Þýskalandi í dag. 23.11.2014 18:17
Kolding enn ósigrað í Meistaradeildinni | Löwen tapaði í Slóveníu Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er enn ósigrað í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en liðið gerði 30-30 jafntefli við Wisla Plock frá Póllandi í dag. 23.11.2014 18:02
Fram aftur eitt á toppnum Fram lagði Fylki með níu marka mun 29-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Fram er því aftur eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. 23.11.2014 16:31
Kielce hafði betur gegn Álaborg Ólafur Gústafsson lék í vörn Álaborgar sem tapaði 33-16 fyrir Kielce á útivelli í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. 23.11.2014 16:16
Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23.11.2014 15:53
Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23.11.2014 15:44
Sigfús Fossdal varði bikarmeistaratitil sinn í kraftlyftingum Helga Guðmundsdóttir og Sigfús Fossdal urðu um helgina bikarmeistarar í kraftlyftingum en keppt var á Akureyri um helgina. Helga keppti á sínu fyrsta móti. 23.11.2014 15:15
Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Ólafi Kristjánssyni Lítið gengur hjá Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfar um þessar mundir. Liðið lék sjötta leik sinn í röð án sigurs þegar liðið tapaði 1-0 fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.11.2014 14:50
Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23.11.2014 14:45
Björn Bergmann tvöfaldur meistari með Molde Molde varð í dag norskur bikarmeistari þegar liðið lagði Odd Grenland 2-0 í úrslitaleiknum. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn í stöðunni 0-0 þegar tuttugu mínútur voru eftir. 23.11.2014 14:38
Pochettino: Dier þarf að vera fjölhæfur Knattspyrnmaðurinn Eric Dier komst í fréttirnar í landsleikjahlénu fyrir rúmri viku síðan þegar hann dró sig úr landsliðshópi U-21 árs landsliðs Englands því hann vildi ekki leika sem hægri bakvörður með liðinu. 23.11.2014 14:15
Kristján Helgi og Telma Rut með yfirburði Kristján Helgi Carrasco, Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir Aftureldingu voru sigursæl á Íslandsmótinu í kumite í gær. Keppt var í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. 23.11.2014 13:30
Stenson varði titilinn í Dubai Stór nöfn gerðu atlögu að Henrik Stenson á lokahringnum á DP World Tour Championship en hann sýndi stáltaugar á lokaholunum til þess að tryggja sér sigur. 23.11.2014 13:19
Tottenham og Liverpool orðuð við Delph Enski miðjumaðurinn Fabian Delph hjá Aston Villa gæti farið frá félaginu næsta sumar þegar samningur hans rennur út en hann hefur hafnað nýju samningstilboði félagsins. 23.11.2014 12:15
Liverpool vonast eftir fyrsta sigrinum í fjórum leikjum Liverpool sækir Crystal Palace heim í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag klukkan 13:30 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. 23.11.2014 11:30
Enn tapar Cavaliers | Davis fór á kostum í Utah | Myndbönd Níu leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Enn jókst á vandræði Cleveland Cavaliers sem tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Toronto Raptors. 23.11.2014 11:00
Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. 23.11.2014 10:00
Brynjar Gauti á leið í Stjörnuna Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá ÍBV en vefsíðan Eyjamenn.com greindu frá þessu seint í gærkvöldi. 23.11.2014 09:00